Missy Elliott kemur á óvart með plötu eftir fjórtán ára bið Missy Elliott stimplar sig rækilega inn í tónlistarsenuna á ný með litríku og skapandi myndbandi og nýrri plötu. Tónlist 23. ágúst 2019 14:37
Hjálmar, Króli, Nýdönsk, Herra Hnetusmjör og Auður í Garðpartýi Bylgjunnar Bein útsending verður frá tónleikunum á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni. Lífið 23. ágúst 2019 14:30
Föstudagsplaylisti Bjarna Ben í Hausum Þessi föstudagslagalisti inniheldur að öllum líkindum flest slög á mínutu hingað til. Tónlist 23. ágúst 2019 14:30
Ný hljómplata Taylor Swift persónuleg og tileinkuð ástinni Taylor segir að nýja platan, Lover, sé afar persónuleg. Tónlist 23. ágúst 2019 13:00
Sex milljónum úthlutað úr Tónskáldasjóði Bylgjunnar og Stöðvar 2 Tónskáldasjóður Bylgjunnar og Stöðvar 2 hefur í samvinnu við STEF úthlutað 6.000.000 kr. úr sjóðnum. Alls hlutu 26 tónlistarmenn styrk að þessu sinni. Tónlist 23. ágúst 2019 10:11
Aðalmálið að vera í stuði Kvennabandið er ábreiðuhljómsveit sem skipuð er sex miðaldra konum og einni sem gæti verið dóttir þeirra. Sylvía B. Gústafsdóttir, söngkona hljómsveitarinnar, segir að þær taki sig ekki of alvarlega og vilji bara vera í stuði. Lífið 23. ágúst 2019 09:30
Heldur tónleika á svölum Rauðagerðisbrekkan 2019 er nýr viðburður á Menningarnótt. Milli klukkan 15 og 18 koma fram fimm hljómsveitir á svölum Rauðagerðis 16, áheyrendur sitja í brekkunni. Lífið 23. ágúst 2019 09:30
Spilaði undir bónorði á meðan sjö rollur fylgdust með Grímur Gunnarsson gefur út lagið Close Enough í dag og heldur upp á það með tónleikum á Vínyl Bistro í kvöld. Í síðustu viku spilaði hann undir bónorði, þar sem sjö rollur fylgdust spenntar með öllu. Lífið 22. ágúst 2019 07:30
Steindi ætlar að koma með titilinn heim Steindi Jr. er staddur í finnsku borginni Oulu til að taka þátt í heimsmeistaramótinu í luftgítar. Með honum í för er Sigríður móðir hans og gera þau ráð fyrir íslenskum sigri. Steindi segir Eurovision fölna miðað við keppnina. Lífið 22. ágúst 2019 06:30
Óskar telst langtekjuhæsti listamaðurinn Bóndinn, rithöfundurinn, athafnamaðurinn, lögmaðurinn og formaður Landssamtaka landeigenda Óskar Magnússon telst tekjuhæsti listamaðurinn á Íslandi á síðasta ári. Viðskipti innlent 20. ágúst 2019 11:00
Mussila fékk gullverðlaun Stafræni íslenski tónlistarleikurinn Mussila fékk virt foreldraverðlaun í Bandaríkjunum sem besta appið. Það eru þriðju verðlaunin sem honum hlotnast á ári. Innlent 20. ágúst 2019 07:45
Réttað í máli Jóhanns í desember 2020 Alríkisdómstóll í Los Angeles hefur nú breytt dagsetningum í málaferlum Jóhanns Helgasonar vegna meints stuldar á laginu Söknuði. Nú er gert ráð fyrir að réttarhöldin sjálf verði ekki fyrr en í desember 2020 í staðinn fyrir í maí það ár. Innlent 19. ágúst 2019 07:00
Valli Reynis fór úr að ofan þegar bikarmeistararnir renndu í hlað á Selfossi Hinn goðsagnakenndi Valli Reynis reif sig úr að ofan þegar bikarmeistararnir nýkrýndu komu á Selfoss. Íslenski boltinn 17. ágúst 2019 23:58
Föstudagsplaylisti Amoji Magnús Gunnarsson segir listann vera sumar/ræktar/komast í stuð lagalista. Tónlist 16. ágúst 2019 14:53
Trylla Tjarnarbíó með teknófiðluleik Annað kvöld mun teknófiðludúóið Geigen og plötusnúðatvíeykið Dj Dominatricks sameina krafta sína í "rave- performanspartýinu“ Geigen Galaxy #4 í Tjarnarbíói. Menning 16. ágúst 2019 13:40
Stefnir Hatara fyrir samningsbrot Meðlimir Hatara segja fyrirsjáanlegt að hljómsveitin hefði aldrei fengið greitt fyrir sitt framlag. Innlent 16. ágúst 2019 13:13
Kvenkyns tvífari James Blunt ærir Internetið Íþróttafréttakonan Faye Carruthers og tónlistarmaðurinn James Blunt þykja glettilega lík. Lífið 16. ágúst 2019 11:08
Bernie Sanders í viðtali hjá Cardi B Forsetaframbjóðandinn Bernie Sanders og tónlistarkonan Cardi B spjölluðu saman í aðdraganda forvals Demókrataflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum. Lífið 16. ágúst 2019 10:16
Tíunda plata töffararokkaranna gefur hlustendum fingurinn Ný plata og myndband með Singapore Sling. Tónlist 15. ágúst 2019 15:21
Beggi samdi lag til dætra sinna sem höfðu verið á löngu ferðalagi fjarri honum Dóttir hans skaut myndbandið við lagið. Lífið 15. ágúst 2019 10:51
Alvöru sveitaball í Laugardalnum Á laugardaginn fer fram alvöru sveitaball í hjarta borgarinnar. Þar munu koma fram helstu kempur sveitaballasenunnar, þar á meðal sveitaballakóngurinn Helgi Björnsson. Allt virðist stefna í fullt hús. Lífið 15. ágúst 2019 06:00
Zara Larsson kom vitavörðum á óvart á Akranesi Sænska söngkonan Zara Larsson, sem hitaði upp fyrir Ed Sheeran á Laugardalsvelli um helgina, skellti sér í ferðalag um Ísland eftir seinni tónleika Sheerans á sunnudag. Lífið 14. ágúst 2019 21:17
Valli Reynis: Maðurinn sem þú hefur sungið um án þess að vita hver er Lagið um Valla Reynis var eitt það vinsælasta á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Lífið 14. ágúst 2019 15:41
Borgin setur milljónir í minni tónleikastaði Reykjavíkurborg hefur sett á laggirnar úrbótasjóð tónleikastaða í Reykjavík. Sextán milljónir eru ætlaðar í verkefnið sem sagt er að muni auka mannlíf og menningu í borginni. Sjóðnum er ætlað að styrkja minni tónleikastaði. Innlent 14. ágúst 2019 06:00
Magnað að fá að vera partur af þessu Einn vinsælasti brúðkaupsplötusnúður Íslands, Atli Viðar, spilaði í sínu fyrsta brúðkaupi fyrir tæpum fimmtán árum. Hann segir það ómetanlega upplifun að fá að vera partur af svo mikilvægum degi í lífi fólks. Lífið 14. ágúst 2019 06:00
Vinátta listelskra systkina Systkinin Arndís og Högni Egilsbörn tala um fjölskyldusöguna og vináttuna sem einkennir samband þeirra. Listin færir þau enn nær hvort öðru og stundum fá þau tækifæri til að vinna saman. Menning 13. ágúst 2019 14:00
Fjöldi kvenna segir Placido Domingo hafa herjað á sig Óperussöngvarinn heimsfrægi, Placido Domingo, hefur verið sakaður um margskonar kynferðisbrot gegn að minnsta kosti átta konum. Erlent 13. ágúst 2019 08:20
Ed í skýjunum með Íslandsdvölina Ed Sheeran hélt tónleika í Laugardalnum á laugardags- og sunnudagskvöld. Ísleifur Þórhallsson hjá Senu Live er ánægður með helgina, ef frá er talið vandamál með raðir fyrri daginn. Lífið 13. ágúst 2019 06:00
Segir skipulagsgalla hafa valdið röðinni á Ed Sheeran "Mér leið náttúrulega bara hræðilega., gjörsamlega skelfilega. Það eru náttúrulega allir sítengdir og fólk stendur bara í röðinni og hraunar yfir okkur, sem er skiljanlegt,“ segir Ísleifur Þórhallsson, framkvæmdarstjóri Senu Live, um röðina sem myndaðist fyrir utan tónleikasvæði Ed Sheeran á laugardaginn. Lífið 12. ágúst 2019 19:15
Jack Black og Jack White urðu Jack Gray á meðan þeir sömdu nýtt lag Hittust á heimili Jack White í Nashville. Lífið 12. ágúst 2019 11:29