Líklega eini mixdiskurinn sem hefur farið á toppinn á Íslandi Tinni Sveinsson skrifar 20. nóvember 2020 17:01 Útgáfa PartyZone 95 var eitt það heitasta sem gerðist í Reykjavík um þær mundir. Það sást greinilega á djammsíðunni Hringiðunni, sem birtist í DV fyrir nákvæmlega 25 árum, 20. nóvember 1995. PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag á Vísi og Mixcloud. Að þessu sinni er 25 ára afmæli goðsagnakennds geisladisks fagnað, Party Zone 95. „Hinn sögufrægi mixdiskur Party Zone 95 er 25 ára um þessar mundir en hann kom út 20. nóvember 1995 og var mixaður af Margeiri og Árna E.,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn stjórnenda PartyZone. Klippa: Party Zone 95 diskurinn 25 ára Skífumenn vildu hafa bónuslagið „Party Zone er líklega eini mixdiskurinn (ásamt PZ´94) sem hefur farið á toppinn á Íslandi yfir söluhæstu plöturnar. Í tilefni af afmælinu ákváðum við að skella honum á öldur netvakans með einu bónuslagi í lokin. Það fékkst leyfi á sínum tíma til að nota lagið á diskinn en ákveðið var að sleppa því þar sem plötusnúðunum fannst það orðið of þreytt. Skífumönnum, sem gáfu diskinn út, til lítillar ánægju því það var orðið mjög vinsælt á þeim tíma,“ rifjar Helgi upp. „PartyZone-Podcast þáttur vikunnar er sem sagt PartyZone´95, í fínum gæðum, plús þetta bónuslag. Og það sem er svolítið magnað er að lagið sem plötusnúðarnir slepptu á sínum tíma er ofurslagarinn Higher state of Consciousness með Josh Wink.“ Menning PartyZone Tengdar fréttir Nýja lagið með GusGus og Vök beint á toppinn PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag. Þar er kynntur til leiks topplisti fyrir október og nóvember. 6. nóvember 2020 20:02 Minnast Erick Morillo: „Sorglegt hvernig fór fyrir honum“ Plötusnúðurinn Erick Morillo lést á dögunum en hann var þekktastur fyrir lagið I Like To Move It. 11. september 2020 16:15 Ráðlagður vikuskammtur af heitustu danstónlistinni PartyZone er mætt á Vísi í hlaðvarpsformi. 21. ágúst 2020 14:08 Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag á Vísi og Mixcloud. Að þessu sinni er 25 ára afmæli goðsagnakennds geisladisks fagnað, Party Zone 95. „Hinn sögufrægi mixdiskur Party Zone 95 er 25 ára um þessar mundir en hann kom út 20. nóvember 1995 og var mixaður af Margeiri og Árna E.,“ segir Helgi Már Bjarnason, einn stjórnenda PartyZone. Klippa: Party Zone 95 diskurinn 25 ára Skífumenn vildu hafa bónuslagið „Party Zone er líklega eini mixdiskurinn (ásamt PZ´94) sem hefur farið á toppinn á Íslandi yfir söluhæstu plöturnar. Í tilefni af afmælinu ákváðum við að skella honum á öldur netvakans með einu bónuslagi í lokin. Það fékkst leyfi á sínum tíma til að nota lagið á diskinn en ákveðið var að sleppa því þar sem plötusnúðunum fannst það orðið of þreytt. Skífumönnum, sem gáfu diskinn út, til lítillar ánægju því það var orðið mjög vinsælt á þeim tíma,“ rifjar Helgi upp. „PartyZone-Podcast þáttur vikunnar er sem sagt PartyZone´95, í fínum gæðum, plús þetta bónuslag. Og það sem er svolítið magnað er að lagið sem plötusnúðarnir slepptu á sínum tíma er ofurslagarinn Higher state of Consciousness með Josh Wink.“
Menning PartyZone Tengdar fréttir Nýja lagið með GusGus og Vök beint á toppinn PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag. Þar er kynntur til leiks topplisti fyrir október og nóvember. 6. nóvember 2020 20:02 Minnast Erick Morillo: „Sorglegt hvernig fór fyrir honum“ Plötusnúðurinn Erick Morillo lést á dögunum en hann var þekktastur fyrir lagið I Like To Move It. 11. september 2020 16:15 Ráðlagður vikuskammtur af heitustu danstónlistinni PartyZone er mætt á Vísi í hlaðvarpsformi. 21. ágúst 2020 14:08 Mest lesið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað Lífið Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Nýja lagið með GusGus og Vök beint á toppinn PartyZone gaf út vikulegan þátt sinn í hádeginu í dag. Þar er kynntur til leiks topplisti fyrir október og nóvember. 6. nóvember 2020 20:02
Minnast Erick Morillo: „Sorglegt hvernig fór fyrir honum“ Plötusnúðurinn Erick Morillo lést á dögunum en hann var þekktastur fyrir lagið I Like To Move It. 11. september 2020 16:15
Ráðlagður vikuskammtur af heitustu danstónlistinni PartyZone er mætt á Vísi í hlaðvarpsformi. 21. ágúst 2020 14:08