Daði og Gagnamagnið á lista Time yfir bestu lög ársins Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. nóvember 2020 23:24 Daði og Gagnamagnið hafa verið að gera góða hluti. Tímaritið Time hefur tekið saman lista yfir bestu lög ársins 2020. Meðal laga sem komast á listann, nánar til tekið í 6. sæti, er lagið Think About Things með Daða og Gagnamagninu, sem átti að vera framlag Íslands í Eurovision í ár. Keppnin var þó blásin af vegna kórónuveirufaraldursins en Daði og Gagnamagnið taka þátt fyrir Íslands hönd á næsta ári með nýtt lag. Hér að neðan má hlusta á lagið og sjá tónlistarmyndbandið, en það hefur fengið yfir 21 milljón spilana á YouTube. Í lýsingu Times á laginu segir að lagið sé „í senn taktfast og framtíðarlegt.“ „Hlý, ástrík sneið af rafpoppi, með laumulegum hljómagangi, grípandi viðlagi og magnaðri bassalínu,“ segir Time meðal annars um lagið. Daði hefur sjálfur birt viðbrögð sín á valinu á Twitter: 6. “Think About Things,” Daoi Freyr🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯 https://t.co/z1ASThacZr— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) November 23, 2020 Meðal annarra laga sem finna má á listanum eru WAP með Cardi B og Megan Thee Stallion, People I‘ve Been Sad með Christine and the Queens og Good News með Mac Miller. Hér má nálgast lista Time yfir bestu lög ársins 2020. Eurovision Fréttir ársins 2020 Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tímaritið Time hefur tekið saman lista yfir bestu lög ársins 2020. Meðal laga sem komast á listann, nánar til tekið í 6. sæti, er lagið Think About Things með Daða og Gagnamagninu, sem átti að vera framlag Íslands í Eurovision í ár. Keppnin var þó blásin af vegna kórónuveirufaraldursins en Daði og Gagnamagnið taka þátt fyrir Íslands hönd á næsta ári með nýtt lag. Hér að neðan má hlusta á lagið og sjá tónlistarmyndbandið, en það hefur fengið yfir 21 milljón spilana á YouTube. Í lýsingu Times á laginu segir að lagið sé „í senn taktfast og framtíðarlegt.“ „Hlý, ástrík sneið af rafpoppi, með laumulegum hljómagangi, grípandi viðlagi og magnaðri bassalínu,“ segir Time meðal annars um lagið. Daði hefur sjálfur birt viðbrögð sín á valinu á Twitter: 6. “Think About Things,” Daoi Freyr🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯🤯 https://t.co/z1ASThacZr— Daði Freyr 🥑 (@dadimakesmusic) November 23, 2020 Meðal annarra laga sem finna má á listanum eru WAP með Cardi B og Megan Thee Stallion, People I‘ve Been Sad með Christine and the Queens og Good News með Mac Miller. Hér má nálgast lista Time yfir bestu lög ársins 2020.
Eurovision Fréttir ársins 2020 Mest lesið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Biður drottninguna að blessa heimilið Tíska og hönnun Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Bíó og sjónvarp Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira