Olís-deild karla

Olís-deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka

    Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að

    Handbolti
    Fréttamynd

    Sjöundi sigur Hauka í röð

    Haukar unnu sinn sjöunda leik í röð í Olís-deild karla í handbolta þegar þeir sóttu Fram heim í kvöld. Lokatölur 30-32, Haukum í vil.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Svekktur út í sjálfan sig

    Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, horfði upp á sína menn tapa fjórum af fyrstu fimm leikjunum áður en hann áttaði sig almennilega á því að nú þurfti að hrista vel upp í hlutunum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hamskipti Haukanna í handboltanum

    Það kostaði Gunnar Magnússon margar svefnlausar nætur að vekja sína menn í meistaraliði Hauka af værum blundi eftir matraðarbyrjun á mótinu. Það tókst hins vegar og liðið sem var í fallsæti fyrir mánuði hefur rúllað yfir topplið deildarinnar á síðustu vikum.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Ernir Hrafn til liðs Aftureldingu

    Afturelding hefur fengið góðan liðstyrk fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handknattleik en liðið hefur samið við Erni Hrafn Arnarson og verður hann gjaldgengur með liðinu um áramót.

    Handbolti