Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 28-24 | Valsmenn tryggðu fjórða sætið fyrir fríið Valur lagði ÍBV í uppgjöri liðanna um fjórða sæti Olís-deildar karla í handbolta með góðum 28-24 sigri á heimavelli í kvöld. Handbolti 15. desember 2016 20:00
Fjórföld ástæða fyrir sigurhring Hauka Fjórir leikmenn Hauka hafa skorað fimm mörk eða fleiri í leik í átta leikja sigurgöngu liðsins í Olís-deild karla. Haukaliðið getur lokað hringnum með sigri á nágrönnum sínum í Kaplakrika í kvöld en Haukaliðið væri þá búið að Handbolti 15. desember 2016 06:00
Einar skýtur til baka á Loga Geirs sem vill að hann verði rekinn: „Horfi ekki á þennan þátt frekar en margir“ Þjálfari Stjörnunnar segist hafa séð Loga Geirsson kannski einu sinni á leik með liðinu í vetur. Handbolti 14. desember 2016 11:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Stjarnan 26-31 | Langþráður sigur Garðbæinga Stjarnan vann fimm marka sigur, 26-31, á Val í Olís-deild karla í kvöld. Handbolti 12. desember 2016 21:30
Einar: Sóknarleikurinn stendur upp úr Einar Jónsson, þjálfari Stjörnunnar, sá sína menn vinna langþráðan sigur á Val í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Garðbæinga frá 13. október. Handbolti 12. desember 2016 21:26
Selfoss í átta liða úrslitin | Myndir Einn leikur fór fram í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikar karla í kvöld þar sem Víkingur tók á móti Selfossi. Handbolti 12. desember 2016 21:16
Adam Haukur með níu mörk í stórsigri Hauka Haukar minnkuðu forskot Aftureldingar á toppi Olís-deildar karla niður í tvö stig með stórsigri á Akureyri í síðasta leik 15. umferðar í dag. Lokatölur 29-19, Haukum í vil. Handbolti 10. desember 2016 17:38
Valsmenn töpuðu fyrir botnliðinu og FH vann á Selfossi | Úrslit og markaskorarar kvöldsins FH-ingar sóttu tvö stig á Selfoss í kvöld í fimmtándu umferð Olís-deildar karla í handbolta á sama tíma og Valsmenn fóru stigalausir heim úr Safamýri eftir tap á móti botnliði Fram. Handbolti 8. desember 2016 21:22
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Afturelding - Stjarnan 29-17 | Slátrun í seinni Eftir jafnræði framan af settu Mosfellingar í lás í vörninni og gengu frá leiknum í öruggum tólf marka sigri á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 8. desember 2016 21:15
Heimavöllurinn aftur farin að skila Eyjamönnum stigum Eyjamenn unnu fimm marka sigur á Gróttu, 29-24, í Vestmannaeyjum í kvöld en heimsigrarnir hafa verið alltof fáir að undanförnu miðað við það sem menn eru vanir í Eyjum. Handbolti 8. desember 2016 20:21
Grótta sjötta Olís-deildarliðið inn í átta liða úrslitin Grótta átti ekki í miklum vandræðum með HK2 í sextán liða úrslitum Coca Cola bikars karla í handbolta í kvöld. Handbolti 5. desember 2016 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - FH 26-27 | FH-ingar áfram í bikarnum FH-ingar eru komnir í átta liða úrslit Coca Cola bikars karla í handbolta eftir eins marka sigur á Akureyri í kvöld. Handbolti 5. desember 2016 15:09
Mosfellingar lentu í vandræðum gegn ÍR | Úrslit dagsins Alls fóru þrír leikir fram í 16-liða úrslitum Coca Cola bikarsins í handbolta í dag en úrvalsdeildarfélögin Afturelding, Fram og Valur tryggðu sér öll sæti í 8-liða úrslitunum. Handbolti 4. desember 2016 23:00
ÍBV lyfti sér frá botnbaráttunni með sigri | Auðvelt hjá Haukum gegn ÍBV 2 Eyjamenn unnu nauman 22-21 sigur á Stjörnunni í Garðabæ í dag en með sigrinum nær ÍBV aðeins að aðgreina sig frá liðunum sem berjast fyrir lífi sínu í deildinni. Handbolti 3. desember 2016 18:49
Sjöundi sigur Hauka í röð Haukar unnu sinn sjöunda leik í röð í Olís-deild karla í handbolta þegar þeir sóttu Fram heim í kvöld. Lokatölur 30-32, Haukum í vil. Handbolti 1. desember 2016 22:14
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 23-23 | Jafntefli í háspennuleik FH og Afturelding skildu jöfn í stórleik kvöldsins í Olís-deild karla en leikurinn fór fram í Kaplakrika og fór 23-23. Úrslitin réðust rétt undir lok leiksins. Handbolti 1. desember 2016 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Selfoss 25-23 | Norðanmenn komnir upp úr fallsæti Akureyri er komið upp úr fallsæti eftir tveggja marka sigur, 25-23, á Selfossi í 14. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 1. desember 2016 21:30
Valsmenn ekki í miklum vandræðum með Seltirninga Valur átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Gróttu að velli þegar liðin mættust á Hlíðarenda í 14. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 31-21, Val í vil. Handbolti 1. desember 2016 20:24
Baumruk og allir hinir tilbúnir að hjálpa til Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, var mjög ánægður með hvernig allt félagið brást við þegar ekkert gekk hjá karlaliðinu í upphafi tímabilsins. Handbolti 1. desember 2016 07:30
Svekktur út í sjálfan sig Gunnar Magnússon, þjálfari Íslandsmeistara Hauka í handbolta, horfði upp á sína menn tapa fjórum af fyrstu fimm leikjunum áður en hann áttaði sig almennilega á því að nú þurfti að hrista vel upp í hlutunum. Handbolti 1. desember 2016 07:00
Hamskipti Haukanna í handboltanum Það kostaði Gunnar Magnússon margar svefnlausar nætur að vekja sína menn í meistaraliði Hauka af værum blundi eftir matraðarbyrjun á mótinu. Það tókst hins vegar og liðið sem var í fallsæti fyrir mánuði hefur rúllað yfir topplið deildarinnar á síðustu vikum. Handbolti 1. desember 2016 06:30
Valsmenn á leið til strandbæjar í Svartfjallalandi Valur mætir RK Partizan frá Svartfjallalandi í sextán liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu í handbolta. Handbolti 29. nóvember 2016 10:13
Árni Bragi bjargaði Aftureldingu | Myndir Árni Bragi Eyjólfsson bjargaði stigi fyrir Aftureldingu gegn Akureyri í Olís-deild karla í kvöld, en hann jafnaði metin í 23-23 rúmri mínútu fyrir leikslok. Handbolti 26. nóvember 2016 20:43
Grótta með sigur á Stjörnunni í sveiflukenndum leik Grótta vann afar mikilvægan sigur á Stjörnunni í þrettándu umferð Olís-deildar karla, en með sigrinum komst Grótta aðeins í burtu frá botnbaráttunni, í bili að minnsta kosti. Handbolti 26. nóvember 2016 15:29
Óðinn Þór tryggði FH stigin tvö í Eyjum Óðinn Þór Ríkharðsson tryggði FH sigur á ÍBV þegar liðin mættust í Eyjum í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Lokatölur 23-24, FH í vil. Handbolti 25. nóvember 2016 19:57
Selfoss upp í 3. sætið eftir sigur á Fram Eftir tvö töp í röð komst Selfoss aftur á sigurbraut þegar liðið lagði Fram að velli, 31-25, í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 24. nóvember 2016 21:26
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 34-29 | Sjötti sigur Hauka í röð Haukar lögðu Val 34-29 í þréttándu umferð Olís-deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. Handbolti 23. nóvember 2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - ÍBV 24-24 | Fjórir leikir í röð án taps hjá Akureyri Akureyringar halda áfram safna stigum í Olís-deild karla leik Akureyrar og ÍBV lauk með jafntefli 24-24 rétt í þessu. Handbolti 20. nóvember 2016 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Haslum 31-24 | Stórsigur Vals Valsmenn unnu sjö marka sigur, 31-24, á Haslum í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Áskorendabikar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 19. nóvember 2016 18:30
Ernir Hrafn til liðs Aftureldingu Afturelding hefur fengið góðan liðstyrk fyrir komandi átök í Olís-deild karla í handknattleik en liðið hefur samið við Erni Hrafn Arnarson og verður hann gjaldgengur með liðinu um áramót. Handbolti 19. nóvember 2016 14:12