Fáir ætla að sjá Kaepernick æfa Öllum liðum NFL-deildarinnar stendur til boða að sjá leikstjórnandann Colin Kaepernick æfa næstkomandi laugardag í Atlanta. Sport 14. nóvember 2019 22:30
Ætla að lengja tímabilið í NFL-deildinni Flest bendir til þess að NFL-tímabilið leiktíðina 2021 verði lengra en áður en samningaviðræður NFL-deildarinnar við leikmannasamtökin. Sport 14. nóvember 2019 14:30
Kaepernick fær að sanna sig fyrir NFL-liðunum Á laugardaginn er búið að boða til sérstakrar æfingar hjá leikstjórnandanum Colin Kaepernick þar sem hann fær að sanna fyrir þjálfurum og eigendum að hann eigi enn erindi í deildina. Sport 13. nóvember 2019 22:45
Í beinni í dag: Nostalgíutvíhöfði í Serie A Tíu beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 10. nóvember 2019 06:00
Brown vill spila aftur í vetur Vandræðagemsinn og einn besti útherji NFL-deildarinnar, Antonio Brown, segist ætla að spila aftur í NFL-deildinni og helst á þessari leiktíð. Sport 8. nóvember 2019 23:00
Rakaði sig tvisvar í sama leiknum | Fékk skilaboð frá Macaulay Culkin Þótti minna mikið á Daniel Stern í Home Alone eftir leik. Sport 7. nóvember 2019 23:30
Vill frekar lifa eins og prins alla ævi en eins og kóngur meðan hann er í NFL Joejuan Williams er nýliði hjá NFL-meistaraliði New England Patriots en hann er 21 árs og valinn númer 45 í nýliðavalinu í ár. Sport 7. nóvember 2019 23:00
Rekinn fyrir að hóta stuðningsmönnum lífláti Jermaine Whitehead er atvinnulaus en NFL-liðið Cleveland Browns rak hann eftir að leikmaðurinn sturlaðist á Twitter. Sport 7. nóvember 2019 22:30
Chargers ætlar ekki að flytja til London Umræðan um NFL-lið í London heldur áfram og nú síðast var verið að orða við LA Chargers við flutning til Lundúna. Sport 6. nóvember 2019 14:00
Fyrstir til að vinna Tom Brady og félaga síðan í desember 2018 Fullkomið tímabil New England Patriots er ekki fullkomið lengur eftir að liðið tapaði í nótt fyrir Baltimore Ravens. Aðeins eitt lið hefur unnið alla leiki sína á þessu NFL-tímabili. Sport 4. nóvember 2019 10:00
Í beinni í dag: Hamilton getur orðið heimsmeistari í sjötta sinn NFL, formúla 1 og handbolti eiga sviðið á Stöð 2 Sport í dag á þessum súper sunnudegi. Sport 3. nóvember 2019 06:00
Áfall fyrir 49ers San Fransisco 49ers hefur verið óstöðvandi það sem af er tímabilinu í bandarísku NFL deildinni en liðið varð fyrir áfalli í síðasta leik. Sport 1. nóvember 2019 21:10
Engar risasprengjur á lokadegi gluggans Leikmannamarkaðurinn í NFL-deildinni lokaði í gærkvöldi og gekk minna á síðustu klukkutímana en búist var við. Að sjálfsögðu var mikið um félagaskipti en engin risastór. Sport 30. október 2019 10:30
Ameríski fótboltinn pakkaði hafnaboltanum saman á sunnudagskvöldið Það er tákn um breytta tíma í íþróttaáhuga Bandaríkjamanna að miklu fleiri sjónvarpsáhorfendur horfðu á NFL-deildina en "World Series“ á sunnudagskvöldið. Sport 29. október 2019 22:30
Beckham gaf Brady skó úr geitahárum Ansi sérstök uppákoma átti sér stað eftir leik New England Patriots og Cleveland Browns í NFL-deildinni í gær. Sport 28. október 2019 22:45
Tímabilið búið hjá JJ Watt Houston Texans varð fyrir miklu áfalli í nótt er varnartröll liðsins, JJ Watt, meiddist illa og mun ekki spila meira í vetur. Sport 28. október 2019 13:00
Ekkert stöðvar Patriots og 49ers Ósigruðu liðin í NFL-deildinni, New England Patriots og San Francisco 49ers, gáfu ekkert eftir í gær og unnu sannfærandi sigra á andstæðingum sínum. Sport 28. október 2019 10:00
Í beinni í dag: Fótbolti, formúla og NFL Boðið er upp á níu beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 27. október 2019 06:00
Treyju Brady stolið úr heiðurshöll Patriots Maður var handtekinn í heiðurshöll New England Patriots á dögunum en sá hafði rænt treyju leikstjórnanda félagsins, Tom Brady, á safninu. Sport 25. október 2019 23:30
Peterson: Ég þurfti að berjast við tárin Minnesota Vikings vann 19-9 sigur á Washington Redskins í fimmtudagsleik NFL-deildarinnar. Leiksins verður helst minnst fyrir áfangann sem hlauparinn Adrian Peterson náði í leiknum. Sport 25. október 2019 13:00
Farinn að æfa innan við viku eftir að hnéskelin hans fór á flakk Það er fyrir löngu komið í ljós að Patrick Mahomes er enginn venjulegur íþróttamaður og nú ætlar kappinn mögulega að bjóða upp á undraendurkomu eftir meiðsli sem fékk suma til að afskrifa hann út tímabilið. Sport 24. október 2019 22:00
New England ætlar að kveðja Josh Gordon Útherjinn Josh Gordon var settur á meiðslalistann hjá New England Patriots í gær og samkvæmt heimildum bandarískra fjölmiðla hefur hann spilað sinn síðasta leik fyrir félagið. Sport 24. október 2019 17:45
Odell Beckham sektaður fyrir að sýna hold Odell Beckham Junior, útherji Cleveland Browns í NFL deildinni, hefur gagnrýnt sekt sem hann fékk sökum þess að buxur hans huldu ekki hné hans algjörlega í leik á dögunum. Sport 23. október 2019 07:00
„Ég sé drauga á vellinum“ Sam Darnold og félagar í New York Jets fengu algjöra útreið í NFL-deildinni í nótt þegar liðið tapaði 33-0 á móti meisturum New England Patriots og það á heimavelli sínum. Sport 22. október 2019 14:00
Birti mynd af blindum dómurum á Twitter og fékk stóra sekt Bandaríski fótboltaþjálfarinn Lane Kiffin fann öðruvísi leið til að gagnrýna dómara eftir leik helgarinnar en hann slapp samt ekki við það að fá væna sekt að launum. Sport 21. október 2019 23:30
Misstu einn besta leikstjórnanda sögunnar en hafa ekki tapað síðan Sigurganga Dýrlinganna frá New Orleans hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni enda ekki mörg lið sem ráða við að missa hershöfðingja sinn. Sport 21. október 2019 22:45
Myndataka ársins í bandarískum íþróttum Cordarrelle Patterson skoraði geggjað snertimark í NFL-deildinni í gær eftir 102 jarda sprett upp allan völlinn en þetta hlaup hans með boltann náðist einstaklega vel á eina myndavél á vellinum. Sport 21. október 2019 15:00
Rodgers með stórleik er Green Bay valtaði yfir Raiders Aaron Rodgers, leikstjórnandi Green Bay Packers, fór mikinn er lið hans vann Oakland Raiders, lokatölur 42-24. Alls kom leikstjórnandinn að sex snertimörk í leiknum. Sport 20. október 2019 20:30
Meiðslavandræði útherja Patriots Útherji New England Patriots, Josh Gordon, verður ekki með liðinu þegar það mætir New York Jets á mánudagskvöld vegna meiðsla. Sport 20. október 2019 10:30
Í beinni í dag: Mílanó stórveldin, Róma og NFL Að venju verður þéttsetinn sunnudagur í dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása, þar sem alls níu viðburðir verða í beinni útsendingu í dag. Sport 20. október 2019 06:00