Dagskráin í dag: Fjöldinn allur af fótboltaleikjum, NFL-deildin og golf Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. nóvember 2020 06:01 Þessir tveir mætast í dag. Tom Brady (t.v.) er þó kominn í lið Tampa Bay. Matthew J. Lee/Getty Images Nóg um að verja að venju á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum einn leik úr ensku B-deildinni, þrjá úr spænsku úrvalsdeildinni, einn úr ítölsku úrvalsdeildinni og að lokum þrjá úr NFL-deildinni. Þá er beint útsending frá golfi einnig á dagskrá. Við hefjum daginn snemma á Stöð 2 Sport 2 en leikur Nottingham Forest og Swansea City í ensku B-deildinni fer af stað klukkan 11.55. Að honum loknum færum við okkur til Mílanó-borgar þar sem Fiorentina mætir AC Milan. Klukkan 17.55 er komið að leik New England Patriots og Arizona Cardinals í NFL-deildinni og að honum loknum er það Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs sem mætast. Þar má segja að gamli skólinn mæti þeim nýja en Tom Brady er leikstjórnandi hjá Tampa Bay á meðan hinn magnaði Patrick Mahomes II stýrir umferðinni hjá Chiefs. Stöð 2 Sport 4 Lionel Messi og félagar í Barcelona fá Osasuna í heimsókn klukkan 12.50. Börsungar þurfa sigur en gengið heima fyrir hefur verið hörmulegt til þessa. Síðan er leikur Getafe og Athletic Bilbao á dagskrá. Að honum loknum er svo Celta Vigo og Granada á dagskrá. Klukkan 19.35 er komið að stórleik Napoli og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni en það lið sem tapar stimplar sig úr toppbaráttunni þar í landi. Golfstöðin Klukkan 12.00 hefst bein útsending frá Andalucia Costa del Sol Open sem er hluti af LET-mótaröðinni. Fótbolti Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Golf NFL Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Andrea mun ekki spila á HM Snæfríður Sól flaug inn í úrslit á EM á nýju Íslandsmeti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Fagnaði gríðarlega þegar NM-gullið var í höfn Ingeborg og Snævar eru Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Hildur Maja og Dagur Kári ofar öllum öðrum á árinu 2025 „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum Sjá meira
Þá er beint útsending frá golfi einnig á dagskrá. Við hefjum daginn snemma á Stöð 2 Sport 2 en leikur Nottingham Forest og Swansea City í ensku B-deildinni fer af stað klukkan 11.55. Að honum loknum færum við okkur til Mílanó-borgar þar sem Fiorentina mætir AC Milan. Klukkan 17.55 er komið að leik New England Patriots og Arizona Cardinals í NFL-deildinni og að honum loknum er það Tampa Bay Buccaneers og Kansas City Chiefs sem mætast. Þar má segja að gamli skólinn mæti þeim nýja en Tom Brady er leikstjórnandi hjá Tampa Bay á meðan hinn magnaði Patrick Mahomes II stýrir umferðinni hjá Chiefs. Stöð 2 Sport 4 Lionel Messi og félagar í Barcelona fá Osasuna í heimsókn klukkan 12.50. Börsungar þurfa sigur en gengið heima fyrir hefur verið hörmulegt til þessa. Síðan er leikur Getafe og Athletic Bilbao á dagskrá. Að honum loknum er svo Celta Vigo og Granada á dagskrá. Klukkan 19.35 er komið að stórleik Napoli og Roma í ítölsku úrvalsdeildinni en það lið sem tapar stimplar sig úr toppbaráttunni þar í landi. Golfstöðin Klukkan 12.00 hefst bein útsending frá Andalucia Costa del Sol Open sem er hluti af LET-mótaröðinni.
Fótbolti Spænski boltinn Ítalski boltinn Enski boltinn Golf NFL Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Sport Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Sport Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn Enski boltinn Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Fleiri fréttir Andri Lucas búinn að skora meira en pabbi sinn „Ég hef ekki farið á blæðingar síðan 2014“ Þurfa að hlífa henni við fjölmiðlum vegna heilaþreytu Dagskráin: Big Ben og áður United í beinni frá Old Trafford Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð „Ég er mjög stoltur af mínum leikmönnum“ Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Chelsea fór stigalaust heim af Elland Road Aston Villa með endurkomu í miklum markaleik Merino og Arsenal-vörnin mikilvæg sem fyrr Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Benoný Breki opnaði markareikninginn sinn Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Hannes tryggði sigurinn með tíunda markinu sínu Mbappé-sýningin heldur áfram hjá Real Madrid Andrea mun ekki spila á HM Snæfríður Sól flaug inn í úrslit á EM á nýju Íslandsmeti Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Fagnaði gríðarlega þegar NM-gullið var í höfn Ingeborg og Snævar eru Íþróttafólk ársins hjá fötluðum Hildur Maja og Dagur Kári ofar öllum öðrum á árinu 2025 „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Mikael og félögum kastað öfugum út úr bikarnum Sjá meira