Hinir nafnlausu fyrstir til að bræða stálið á tímabilinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. desember 2020 16:30 Alex Smith hefur átt ótrúlega endurkomu í NFL-deildina eftir svakalegt fótbrot í leik í deildinni. AP/Barry Reeger) Pittsburgh Steelers tapaði fyrsta leiknum sínum á tímabilinu í NFL-deildinni í nótt en liðið var eina ósigraða lið deildarinnar fyrir leikinn. Pittsburgh Steelers liðið var búið að vinna ellefu fyrstu leiki sína í NFL-deildinni á tímabilinu þegar liðið tapaði 23-17 á heimavelli á móti Washington Football Team í gær. Pittsburgh Steelers komst í 14-0 í leiknum undir lok fyrri hálfleiks og var því í mjög góðum málum að landa tólfta sigrinum í röð. FINAL: @WashingtonNFL takes down the Steelers! #WashingtonFootball #WASvsPIT (by @Lexus) pic.twitter.com/04HoNbIdDY— NFL (@NFL) December 8, 2020 Þetta var aðeins í annað skiptið frá árinu 2004, eða þegar félagið fékk til sín leikstjórnandann Ben Roethlisberger, að Steelers liðið missti niður fjórtán stiga forystu í leik. Steelers var 17-10 yfir þegar fjórar mínútur voru eftir að leiknum en Washington vann lokamínúturnar 13-0 og síðustu sex stigin fóru á töfluna eftir tvö vallarmörk frá Dustin Hopkins. Alex Smith to Logan Thomas! #WashingtonFootball has tied the game with 9:09 remaining. : #WASvsPIT on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/aauV5qKucT pic.twitter.com/BjURHLahDn— NFL (@NFL) December 8, 2020 Ein besta sagan í NFL-deildinni á þessu tímabili er endurkoma leikstjórnandans Alex Smith eftir hrikalegt fótbrot sem ógnaði um tíma lífi hans. Alex Smith sýndi mikla þrautseigju með að koma til baka inn í NFL deildina. Smith tapaði fyrsta leiknum í byrjunarliðinu en hefur síðan leitt Washington liðið til sigurs í þremur leikjum í röð þar af á heimavöllum stórveldanna Dallas Cowboys og Pittsburgh Steelers í síðustu tveimur leikjum. FINAL: The @BuffaloBills improve to 9-3 on @JoshAllenQB's four TDs! #BillsMafia #BUFvsSF(by @Lexus) pic.twitter.com/AoX883l5sk— NFL (@NFL) December 8, 2020 Buffalo Bills er í góðum málum í Austurriðli Ameríkudeildarinnar eftir 34-24 sigur á San Francisco 49ers en 49ers á nú litla möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Josh Allen átti góðan leik í leikstjórnandanum hjá Bills og gaf fjórar snertimarkssendingar í leiknum. San Francisco 49ers gat ekki spilað á heimavelli sínum vegna sóttvarnarreglna og þurfti því að spila þennan leik í Glendale í Arizona. Í kvöld byrjar nýr íslenskur þáttur um NFL-deildina á sportinu sem hefur fengið nafnið Lokasóknin. Henry Birgir Gunnarsson mun þar fá góðan gest í heimsókn og fara yfir leiki helgarinnar í NFL-deildinni. Farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í deildinni síðustu daga. Þátturinn er á Stöð 2 Sport 2 og hefst klukkan 18.55. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði. NFL Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Sjá meira
Pittsburgh Steelers liðið var búið að vinna ellefu fyrstu leiki sína í NFL-deildinni á tímabilinu þegar liðið tapaði 23-17 á heimavelli á móti Washington Football Team í gær. Pittsburgh Steelers komst í 14-0 í leiknum undir lok fyrri hálfleiks og var því í mjög góðum málum að landa tólfta sigrinum í röð. FINAL: @WashingtonNFL takes down the Steelers! #WashingtonFootball #WASvsPIT (by @Lexus) pic.twitter.com/04HoNbIdDY— NFL (@NFL) December 8, 2020 Þetta var aðeins í annað skiptið frá árinu 2004, eða þegar félagið fékk til sín leikstjórnandann Ben Roethlisberger, að Steelers liðið missti niður fjórtán stiga forystu í leik. Steelers var 17-10 yfir þegar fjórar mínútur voru eftir að leiknum en Washington vann lokamínúturnar 13-0 og síðustu sex stigin fóru á töfluna eftir tvö vallarmörk frá Dustin Hopkins. Alex Smith to Logan Thomas! #WashingtonFootball has tied the game with 9:09 remaining. : #WASvsPIT on FOX : NFL app // Yahoo Sports app: https://t.co/aauV5qKucT pic.twitter.com/BjURHLahDn— NFL (@NFL) December 8, 2020 Ein besta sagan í NFL-deildinni á þessu tímabili er endurkoma leikstjórnandans Alex Smith eftir hrikalegt fótbrot sem ógnaði um tíma lífi hans. Alex Smith sýndi mikla þrautseigju með að koma til baka inn í NFL deildina. Smith tapaði fyrsta leiknum í byrjunarliðinu en hefur síðan leitt Washington liðið til sigurs í þremur leikjum í röð þar af á heimavöllum stórveldanna Dallas Cowboys og Pittsburgh Steelers í síðustu tveimur leikjum. FINAL: The @BuffaloBills improve to 9-3 on @JoshAllenQB's four TDs! #BillsMafia #BUFvsSF(by @Lexus) pic.twitter.com/AoX883l5sk— NFL (@NFL) December 8, 2020 Buffalo Bills er í góðum málum í Austurriðli Ameríkudeildarinnar eftir 34-24 sigur á San Francisco 49ers en 49ers á nú litla möguleika á því að komast í úrslitakeppnina. Josh Allen átti góðan leik í leikstjórnandanum hjá Bills og gaf fjórar snertimarkssendingar í leiknum. San Francisco 49ers gat ekki spilað á heimavelli sínum vegna sóttvarnarreglna og þurfti því að spila þennan leik í Glendale í Arizona. Í kvöld byrjar nýr íslenskur þáttur um NFL-deildina á sportinu sem hefur fengið nafnið Lokasóknin. Henry Birgir Gunnarsson mun þar fá góðan gest í heimsókn og fara yfir leiki helgarinnar í NFL-deildinni. Farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í deildinni síðustu daga. Þátturinn er á Stöð 2 Sport 2 og hefst klukkan 18.55. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem viðbót við Sportpakkann á 2.000 krónur á mánuði.
NFL Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf Óðs manns æði Arnars: „Ég ætla samt að gera þetta“ Fótbolti Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri Enski boltinn Stríðinn hrafn fluttur á Laugardalsvöll Fótbolti Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Handbolti Fleiri fréttir Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Stálheppinn þegar hann sló í hrífu og hélt toppsætinu Sjá meira