Gekk berfættur í snjónum fyrir leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2020 13:00 Ben Jones sést hér berfættur í snjónum fyrir leik Tennessee Titans í nótt. Getty/Stacy Revere Næturleikurinn í NFL-deildinni fór fram í snjókomu í Green Bay en Benjamin Jones, senterinn í liði Tennessee Titans, vakti mikla athygli fyrir uppátæki sitt fyrir leik. Það er ekki alltaf sem atburðir fyrir leiki eru fréttnæmir en ein af undantekningunum var fyrir leik Green Bay Packers og Tennessee Titans í sextándu viku ameríska fótboltans. Benjamin Jones lét nefnilega ekki slæmt veður stoppa sig í því að heiðra bróður sinn fyrir leik með liði Tennessee Titans í NFL-deildinni í nótt. Walking in a Winter Wonderland #TENvsGB pic.twitter.com/8i1eqSPqHI— Tennessee Titans (@Titans) December 27, 2020 Ben Jones, eins og hann er oftast kallaður, heiðrar alltaf bróður sinn með því að ganga berfættur út á völlinn fyrir hvern leik. Veðuraðstæður fyrir leik Tennessee Titans á móti Green Bay Packers voru þó allt annað en heppilegar fyrir Jones sem var samt ákveðinni í því að halda í hefðina. Það snjóaði mikið fyrir leikinn og völlurinn var á kaf í snjó. Það kom þó ekki í veg fyrir það að Jones fór berfættur út ú kuldann og gekk um völlinn. Ben Jones er annars engin smásmíði en hann spilar mikilvæga stöðu í miðri sóknarlínunni og það er einmitt hann sem kastar boltanum aftur til leikstjórnandans. Jones er 191 sentimetrar á hæð og 140 kíló. Hér fyrir neðan má sjá myndband af honum ganga um í snjónum rétt fyrir leikinn í nótt. Each week, @Titans Ben Jones walks out onto the field barefoot and says a prayer to honor his brother.A little snow at Lambeau Field will not stop him. pic.twitter.com/V1FFesBXqt— Sunday Night Football (@SNFonNBC) December 27, 2020 NFL Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Það er ekki alltaf sem atburðir fyrir leiki eru fréttnæmir en ein af undantekningunum var fyrir leik Green Bay Packers og Tennessee Titans í sextándu viku ameríska fótboltans. Benjamin Jones lét nefnilega ekki slæmt veður stoppa sig í því að heiðra bróður sinn fyrir leik með liði Tennessee Titans í NFL-deildinni í nótt. Walking in a Winter Wonderland #TENvsGB pic.twitter.com/8i1eqSPqHI— Tennessee Titans (@Titans) December 27, 2020 Ben Jones, eins og hann er oftast kallaður, heiðrar alltaf bróður sinn með því að ganga berfættur út á völlinn fyrir hvern leik. Veðuraðstæður fyrir leik Tennessee Titans á móti Green Bay Packers voru þó allt annað en heppilegar fyrir Jones sem var samt ákveðinni í því að halda í hefðina. Það snjóaði mikið fyrir leikinn og völlurinn var á kaf í snjó. Það kom þó ekki í veg fyrir það að Jones fór berfættur út ú kuldann og gekk um völlinn. Ben Jones er annars engin smásmíði en hann spilar mikilvæga stöðu í miðri sóknarlínunni og það er einmitt hann sem kastar boltanum aftur til leikstjórnandans. Jones er 191 sentimetrar á hæð og 140 kíló. Hér fyrir neðan má sjá myndband af honum ganga um í snjónum rétt fyrir leikinn í nótt. Each week, @Titans Ben Jones walks out onto the field barefoot and says a prayer to honor his brother.A little snow at Lambeau Field will not stop him. pic.twitter.com/V1FFesBXqt— Sunday Night Football (@SNFonNBC) December 27, 2020
NFL Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Dagskráin í dag: Meira, meira golf Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira