Leikmenn botnliðsins þurftu að gista á flugvellinum eftir að flug þeirra féll niður Leikmenn Los Angeles Sparks í WNBA-deildinni í körfubolta þurftu að gista á flugvellinum í Washington eftir sigur liðsins á Washington Mystics á sunnudaginn var. Ástæðan var sú að flug liðsins var fellt niður. Körfubolti 9. ágúst 2022 11:31
Hvað ef Shawn Kemp hefði spilað handbolta á Ólympíuleikunum? Hvað ef ein skærasta stjarna NBA-deildarinnar hefði spilað með bandaríska handboltalandsliðinu á Ólympíuleikunum í Atlanta 1996? Það virðist ekki hafa verið jafn fjarlægt og það virðist við fyrstu sýn. Handbolti 9. ágúst 2022 10:00
Giannis spilar með þremur bræðrum sínum í gríska landsliðinu á EM Það verður nóg af Antetokounmpo á treyjum gríska körfuboltalandsliðsins á Evrópumótinu í körfubolta í næsta mánuði. Körfubolti 8. ágúst 2022 14:02
Gaf körfuboltakonunni blóm í miðjum leik Körfuboltagoðsögnin Sue Bird er að kveðja WNBA-deildina í haust og í gær lék hún síðasta heimaleik í deildarkeppni með Seattle Storm liðinu. Körfubolti 8. ágúst 2022 13:30
Bill Russell er látinn Bill Russell, sigursælasti leikmaður NBA deildarinnar frá upphafi, lést í dag 88 ára gamall að aldri. Körfubolti 31. júlí 2022 17:37
LeBron James á leið í fámennan hóp Körfuboltastjarnan LeBron James, sem leikur með Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, mun verða hluti af fámennum hópi manna á komandi leiktíð. Hann mun þá spila sína tuttugustu leiktíð í deildinni. Körfubolti 29. júlí 2022 22:31
Fyrst til að skorað yfir þrjátíu stig eftir fertugt: Í hóp með MJ og Dirk Diana Taurasi er stigahæsti leikmaðurinn í sögu WNBA-deildarinnar og hún er enn að spila í deildinni þrátt fyrir að hafa upp á fertugsafmælið sitt í síðasta mánuði. Hún er að gera miklu meira en það. Körfubolti 29. júlí 2022 12:31
Bjóða Rússum skipti á körfuboltakonunni og Kaupmanni dauðans Joe Biden Bandaríkjaforseti ætlar að gera allt sem í sínu valdi stendur til þess að fá bandarísku körfuboltakonuna Brittney Griner heim og nú berast fréttir um að bandarísk yfirvöld hafi nú gert Rússum tilboð. Körfubolti 28. júlí 2022 07:30
Selur hringana sem hann vann með Kobe og Shaq Fyrrum leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni í körfubolta ætlar að safna fyrir Úkraínu með sérstökum hætti. Körfubolti 27. júlí 2022 12:31
Harden hjá 76ers næstu tvö árin: „Eina sem skiptir mig máli er að keppa um titilinn“ James Harden hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við NBA-liðið Philadelphia 76ers. Þessi 32 ára skotbakvörður hóf síðasta tímabil með Brooklyn Nets en færði sig svo yfir til Philadelphia á þessu ári. Körfubolti 21. júlí 2022 07:35
Ákærður fyrir að ráðast á eiginkonu sína fyrir framan börnin Körfuboltamaðurinn Miles Bridges, leikmaður Charlotte Hornets, hefur verið ákærður fyrir að ráðast á eiginkonu sína fyrir framan börn þeirra tvö í síðasta mánuði. Körfubolti 20. júlí 2022 16:00
Utah Jazz tilbúið að hlusta á tilboð í Donovan Mitchell Kevin Durant setti alla NBA-deildina í körfubolta í uppnám þegar hann tilkynnti að hann vildi yfirgefa Brooklyn Nets fyrir komandi leiktíð. Nú er nær öll lið deildarinnar til í að íhuga að skipta sínum bestu leikmönnum í von um að fá Durant í sínar raðir, Utah Jazz þar á meðal. Körfubolti 13. júlí 2022 08:31
Zion ætlar ekki að bregðast neinum Zion Williamson, leikmaður New Orleans Pelicans, hefur ekki átt sjö dagana sæla síðan hann kom fyrst inn í NBA deildina. Hann hefur glímt við ýmis meiðsli en virðist nú vera á batavegi og treystir Pelicans honum nægilega mikið til að gefa honum fimm ára samning upp á nærri 200 milljónir Bandaríkjadala. Körfubolti 7. júlí 2022 16:01
Fjögur möguleg skipti fyrir Durant sem Brooklyn Nets gæti samþykkt Það verður frekar erfitt að átta sig á landslaginu í NBA-deildinni í körfubolta á næstu leiktíð fyrr en við vitum hvar hinn frábæri Kevin Durant muni spila. Kappinn hefur beðið um að komast frá Brooklyn Nets þrátt fyrir að eiga fjögur ár eftir af samningi sínum. Körfubolti 5. júlí 2022 15:01
Dauðskelkuð Griner biðlar til Bandaríkjaforseta: Gerðu það, ekki gleyma mér Bréf frá bandarísku körfuboltakonunni Brittney Griner, skrifað í fangelsi í Rússlandi, komst alla leið í Hvíta húsið. Bandarískir fjölmiðlar fengu að birta brot úr því á Þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna 4. júlí. Körfubolti 5. júlí 2022 09:31
Nostalgíumynd ársins í NBA-deildinni Stephen Curry fetaði í fótspor föður síns og varð stjarna í NBA-deildinni í körfubolta. Fjölmiðlar hafa í gegnum tíðina verið duglegir að rifja upp mynd sem var tekin af þeim feðgum þegar Steph var fjögurra ára. Nú hefur Steph „endurtekið“ leikinn. Körfubolti 4. júlí 2022 16:31
LeBron skoðaði Drangey með fyrirliða Tindastóls Stórstjarnan LeBron James virðist heldur betur hafa notið lífsins á Ísland ef marka má fréttir og myndir af kappanum hér á landi. Nýjustu myndirnar sýna LeBron og Helga Rafn Viggósson, fyrirliða körfuknattsleiksliðs Tindastóls, í mesta bróðerni. Körfubolti 4. júlí 2022 13:31
Zion framlengir við New Orleans Pelicans og ætti að eiga fyrir salti í grautinn Við höfum ekki fengið að njóta hæfileika Zion Williamson eins mikið og við vildum á fyrstu árum NBA ferils hans. New Orleans Pelicans hafa þrátt fyrir meiðslasögu kappans trú á því að hann geti leitt félagið til nýrra hæða og hafa opnað veskið upp á gátt fyrir hann. Körfubolti 4. júlí 2022 07:30
Rudy Gobert skipt til Minnesota Félagaskiptagluggi NBA deildarinnar heldur áfram og hver leikmannaskiptin á eftir öðrum eiga sér stað þessa dagana. Í gær var tilkynnt um leikmannaskipti sem geta haft talsverð áhrif á landslagið en einn af betri varnarmönnum deildarinnar, Rudy Gobert, var þá skipt frá Utah Jazz yfir til Minnesota Timberwolves. Körfubolti 2. júlí 2022 14:15
Ein af meistarahetjum Golden State Warriors samdi við Portland Trail Blazers Gary Payton ll verður ekki áfram hjá NBA meisturum Golden State Warriors því hann hefur samið við Portland Trail Blazers. Körfubolti 1. júlí 2022 13:00
Jessica að gera það sem konur hafa ekki náð áður í umboðsmannaheimi NBA Jessica Holtz skrifaði söguna fyrir konur í umboðsmannaheimi NBA-deildarinnar í körfubolta þegar hún landaði tveimur risasamningum fyrir skjólstæðinga sína. Körfubolti 1. júlí 2022 12:00
Birti myndir af áverkunum sem Bridges veitti henni: „Get ekki þagað lengur“ Eiginkona bandaríska körfuboltamannsins Miles Bridges hefur stigið fram og greint frá ofbeldi sem hann beitti hana. Körfubolti 1. júlí 2022 11:31
Samþykkti stærsta NBA-samning sögunnar: Fjörutíu milljarðar á leiðinni Nikola Jokić hefur skrifað undir nýjan samning við Denver Nuggets og enginn leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta hefur fengið annan eins samning. Körfubolti 1. júlí 2022 07:30
Handtekinn degi áður hann gæti krafist þess að fá risasamning Miles Bridges, leikmaður Charlotte Hornets í NBA-deildinni, var handtekinn í Los Angeles á miðvikudag og ákærður vegna ofbeldisbrots. Honum var sleppt eftir að hafa borgað 130 þúsund Bandaríkjatali í tryggingu en málið verður tekið fyrir 20. júlí. Körfubolti 30. júní 2022 22:31
Durant vill yfirgefa Brooklyn Nets Kevin Durant, eitt stærsta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta, ætlar sér að yfirgefa Brooklyn Nets. Talið er að hann vilji helst fara til Phoenix Suns eða Miami Heat. Körfubolti 30. júní 2022 19:25
Setur nýtt met í liðaflakki í NBA-deildinni Ish Smith er orðinn einstakur í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta eftir að hann var hluti af leikmannaskiptum Washington Wizards og Denver Nuggets. Körfubolti 30. júní 2022 12:01
Atlanta Hawks náði í stjörnuleikmann San Antonio Spurs Dejounte Murray er kominn til Atlanta Hawks í NBA-deildinni í körfubolta eftir leikmannaskipti Hawks og San Antonio Spurs. Þetta eru stærstu leikmannaskiptin í sumar. Körfubolti 30. júní 2022 07:30
Russell Westbrook sagði já við rúmum sex milljörðum Það kemur kannski ekki mörgum á óvart en í gær varð það ljóst að Russell Westbrook ætlar að nýta sér ákvæði í samningi sínum sem færir honum 47,1 milljónir dollara fyrir NBA-tímabilið 2022-23. Körfubolti 29. júní 2022 16:01
Nei eða já: Jokic vinnur ekki titil með Nuggets og Clippers betri á pappír en Warriors Hinn stórskemmtilegi liður Nei eða já var að sjálfsögðu á sínum stað í seinasta þætti að Lögmál leiksins þar sem stjórnandi þáttarins, Kjartan Atli Kjartansson, fékk sérfæðinga í setti til að svara laufléttum nei eða já spurningum um NBA-deildina í körfubolta. Körfubolti 28. júní 2022 23:30
Shaq vill kaupa Orlando Magic Shaquille O'Neal kom eins og stormsveipur inn í NBA-deildina þegar Orlando Magic valdi hann í nýliðavalinu 1992. Nú vill kappinn eignast félagið sem gerði hann að stórstjörnu á tíunda áratug síðustu aldar. Körfubolti 28. júní 2022 11:31