Mark Jackson sagt upp störfum hjá ESPN Siggeir Ævarsson skrifar 1. ágúst 2023 22:31 Mark Jackson þungur á brún Vísir/Getty Mark Jackson var í gær sagt upp störfum sem lýsandi á ESPN stöðinni bandarísku. Miklar hrókeringar eru í gangi í starfsliði stöðvarinnar en Jeff Van Gundy var sagt upp störfum í lok júní eftir 16 ár hjá stöðinni. Þeir félagar Jackson og Van Gundy hafa undanfarin ár myndað sannkallað þungavigtarteymi í lýsingum í NBA deildinni ásamt Mike Breen, sem er nú einn eftir á stöðinni af þríeykinu. Sjálfur hefur Jackson verið samanlagt 15 ár við störf hjá ESPN og sagði hann uppsögnina koma sér mjög á óvart. Jackson gaf út yfirlýsingu um málið á samfélagsmiðlum þar sem hann sagði m.a: „Í morgun var mér óvænt tjáð að krafta minna væri ekki lengur óskað hjá ESPN. Þó svo að ég sé bæði óánægður og hneykslaður á hversu brátt þetta bar að vil ég samt þakka ESPN og öllu starfsfólkinu þar fyrir að leyfa mér að vera hluti af þessu teymi síðustu 15 plús ár.“ pic.twitter.com/fnhpKAt05K— Mark Jackson (@MarkJackson13) August 1, 2023 Talið er að ESPN ætli að veita Doris Burke stöðuhækkun og hún taki yfir aðra lýsendastöðuna og Doc Rivers verði ráðinn í hina en Rivers hefur verið atvinnulaus síðan í vor þegar Philadelphia 76ers ráku hann eftir að liðið tapaði í leik sjö í undanúrslitum Austurdeildarinnar gegn Boston. Meet ESPN s New Big 3: Mike Breen Doc Rivers Doris Burke ESPN is closing in on promoting Doris Burke to the NBA Finals, hiring Doc Rivers to join her and jettisoning Mark Jackson to the B team or off the network, The Post has learned. In the wake of Jeff Van Gundy s pic.twitter.com/vAI6eGAYfr— NBACentral (@TheDunkCentral) July 31, 2023 Körfubolti NBA Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Þeir félagar Jackson og Van Gundy hafa undanfarin ár myndað sannkallað þungavigtarteymi í lýsingum í NBA deildinni ásamt Mike Breen, sem er nú einn eftir á stöðinni af þríeykinu. Sjálfur hefur Jackson verið samanlagt 15 ár við störf hjá ESPN og sagði hann uppsögnina koma sér mjög á óvart. Jackson gaf út yfirlýsingu um málið á samfélagsmiðlum þar sem hann sagði m.a: „Í morgun var mér óvænt tjáð að krafta minna væri ekki lengur óskað hjá ESPN. Þó svo að ég sé bæði óánægður og hneykslaður á hversu brátt þetta bar að vil ég samt þakka ESPN og öllu starfsfólkinu þar fyrir að leyfa mér að vera hluti af þessu teymi síðustu 15 plús ár.“ pic.twitter.com/fnhpKAt05K— Mark Jackson (@MarkJackson13) August 1, 2023 Talið er að ESPN ætli að veita Doris Burke stöðuhækkun og hún taki yfir aðra lýsendastöðuna og Doc Rivers verði ráðinn í hina en Rivers hefur verið atvinnulaus síðan í vor þegar Philadelphia 76ers ráku hann eftir að liðið tapaði í leik sjö í undanúrslitum Austurdeildarinnar gegn Boston. Meet ESPN s New Big 3: Mike Breen Doc Rivers Doris Burke ESPN is closing in on promoting Doris Burke to the NBA Finals, hiring Doc Rivers to join her and jettisoning Mark Jackson to the B team or off the network, The Post has learned. In the wake of Jeff Van Gundy s pic.twitter.com/vAI6eGAYfr— NBACentral (@TheDunkCentral) July 31, 2023
Körfubolti NBA Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Fleiri fréttir Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn