NBA stjörnurnar vilja komast til Sádí Arabíu Siggeir Ævarsson skrifar 27. júlí 2023 23:31 Giannis Antetokounmpo og LeBron James horfa báðir hýru auga til Sádí Arabíu Vísir/Getty Eftir að fréttir bárust af stjarnfræðilega háu launatilboði Al-Hilal til Kylian Mbappe virðist hafa kveiknað áhugi ýmissa stjörnuleikmanna í NBA að stökkva á olíupeningavagninn og spila í Sádí Arabíu. Stjörnurnar tvítuðu hver á fætur annarri um þessar fáránlegu upphæðir sem nú eru í spilunum og þó þeir séu sennilega að grínast er aldrei að vita hvað menn eru tilbúnir að gera fyrir réttar upphæðir. Giannis Antetokounmpo biðlar til Al-Hilal að velja sig, hann líti meira að segja eins út og Mbappe. Al Hilal you can take me. I look like Kylian Mbappe pic.twitter.com/VH0syez3VX— Giannis Antetokounmpo (@Giannis_An34) July 24, 2023 LeBron ætlar að hlaupa eins og Forrest Gump um leið og umboðsmaður hans, Rich Paul, fær símtalið. Me headed to Saudi when they call @RichPaul4 & @mavcarter for that 1 year deal! pic.twitter.com/IX0VSMZYNb— LeBron James (@KingJames) July 25, 2023 Draymond Green spyr hvort að það sé ekki örugglega körfuboltadeild í Sádí Arabía, blekið á samningum hans sé nefnilega ekki alveg þornað. They got basketball leagues too right? I don t the ink on my contract has dried up yet — Draymond Green (@Money23Green) July 25, 2023 Það er vissulega spilaður körfubolti í Sádí Arabíu og vinsældir íþróttarinnar eru sagðar fara vaxandi. Því miður fyrir NBA stjörnurnar þá hefur vefsíða deildarinnar þó ekki verið uppfærð síðan 2020, sem er ákveðin vísbending um hversu hár standarinn þar er og hversu mikli peningar eru í spilinu. Körfubolti NBA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Stjörnurnar tvítuðu hver á fætur annarri um þessar fáránlegu upphæðir sem nú eru í spilunum og þó þeir séu sennilega að grínast er aldrei að vita hvað menn eru tilbúnir að gera fyrir réttar upphæðir. Giannis Antetokounmpo biðlar til Al-Hilal að velja sig, hann líti meira að segja eins út og Mbappe. Al Hilal you can take me. I look like Kylian Mbappe pic.twitter.com/VH0syez3VX— Giannis Antetokounmpo (@Giannis_An34) July 24, 2023 LeBron ætlar að hlaupa eins og Forrest Gump um leið og umboðsmaður hans, Rich Paul, fær símtalið. Me headed to Saudi when they call @RichPaul4 & @mavcarter for that 1 year deal! pic.twitter.com/IX0VSMZYNb— LeBron James (@KingJames) July 25, 2023 Draymond Green spyr hvort að það sé ekki örugglega körfuboltadeild í Sádí Arabía, blekið á samningum hans sé nefnilega ekki alveg þornað. They got basketball leagues too right? I don t the ink on my contract has dried up yet — Draymond Green (@Money23Green) July 25, 2023 Það er vissulega spilaður körfubolti í Sádí Arabíu og vinsældir íþróttarinnar eru sagðar fara vaxandi. Því miður fyrir NBA stjörnurnar þá hefur vefsíða deildarinnar þó ekki verið uppfærð síðan 2020, sem er ákveðin vísbending um hversu hár standarinn þar er og hversu mikli peningar eru í spilinu.
Körfubolti NBA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Ég tek þetta bara á mig“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum