Michael Jordan selur Hornets eftir þrettán ár sem meirihluta eigandi Andri Már Eggertsson skrifar 24. júlí 2023 07:01 Michael Jordan var eigandi Hornets í 13 ár Vísir/Getty Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hefur selt hlut sinn í Charlotte Hornets. Jordan hefur verið meirihluta eigandi í félaginu síðustu þrettán ár. Samkvæmt Adrian Wojnarowski, blaðamanni ESPN, hefur NBA bankaráðið samþykkt sölu á körfuboltaliðinu Charlotte Hornets. Rick Schnall og Gabe Plotkin eru meðal fjárfesta sem hafa keypt félagið. Þeir kaupa félagið á þrjár billjónir Bandaríkjadala. ESPN Sources: The NBA’s Board of Governors has approved the sale of the Charlotte Hornets to a group led by Rick Schnall and Gabe Plotkin, clearing the way to end Michael Jordan’s 13-year run as majority owner.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 23, 2023 James Dolan, eigandi New York Knicks, var eini sem kaus gegn sölunni á Charlotte Hornets en atkvæðagreiðslan endaði í 29-1. Jordan keypti félagið árið 2010 fyrir 275 milljónir Bandaríkjadala. Jordan hefur verið meirihluta eigandi í Charlotte Hornets í þrettán ár en þegar hann keypti það hét liðið Charlotte Bobcats. ESPN Sources: The BOG vote was 29-1 to approve the sale. Knicks owner James Dolan registered the lone vote against.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 23, 2023 Í þau þrettán tímabil sem Michael Jordan var meirihluta eigandi í félaginu vann liðið 423 leiki og tapaði 600 leikjum. Á þessum tíma komst Hornets aðeins þrisvar sinnum í úrslitakeppnina og vann ekki eitt einvígi. NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira
Samkvæmt Adrian Wojnarowski, blaðamanni ESPN, hefur NBA bankaráðið samþykkt sölu á körfuboltaliðinu Charlotte Hornets. Rick Schnall og Gabe Plotkin eru meðal fjárfesta sem hafa keypt félagið. Þeir kaupa félagið á þrjár billjónir Bandaríkjadala. ESPN Sources: The NBA’s Board of Governors has approved the sale of the Charlotte Hornets to a group led by Rick Schnall and Gabe Plotkin, clearing the way to end Michael Jordan’s 13-year run as majority owner.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 23, 2023 James Dolan, eigandi New York Knicks, var eini sem kaus gegn sölunni á Charlotte Hornets en atkvæðagreiðslan endaði í 29-1. Jordan keypti félagið árið 2010 fyrir 275 milljónir Bandaríkjadala. Jordan hefur verið meirihluta eigandi í Charlotte Hornets í þrettán ár en þegar hann keypti það hét liðið Charlotte Bobcats. ESPN Sources: The BOG vote was 29-1 to approve the sale. Knicks owner James Dolan registered the lone vote against.— Adrian Wojnarowski (@wojespn) July 23, 2023 Í þau þrettán tímabil sem Michael Jordan var meirihluta eigandi í félaginu vann liðið 423 leiki og tapaði 600 leikjum. Á þessum tíma komst Hornets aðeins þrisvar sinnum í úrslitakeppnina og vann ekki eitt einvígi.
NBA Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Sjá meira