74 ára og fékk meira en tíu milljarða króna samning Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2023 12:31 Gregg Popovich heldur áfram að þjálfa lið San Antonio Spurs og fær líka mjög vel borgað fyrir það. Getty/Maddie Malhotra Gregg Popovich er ekkert að fara að hætta á næstunni þótt að hann nálgist áttræðisaldurinn. San Antonio Spurs tilkynnti um helgina að hinn 74 ára gamli Popovich hafi gengið frá nýjum fimm ára samningi um að þjálfa liðið. Spurs Gregg Popovich, NBA s career wins leader, signs five-year extension https://t.co/ke3KM3qB7X— Guardian sport (@guardian_sport) July 9, 2023 Það sem meira er að Popovich mun fá áttatíu milljónir Bandaríkjadala í laun fyrir þessi fimm ár en það gerir um 10,8 milljarða íslenskra króna. Þetta er stærri samningur en Monty Williams fékk frá Detroit Pistons fyrr í sumar en hann fær 78,5 milljónir dollara fyrir sex ár. Popovich sló metið yfir flesta sigurleiki þjálfara í NBA í mars 2022 en það átti áður Don Nelson. Popovich er eins og er með 1366 sigurleiki og 761 tapleiki á ferilskrá sinni í NBA. Hann er einnig í þriðja sæti yfir flesta sigurleiki í úrslitakeppni en þar hefur hann stýrt Spurs liðinu til sigurs í 170 leikjum. Popovich er einnig starfandi yfirmaður körfuboltamála hjá félaginu og því í raun yfirmaður hjá sér sjálfum. Það gæti farið svo að hann haldi því starfi áfram þótt að hann hætti að þjálfa Spurs áður en þessu fimm ár eru liðin. Gregg Popovich hefur þjálfað San Antonio Spurs frá árinu 1996 og undir hans stjórn varð liðið fimm sinnum NBA meistari eða árin 1999, 2003, 2005, 2007 og 2014. Nú fær hann það verkefni að byggja upp nýtt meistaralið í kringum franska undrabarnið Victor Wembanyama sem sumir segja að sé eitt mesta efni sem hefur komið inn í NBA-deildina. NEWS: San Antonio Spurs coach Gregg Popovich has signed a new five-year contract extension with the franchise, the team announced. pic.twitter.com/EgTheEmJ3Y— The Athletic (@TheAthletic) July 8, 2023 NBA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
San Antonio Spurs tilkynnti um helgina að hinn 74 ára gamli Popovich hafi gengið frá nýjum fimm ára samningi um að þjálfa liðið. Spurs Gregg Popovich, NBA s career wins leader, signs five-year extension https://t.co/ke3KM3qB7X— Guardian sport (@guardian_sport) July 9, 2023 Það sem meira er að Popovich mun fá áttatíu milljónir Bandaríkjadala í laun fyrir þessi fimm ár en það gerir um 10,8 milljarða íslenskra króna. Þetta er stærri samningur en Monty Williams fékk frá Detroit Pistons fyrr í sumar en hann fær 78,5 milljónir dollara fyrir sex ár. Popovich sló metið yfir flesta sigurleiki þjálfara í NBA í mars 2022 en það átti áður Don Nelson. Popovich er eins og er með 1366 sigurleiki og 761 tapleiki á ferilskrá sinni í NBA. Hann er einnig í þriðja sæti yfir flesta sigurleiki í úrslitakeppni en þar hefur hann stýrt Spurs liðinu til sigurs í 170 leikjum. Popovich er einnig starfandi yfirmaður körfuboltamála hjá félaginu og því í raun yfirmaður hjá sér sjálfum. Það gæti farið svo að hann haldi því starfi áfram þótt að hann hætti að þjálfa Spurs áður en þessu fimm ár eru liðin. Gregg Popovich hefur þjálfað San Antonio Spurs frá árinu 1996 og undir hans stjórn varð liðið fimm sinnum NBA meistari eða árin 1999, 2003, 2005, 2007 og 2014. Nú fær hann það verkefni að byggja upp nýtt meistaralið í kringum franska undrabarnið Victor Wembanyama sem sumir segja að sé eitt mesta efni sem hefur komið inn í NBA-deildina. NEWS: San Antonio Spurs coach Gregg Popovich has signed a new five-year contract extension with the franchise, the team announced. pic.twitter.com/EgTheEmJ3Y— The Athletic (@TheAthletic) July 8, 2023
NBA Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum