Dallas Mavericks setti nýtt NBA met með því að vinna fyrri hálfleikinn 77-27 Þrjú lið eru frekar óvænt ósigruð í þremur fyrstu leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta eftir leiki næturinnar. Körfubolti 28. desember 2020 07:31
Martin stiga- og stoðsendingahæstur í stórsigri Valencia Valencia vann stórsigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld er liðið tók á móti Acunsa á heimavelli sínum. Lokatölur 101-75. Körfubolti 27. desember 2020 20:31
Haukur með fimmtán stig í tapi Haukur Helgi Pálsson skoraði fimmtán stig fyrir Andorra í tólf stiga tapi gegn Tenerife í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 27. desember 2020 15:15
NBA: Harden og McCollum með 44 stig á mann í framlengdum leik Það fóru tíu leikir fram í NBA-deildinni í gær. Körfubolti 27. desember 2020 09:30
Allir þrír íslensku körfuboltastrákarnir í spænsku deildinni í beinni í dag Þrír leikir í ACB deildinni í körfubolta verða í beinni á sportstöðvunum í dag en öll Íslendingaliðin þrjú spila þá í sextándu umferð spænska körfuboltans. Körfubolti 27. desember 2020 08:00
Dagskráin í dag: Lið áratugarins, HM í pílu, spænski körfuboltinn, NFL og NBA Það er að venju nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Sport 27. desember 2020 07:00
NBA: LeBron og Durant í stuði Það var nóg um að vera í NBA-deildinni í nótt. Körfubolti 26. desember 2020 09:50
Dagskráin í dag: NBA, Rauðvín og klakar og Championship-deildin Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 26. desember 2020 06:00
Dagskráin í dag: NBA jólaveisla Fjórir leikir eru á dagskrá í NBA-deildinni í beinni á Stöð 2 Sport í dag. Sport 25. desember 2020 06:00
Spenntur fyrir endurkomu NBA á Stöð 2 Sport og telur Lakers líklegasta Kjartan Atli Kjartansson er spenntur fyrir NBA-deildinni í vetur enda má segja að það sé evrópskt yfirbragð á henni að mörgu leyti. Körfubolti 24. desember 2020 06:01
NBA-deildin snýr aftur „heim“ á Stöð 2 Sport | Veisla á jóladag NBA-deildin í körfubolta snýr aftur heim á Stöð 2 Sport um jólin. Sýndur verður fjöldi leikja í beinni útsendingu þann 25. desember, jóladag. Síðan verður sýnt jafnt og þétt frá þessari bestu körfuboltadeild í heimi í allan vetur. Körfubolti 23. desember 2020 21:01
LeBron James og félagar fengu dýrustu meistarahringi sögunnar í nótt NBA meistarar hafa aldrei fengið eins dýra meistarahringa og leikmenn Los Angeles Lakers fengu afhenta fyrir fyrsta leikinn sinn á nýju tímabili. Körfubolti 23. desember 2020 13:31
Clippers spillti hringakvöldi meistara Lakers og Durant leit vel út NBA deildin í körfubolta hófst í nótt með tveimur leikjum þar sem lið Brooklyn Nets og Los Angeles Clippers fögnuðu sigri. Körfubolti 23. desember 2020 08:01
Miami Heat hætt að eltast við Harden Það hefur fækkað um eitt lið í hópi liðanna sem koma til greina sem framtíðargriðarstaður fyrir NBA stórstjörnuna James Harden. Körfubolti 22. desember 2020 17:31
Fínt framlag frá Martin í sigri Valencia vann í kvöld mikilvægan sigur í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta til að lyfta sér upp töfluna. Valencia vann sigur á Murcia, 89-78. Körfubolti 20. desember 2020 20:59
Haukur vann en Tryggvi tapaði Íslensku landsliðsmennirnir Haukur Helgi Pálsson og Tryggvi Snær Hlinason voru í eldlínunni með liðum sínum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 20. desember 2020 13:24
Dagskráin í dag - Fótbolti, golf, píla og körfubolti Boðið verður upp á tólf beinar útsendingar á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag og óhætt að segja að fjölbreytileikinn ráði för. Sport 20. desember 2020 06:00
Jón Axel allt í öllu í mikilvægum sigri Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson var allt í öllu þegar lið hans, Fraport Skyliners, vann góðan sigur í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 19. desember 2020 18:53
Móðir Vanessu, ekkju Kobes, fer í mál við hana og vill fá háar fjárhæðir fyrir að passa barnabörnin Vanessa Bryant, ekkja Kobes Bryant, hefur greint frá því að móðir hennar hafi farið í mál við hana og sagt að hún skuldi sér háar fjárhæðir, meðal annars fyrir að passa barnabörnin. Körfubolti 18. desember 2020 08:00
Dagskráin í dag: Domino’s Körfuboltakvöld, pílan og fótbolti Ekkert lát er á beinum útsendingum á Stöð 2 Sport þessa daganna þrátt fyrir að það styttist í jólin. Alls eru sex beinar útsendingar á dagskránni í dag. Sport 18. desember 2020 06:00
Holdarfar Harden til umræðu er hann sneri aftur James Harden, leikmaður Houston Rockets í NBA-deildinni, sneri aftur er liðið lagði San Antonio Spurs í æfingaleik í fyrranótt. Hann virkaði ekki beint í sínu besta formi. Körfubolti 17. desember 2020 12:30
Kári Jónsson með kórónuveiruna Landsliðsmaðurinn Kári Jónsson er með kórónuveiruna. Kári gekk nýverið í raðir Girona á Spáni frá Haukum og segja má að dvölin byrji ekki eins og best verði á kosið. Eru fleiri leikmenn liðsins einnig með veiruna. Körfubolti 17. desember 2020 09:51
Sara Rún og Martin valin körfuboltafólk ársins Sara Rún Hinriksdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2020 af KKÍ. Körfubolti 16. desember 2020 14:45
Þjálfari Íslandsmeistaranna vill sjá breytingar svo hægt sé að klára mótið með sem bestum hætti Darri Freyr Atlason, þjálfari meistaraflokks karla hjá Íslandsmeisturum KR, vill sjá fyrirkomulagi Dominos-deildarinnar breytt svo hægt sé að klára mótið með viðunandi hætti. Körfubolti 16. desember 2020 13:00
Gríska fríkið gerir stærsta samning í sögu NBA Giannis Antetokounmpo hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Milwaukee Bucks. Samningurinn er sá stærsti í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 16. desember 2020 10:31
Kjartan Atli skrifar NBA bók fyrir Bandaríkjamarkað „Það er sérstaklega gaman að taka þátt í þessu ævintýri með Kjartani Atla. Það kæmi mér ekkert á óvart að okkar maður tæki að sér körfuboltauppeldi fyrir bandaríska æsku um ókomin ár,“ segir Tómas Hermannsson útgefandi hjá Sögum útgáfu. Lífið 15. desember 2020 12:15
Nets-tvíeykið er farið af stað, Giannis á eftir að skrifa undir og óvænt stjarna hjá Lakers Eftir vægast sagt stutt „sumarfrí“ eru lið NBA-deildarinnar í körfubolta farin að undirbúa komandi tímabil. Þann 12. des hófu liðin að leika æfingaleiki og eru nokkrir hlutir sem vekja strax athygli. Körfubolti 14. desember 2020 16:00
Tryggvi öflugur í öruggum sigri - Haukur næststigahæstur Íslensku landsliðsmennirnir Tryggvi Snær Hlinason og Haukur Helgi Pálsson gerðu vel með liðum sínum í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13. desember 2020 18:14
Valencia steig upp í síðasta leikhluta og landaði sigri Martin Hermannsson og félagar í Valencia virtust ætla að tapa enn einum leiknum í spænsku úrvalsdeildinni í dag en liðið steig heldur betur upp í síðasta leikhluta leiksins og vann á endanum fimm stiga sigur, 86-81. Körfubolti 13. desember 2020 13:05
Jón Axel með níu stig í tapi Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Axel Guðmundsson og félagar í Fraport Skyliners töpuðu með fjórtán stiga mun í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. Körfubolti 12. desember 2020 18:54