Varði sigurinn með tilþrifum Sindri Sverrisson skrifar 30. mars 2022 08:01 Giannis Antetokounmpo gerir sig kláran í að verja skot Joels Embiid á lokasekúndum leiksins í nótt. AP/Matt Slocum Gríska goðið Giannis Antetokounmpo fór á kostum í toppslag austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta. Hann varði með tilþrifum skot þegar innan við tvær sekúndur voru eftir og tryggði Milwaukee Bucks 118-116 útisigur gegn Philadelphia 76ers. Með sigrinum er Milwaukee í 2. sæti austurdeildarinnar en Philadelphia er einum sigri á eftir í 4. sæti. Milwaukee er með jafnmörg töp og topplið Miami Heat, sem mætir Boston Celtics í kvöld, en á leik til góða nú þegar liðin eiga 6-7 leiki hvert eftir af deildarkeppninni. The NBA Standings after Tuesday Night's games!The Bucks move up to #2 in the Easthttps://t.co/xhCSbzNSi7 pic.twitter.com/cqoWSwb7U7— NBA (@NBA) March 30, 2022 Antetokounmpo skoraði 40 stig í leiknum í gær en það voru tilþrif hans í lokin, þegar hann varði skot Joel Embiid alveg við körfuna, sem vöktu mesta athygli. Giannis was DOMINANT in the @Bucks win going off for a 40 point double-double and coming up with the game-winning block in the final moments of the game! #FearTheDeer@Giannis_An34: 40 PTS, 14 REB, 6 AST, 3 BLK pic.twitter.com/1uGaIcS2Fs— NBA (@NBA) March 30, 2022 „Þetta var stórkostleg varsla,“ sagði Doc Rivers, þjálfari Philadelphia. „Bara einstök varsla,“ sagði Mike Budenholzer, þjálfari Milwaukee. Khris Middleton skoraði 22 stig fyrir Milwaukee og Jrue Holiday 18, og meistararnir eiga núna möguleika á að landa efsta sæti austurdeildarinnar áður en úrslitakeppnin hefst. James Harden skoraði 32 stig og tók 9 fráköst fyrir heimamenn og Embiid, sem byrjaði rólega, skoraði 29 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Úrslitin í gær: Philadelphia 116-118 Milwaukee Washington 94-107 Chicago Brooklyn 130-123 Detroit Dallas 128-110 LA Lakers LA Clippers 121-115 Utah NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. NBA Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Sjá meira
Með sigrinum er Milwaukee í 2. sæti austurdeildarinnar en Philadelphia er einum sigri á eftir í 4. sæti. Milwaukee er með jafnmörg töp og topplið Miami Heat, sem mætir Boston Celtics í kvöld, en á leik til góða nú þegar liðin eiga 6-7 leiki hvert eftir af deildarkeppninni. The NBA Standings after Tuesday Night's games!The Bucks move up to #2 in the Easthttps://t.co/xhCSbzNSi7 pic.twitter.com/cqoWSwb7U7— NBA (@NBA) March 30, 2022 Antetokounmpo skoraði 40 stig í leiknum í gær en það voru tilþrif hans í lokin, þegar hann varði skot Joel Embiid alveg við körfuna, sem vöktu mesta athygli. Giannis was DOMINANT in the @Bucks win going off for a 40 point double-double and coming up with the game-winning block in the final moments of the game! #FearTheDeer@Giannis_An34: 40 PTS, 14 REB, 6 AST, 3 BLK pic.twitter.com/1uGaIcS2Fs— NBA (@NBA) March 30, 2022 „Þetta var stórkostleg varsla,“ sagði Doc Rivers, þjálfari Philadelphia. „Bara einstök varsla,“ sagði Mike Budenholzer, þjálfari Milwaukee. Khris Middleton skoraði 22 stig fyrir Milwaukee og Jrue Holiday 18, og meistararnir eiga núna möguleika á að landa efsta sæti austurdeildarinnar áður en úrslitakeppnin hefst. James Harden skoraði 32 stig og tók 9 fráköst fyrir heimamenn og Embiid, sem byrjaði rólega, skoraði 29 stig, tók 14 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Úrslitin í gær: Philadelphia 116-118 Milwaukee Washington 94-107 Chicago Brooklyn 130-123 Detroit Dallas 128-110 LA Lakers LA Clippers 121-115 Utah NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Philadelphia 116-118 Milwaukee Washington 94-107 Chicago Brooklyn 130-123 Detroit Dallas 128-110 LA Lakers LA Clippers 121-115 Utah
NBA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NBA körfuboltinn er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
NBA Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Sjá meira