Snjókornið Hér er stutt dæmisaga af vef Karls Sigurbjörnssonar biskups á kirkjan.is. Hún birtist fyrst í bókinni Orð í gleði sem Karl tók saman. Jólin 22. desember 2010 13:02
Einfaldur og vinsæll eftirréttur: Engiferís með súkkulaðispæni Eva Einarsdóttir er sannkallaður ástríðukokkur. Sérgrein hennar er ljúffengir og hollir aðalréttir en hér sýnir hún á sér nýja hlið með uppskrift að einföldum og góðum engiferís. Matur 22. desember 2010 06:00
Vegleg villibráðarveisla Villibráð er ómissandi í jólahaldi Oddnýjar Elínar Magnadóttur og Hilmars Hanssonar og fjölskyldu þeirra. Matur 21. desember 2010 00:01
Íslensku jólasveinarnir þrettán Íslensku jólasveinar sem við þekkjum í dag eru þrettán talsins. Þeir eru Stekkjarstaur, Giljagaur, Stúfur, Þvörusleikir, Pottaskefill, Askasleikir, Hurðaskellir, Skyrgámur, Bjúgnakrækir, Gluggagægir, Gáttaþefur, Ketkrókur og Kertasníkir. Jól 17. desember 2010 08:00
Hátíðarborð Hönnu Margrétar Hátíðarborð Hönnu Margrétar Einarsdóttur er sérstaklega hlýlegt þar sem jarðlitir í náttúrulegum og einföldum borðskreytingum úr kanilstöngum, lifandi jurtum og könglum spila aðalhlutverkið. Borðskreytingin er ekki síður barnvæn. Tíska og hönnun 17. desember 2010 06:00
Biblíuleg jólaveisla fyrir sex Séra Sigrún Óskarsdóttir prestur í Árbæjarkirkju er sælkerakokkur af Guðs náð og hefur undanfarið lagt stund á Biblíulega matargerð. Matur 17. desember 2010 06:00
Jólaleg hönnun Mikið er til af fallegri íslenskri hönnun sem er jólaleg en á ekki síður vel við árið um kring. Slíka muni er gaman að gefa sem jólagjafir eða skreyta eigið heimili með þeim í þeirri vitneskju að þeir þurfa ekki að rykfalla inni í kompu árstíða á milli. Tíska og hönnun 16. desember 2010 06:00
Jólapopp á Café Haití Skemmtidagskráin Jólapopp fer fram á Café Haití, miðvikudagskvöldið 15. desember kl. 21:00. Boðið verður upp á þrjú atriði. Lífið 15. desember 2010 14:58
Kvenskart frá heitu hjarta: Orri Finn Hér föndra þrír gullsmiðir kvenskart úr perlum, steinum og vírum frá Föndru í Kópavogi og máttu bæta við eigin efniviði. Útkoman er uppörvandi fyrir þá sem vilja gera eitthvað sérstakt handa ástinni sinni. Jól 15. desember 2010 06:00
Kvenskart frá heitu hjarta: Sigurður Ingi Hér spreyta þrír gullsmiðir sig á að föndri við kvenskart í jólapakkann úr perlum, steinum og vírum frá versluninni Föndru í Kópavogi og útkoman er sannarlega glæsileg og uppörvandi fyrir karlmenn sem vilja gera eitthvað alveg sérstakt handa ástinni sinni. Jól 15. desember 2010 06:00
Kvenskart frá heitu hjarta: Þorbergur Hér spreyta þrír gullsmiðir sig á að föndri við kvenskart í jólapakkann úr perlum, steinum og vírum frá versluninni Föndru í Kópavogi og útkoman er sannarlega glæsileg og uppörvandi fyrir karlmenn sem vilja gera eitthvað alveg sérstakt handa ástinni sinni. Jól 15. desember 2010 06:00
Saltfiskur í hátíðarbúningi Í kaþólskum sið hefur löngum verið hefð fyrir því að dregið sé úr kjötáti síðustu vikur fyrir jól, eins og orðið jólafasta felur í sér. Af þeim sið eimir enn eftir hér á landi og sjálfsagt þykir að neyta fisks á Þorláksmessu. Hér er tillaga að góðum saltfisk. Matur 15. desember 2010 06:00
Piparkökulest: Skemmtileg samverustund Margir baka myndakökur og skreyta fyrir jólin. Sumir eru síðan myndarlegri en aðrir, hella sér í stórframkvæmdir og byggja vegleg hús og farartæki. Hrefna Sigurjónsdóttir er ein þeirra. Hún virkjar fjölskylduna til verksins og úr verður gæðastund. Matur 14. desember 2010 06:00
Jól í gamla daga: Bauð góða nótt þegar ég kvaddi Fyrstu jólaminningar Torfa Guðbrandssonar, fyrrverandi skólastjóra, eru frá Sjúkrahúsinu á Ísafirði. Þar dvaldi hann fimm bernskuár, fjarri foreldrum sínum, og barðist við berkla. Jól 13. desember 2010 00:01
Heimagert konfekt er lostæti Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditor, sýnir lesendum hvernig steypa á í súkkulaðimót og gefur uppskriftir að þremur fyllingum. Matur 8. desember 2010 06:00
Þrír framandi eftirréttir: Bollywood-döðlur, vitringahringur og palestínskar smákökur Af hverju ekki að breyta út af vana og bjóða upp á framandi eftirrétti um jólin í bland við þjóðlega rétti? Þrír matgæðingar af erlendum uppruna deila uppskriftum sem veita innýn í aðra og spennandi matarmenningu. Matur 30. nóvember 2010 06:00
Jólakaka sem endist út janúar Paul Newton gerir árlega enska jólaköku. Hann byrjar á henni í lok október og vökvar hana með koníaki öðru hverju fram að jólum. Þetta árið byrjaði hann 23. október en hann segir kökuna endast út janúar. Matur 13. nóvember 2010 12:00
Piparkökuhús Það eru ekki jól hjá mörgu barninu - og fullorðna fólkinu - án þess að piparkökuhús sé bakað. Jól 1. janúar 2010 00:01
Samviskulegar smákökur Hollusta, hamingja, leikur og sköpun eru aðalsmerki jólabakarans Auðar Ingibjargar Konráðsdóttur, sem galdrar fram guðdómlegar og hollustu-jólasmákökur sem fjölskyldan öll getur útbúið saman í ljúfum jólaanda. Jól 1. janúar 2010 00:01
Kjörin jólagjöf gegn valkvíða - myndir „Við erum alltaf í góðu skapi og leggjum okkur fram við það að taka vel á móti viðskiptavinum okkar og er umhugað um að þeim líði sem allra best meðan á heimsókn þeirra í Kringlunni stendur." Jólin 1. janúar 2010 00:01
Spænsk jól: Roscon de Reyes Á Spáni eru jólin haldin dálítið öðruvísi en á Íslandi. Fjölskyldur koma saman á jóladag og borða mikið og drekka góð vín, meðal annars marispan og kampavín. Jól 1. janúar 2010 00:01
Pétur Gautur: Ekkert stress á aðfangadagskvöld Á laugardaginn var listamaðurinn Pétur Gautur með opið hús á vinnustofunni sinni í tíunda sinn. Að því tilefni höfðum við samband við hann og spurðum meðal annars út í jólahaldið hjá honum. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Yljandi jólaglöggskaffi Fátt er betra á kaldri aðventunni en sopi af heitum drykk. Sonja Björk Grant hjá Kaffismiðjunni kann uppskrift að jólakaffi með hrásykri og negulnöglum. Sonja segir jólakaffið í anda jólaglöggs en það er Jólin 1. janúar 2010 00:01
Simmi: Hreindýralundir og jólaís „Ég er giftur mesta jólabarni heims," svarar Sigmar Vilhjálmsson fjölmiðlamaður, kallaður Simmi, aðspurður út í jólaundirbúning á hans heimili. „Bryndís er búin að vera undirbúa jólin hægt og rólega frá því í október. Þannig að sjálfur jólaundirbúningurinn á sér langan aðdraganda." „Þetta er mjög gott fyrirkomulag því við náum að klára allt í tæka tíð og getum því notið jólastemmningarinnar í botn í desember." „Konan mín á samt allan heiðurinn að undirbúningnum. Ég veiti hjálparhönd og elda jólamatinn," segir Simmi. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Sigga Lund: Möndlugjöfin á sínum stað „Ég kemst ávallt snemma í jólaskap og er yfirleitt byrjuð á því að setja eina og eina jólaplötu á fóninn um miðjan nóvember þegar ég hengi upp fyrsta skrautið," segir útvarpskonan Sigg Lund þegar við spyrjum hana hvenær hún byrjaði að undirbúa jólin. Jólin 1. janúar 2010 00:01
Smábitakökur Eysteins Þessar súkkulaðibitakökur fann Eysteinn Eyjólfsson upp þegar hann var ellefu ára gamall fyrir tveimur árum. Jól 1. janúar 2010 00:01
Selma Björns: Ég hef notið blessunar að eiga mömmu sem er jólabarn „Ég er rosalegt jólabarn og kemst alltaf í gírinn um leið og skammdegið byrjar að vera yfirþyrmandi og maður sér fyrstu seríurnar," svarar Selma Björnsdóttir aðsurð út í jólahátíðina og hennar upplifun á þessum árstíma. „Ég er algjörlega með því að að jólastemning byrji í lok október byrjun desember. Við Íslendingar þurfum jólaljós og fegurð í skammdeginu. Allt sem gleður augað og hjartað." Jólin 1. janúar 2010 00:01