Verstappen sigraði fyrsta kappakstur tímabilsins Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen kom fyrstur í mark þegar fyrsti kappakstur tímabilsins í Formúlu 1 fór fram í Barein í dag. Formúla 1 5. mars 2023 22:31
Heimsmeistarinn hefur nýtt tímabil á ráspól Tvöfaldi heimsmeistarinn Max Verstappen verður á ráspól þegar ljósin slokkna og farið verður af stað í fyrsta kappakstur nýs tímabils í Formúlu 1 síðar í dag. Formúla 1 5. mars 2023 07:00
Hamilton segir Mercedes eiga langt í land Lewis Hamilton kom áttundi í mark á æfungunni í aðdraganda Formúlu 1 kappaksturs helgarinnar sem fram fer í Barein. Hann segir sína menn í Mercedes eiga langt í land ætli liðið sér að keppa um titilinn. Formúla 1 4. mars 2023 12:32
Lewis Hamilton ætlar ekki að láta þagga niður í sér Sjöfaldur heimsmeistari í formúlu eitt ætlar ekki að hætta að segja sína skoðun þrátt fyrir að forráðamenn formúlunnar hafi bannað ökumönnum að koma með pólitískar yfirlýsingar. Formúla 1 16. febrúar 2023 11:00
Myndavélar í hjálmum Formúlu eitt ökumanna á þessu tímabili Sjónvarpsáhorfendur fá að sjá formúlu eitt keppnisbrautirnar með augum ökumannanna á komandi keppnistímabili. Formúla 1 24. janúar 2023 13:00
„Tómur“ Hamilton sá eini sem tók ekki þátt Ökuþórinn Lewis Hamilton hefur lýst yfir tómleika tilfinningu eftir nýafstaðna leiktíð í Formúlu 1. Hann segir þetta fyrstu leiktíðina frá því hann var barn sem hann fagnar ekki einum einasta sigri. Formúla 1 29. desember 2022 12:16
FIA skerðir tjáningarfrelsi keppenda FIA, alþjóðasamband akstursíþrótta, sem er meðal annars yfir Formúlu 1 kappakstrinum, hefur samþykkt nýja reglugerð sem skerðir tjáningarfrelsi ökuþóra til muna. Formúla 1 21. desember 2022 12:31
Schumacher verður liðsfélagi Hamiltons Ökuþórinn Mick Schumacher hefur samið við Mercedes um að aka með liðinu á næstu leiktíð í Formúlu 1. Hann átti strembið ár hjá Haas í fyrra. Formúla 1 15. desember 2022 16:01
Formúlu eitt aflýst í Kína á næsta ári Kínverjar áttu að hýsa fjórða kappaksturinn á 2023 tímabilinu í formúlunni en ekkert verður af því. Formúla 1 2. desember 2022 18:01
Hættir eftir skrautlegan vetur og röð mistaka Mattia Binotto hefur sagt upp starfi sínu sem yfirmaður Ferrari-liðsins í Formúlu 1 kappakstrinum. Ferrari átti strembið tímabil sem endaði sérstaklega illa. Formúla 1 29. nóvember 2022 13:00
Tvöfaldur framúrakstur Hamilton valinn tilþrif tímabilsins Sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton vann ekki eina einustu keppni á tímabilinu í Formúlu 1 í fyrsta skipti á ferlinum á nýafstöðnu tímabili. Hann getur þó mögulega huggað sig að einhverju leyti við það að tvöfaldur framúrakstur hans á heimavelli var valinn sem tilþrif tímabilsins. Formúla 1 27. nóvember 2022 10:45
Verður varamaður hjá Red Bull Ökuþórinn Daniel Ricciardo hefur samið við fyrrverandi vinnuveitanda sinn Red Bull og verður þriðji ökumaður liðsins á næsta keppnistímabili í Formúlu 1. Formúla 1 23. nóvember 2022 19:30
Sonur Michael Schumacher missir sæti sitt í formúlunni Formúluökumaðurinn Mick Schumacher verður án liðs í formúlu eitt eftir þetta tímabil þar sem að Haas liðið samdi við reynsluboltann Nico Hulkenberg. Formúla 1 17. nóvember 2022 08:00
Verstappen neitaði að aðstoða liðsfélaga sinn: Ekki biðja mig um þetta aftur Heimsmeistarinn í formúlu eitt er búinn að vinna titilinn annað árið í röð en honum virðist vera alveg saman hvernig liðsfélaga hans gengur. Formúla 1 14. nóvember 2022 10:00
Russell tryggði sér sinn fyrsta sigur á ferlinum Breski ökuþórinn George Russell vann í kvöld sinn fyrsta Formúlu 1 kappakstur á ferlinum er hann kom fyrstur í mark í Brasilíu. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, sjöfaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton, kom annar í mark. Var þetta fyrsti sigur Mercedes-liðsins á tímabilinu. Formúla 1 13. nóvember 2022 23:01
Russell á ráspól en heimsmeistarinn ræsir þriðji Breski ökuþórinn George Russell verður á ráspól þegar ræst verður í brasilíska kappakstrinum í Formúlu 1 í dag eftir að hafa tryggt sér sigur í sprettkeppninni í gærkvöldi. Nýkrýndi heimsmeistarinn Max Verstappen ræsir hins vegar þriðji. Formúla 1 13. nóvember 2022 09:01
Magnaður Magnussen kom Haas á ráspól Kevin Magnussen, ökumaður Haas, í Formúlu 1 kom öllum á óvart í dag er hann náði besta tímanum í tímatöku fyrir kappakstur morgundagsins sem fer fram í Sao Paulo í Brasilíu. Formúla 1 12. nóvember 2022 13:45
Verstappen setti met í Mexíkó Max Verstappen setti í kvöld met í Formúlu 1 þegar hann vann sinn fjórtánda sigur á tímabilinu. Aldrei hefur ökumaður unnið jafn margar keppnir á einu og sama tímabilinu. Formúla 1 30. október 2022 22:15
Umframeyðslan kostar Red Bull einn milljarð Red Bull liðið í Formúlu 1 hefur verið sektað um sjö milljónir Bandaríkjadala, rétt rúman einn milljarð króna, fyrir að eyða umfram leyfilegt fjármagn á seinasta tímabili. Þá þarf liðið einnig að taka á sig niðurskurð í rannsóknum á loftmótstöðu bílsins um tíu prósent fyrir brotin. Formúla 1 28. október 2022 21:00
Lewis Hamilton vill semja á ný og vera áfram í „fjölskyldunni sinni“ Lewis Hamilton hefur átt erfitt tímabil í formúlu eitt en hann er ekkert á því að hætta og svo gott sem staðfesti nýjan samning við Mercedes liðið. Formúla 1 28. október 2022 10:30
Heimsmeistarinn bestur í Bandaríkjunum Heimsmeistarinn Max Verstappen kom fyrstur í mark í Formúla 1 kappakstrinum í Austin, Texas í Bandaríkjunum í kvöld. Formúla 1 23. október 2022 22:30
Leclerc tekur út refsingu og heimsmeistarinn ræsir annar Ferrari ökumaðurinn Charles Leclerc þarf að taka út refsingu þegar ljósin slokkna í kappakstrinum í Texas í kvöld og nýkrýndi heimsmeistarinn Max Verstappen mun því ræsa í fremstu rásröð ásamt Carlos Sainz á Ferrari. Formúla 1 23. október 2022 10:30
Verstappen ræsir þriðji eftir að hafa tryggt sér titilinn Max Verstappen, nýkrýndur heimsmeistari í Formúlu 1, ræsir þriðji í Texas í kvöld í sinni fyrstu keppni eftir að hafa tryggt sér sinn annan heimsmeistaratitil í íþróttinni á ferlinum. Formúla 1 23. október 2022 08:00
Verstappen heimsmeistari eftir sigur í Japan Max Verstappen, ökuþór Red Bull, tyggði sér núna í morgun sinn annan heimsmeistaratitill í röð eftir að hafa unnið japanska kappaksturinn. Formúla 1 9. október 2022 10:00
Perez kom fyrstur í mark og Verstappen þarf að bíða eftir titlinum Sergio Perez, liðsmaður Red Bull, kom fyrstur í mark þegar kappaksturinn í Singapúr í Formúlu 1 fór fram í dag. Liðsfélagi hans, heimsmeistarinn Max Verstappen, hefði getað tryggt sér sinn annan heimsmeistaratitil í röð með sigri í dag, en hann endaði sjöundi og þarf því að bíða með fagnaðarlætin. Formúla 1 2. október 2022 16:48
Eldsneytisleysið í gær gæti seinkað heimsmeistaratitlinum í dag Max Verstappen, ríkjandi heimsmeistari í Formúlu 1, gæti þurft að bíða örlítið lengur eftir sínum öðrum heimsmeistaratitli í íþróttinni eftir að Red Bull bíll hans var orðinn lár á eldsneyti undir lok tímatökunnar í Singapúr í gær. Formúla 1 2. október 2022 10:30
Ef allt gengur upp verður Verstappen heimsmeistari í annað sinn um helgina Max Verstappen, heimsmeistari í Formúlu 1, getur tryggt sér sinn annan heimsmeistaratitil í röð er kappaksturinn í Singapúr fer fram um helgina þrátt fyrir að enn verði fimm keppnir eftir á tímabilinu. Formúla 1 1. október 2022 08:00
Formúla 1 fær loksins grænt ljós á fjölgun sprettkeppna Formúla 1 mun tvöfalda fjölda sprettkeppna úr þremur í sex frá og með næsta tímabili eftir að Alþjóða akstursíþróttasambandið, FIA, gaf loks grænt ljós á fjölgunina. Formúla 1 27. september 2022 19:46
Formúla 1 fjölgar keppnum og þær hafa aldrei verið fleiri en verða á næsta ári Forráðamenn Formúlu 1 staðfestu í dag að á næsta ári verði 24 keppnir á tímabilinu og að aldrei hafi fleiri keppnum verið komið fyrir á einu tímabili í íþróttinni. Formúla 1 20. september 2022 22:01
Verstappen langbestur á Monza og stefnir hraðbyri á heimsmeistaratitil Max Verstappen vann sig upp úr sjöunda sæti og sigraði Ítalíukappaksturinn í Formúlu 1 í dag. Formúla 1 11. september 2022 21:31