Leclerc ósáttur við að fá Hamilton sem liðsfélaga Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. febrúar 2024 16:31 Verðandi samherjarnir hjá Ferrari, Lewis Hamilton og Charles Leclerc. getty/Gongora Charles Leclerc ku hafa verið vonsvikinn þegar hann komst að því að Lewis Hamilton yrði liðsfélagi hans hjá Ferrari frá og með tímabilinu 2025. Í síðustu viku var greint frá því að Hamilton hafi samið við Ferrari og mynda ganga í raðir liðsins eftir næsta tímabil. Hann hefur ekið fyrir Mercedes síðan 2013 en þar áður var hann liðsmaður McLaren. Hamilton hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari. Hann tekur sæti Carlos Sainz hjá Ferrari. Aðeins viku áður en Ferrari tilkynnti um komu Hamiltons greindi liðið frá því að það hefði framlengt samning Leclercs. Hann hefur ekið fyrir Ferrari síðan 2019. Samkvæmt heimildum Carriere dello Sport voru Leclerc og félagar ekki ánægðir þegar þeir heyrðu af komu Hamiltons. Leclerc ku hafa verið vonsvikinn og í áfalli yfir ákvörðun Ferrari og hún kom honum algjörlega í opna skjöldu. Leclerc vann ekki eina einustu keppni á síðasta tímabili. Ferrari hefur ekki unnið heimsmeistaratitil ökuþóra síðan Kimi Raikkonen varð meistari 2007. Ári síðar vann Ferrari heimsmeistaratitil bílasmiða en liðið hefur ekki unnið hann síðan þá. Akstursíþróttir Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Í síðustu viku var greint frá því að Hamilton hafi samið við Ferrari og mynda ganga í raðir liðsins eftir næsta tímabil. Hann hefur ekið fyrir Mercedes síðan 2013 en þar áður var hann liðsmaður McLaren. Hamilton hefur sjö sinnum orðið heimsmeistari. Hann tekur sæti Carlos Sainz hjá Ferrari. Aðeins viku áður en Ferrari tilkynnti um komu Hamiltons greindi liðið frá því að það hefði framlengt samning Leclercs. Hann hefur ekið fyrir Ferrari síðan 2019. Samkvæmt heimildum Carriere dello Sport voru Leclerc og félagar ekki ánægðir þegar þeir heyrðu af komu Hamiltons. Leclerc ku hafa verið vonsvikinn og í áfalli yfir ákvörðun Ferrari og hún kom honum algjörlega í opna skjöldu. Leclerc vann ekki eina einustu keppni á síðasta tímabili. Ferrari hefur ekki unnið heimsmeistaratitil ökuþóra síðan Kimi Raikkonen varð meistari 2007. Ári síðar vann Ferrari heimsmeistaratitil bílasmiða en liðið hefur ekki unnið hann síðan þá.
Akstursíþróttir Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fattaði upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan Körfubolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira