Norris skrifar undar nýjan samning og stefnir á heimsmeistaratitil Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. janúar 2024 20:15 Lando Norris verður áfram hjá McLaren. Edmund So/Eurasia Sport Images/Getty Images Lando Norris hefur skrifað undir nýjan samning við McLaren í Formúlu 1 og segist vera sannfærður um það að hann geti orðið heimsmeistari með liðinu. Fyrri samningur Norris gilti út tímabilið 2025 og átti hann því enn tvö tímabil eftir á samningi sínum. Hann hefur nú skrifað undir nýjan samning sem heldur honum hjá McLaren næstu ár, en ekki kemur fram hversu langur nýi samningurinn er. Here to stay. 🧡 @LandoNorris pic.twitter.com/4Kyir4W4RO— McLaren (@McLarenF1) January 26, 2024 Einhverjir bjuggust við því að Norris gæti reynt að næla sér í sæti hjá Red Bull, ríkjandi heimsmeisturum bílasmiða, á næsta tímabili, en Sergio Perez er samningslaus. Norris segir það þó ekki hafa verið erfitt að taka ákvörðun um að framlengja við McLaren. „Ég elska að vera hérna. Ég er búinn að elska það frá fyrsta degi og ég er orðinn stór hluti af þessari fjölskyldu. Ég vil halda þessari sögu áfram og reyna að ná markmiði okkar,“ sagði Norris í samtali við Sky Sports. „Við vorum á réttri leið á síðasta tímabili og það heldur vonandi áfram. Það mun hjálpa okkur að ná markmiði okkar að vinna heimsmeistaratitilinn.“ Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnlaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Fyrri samningur Norris gilti út tímabilið 2025 og átti hann því enn tvö tímabil eftir á samningi sínum. Hann hefur nú skrifað undir nýjan samning sem heldur honum hjá McLaren næstu ár, en ekki kemur fram hversu langur nýi samningurinn er. Here to stay. 🧡 @LandoNorris pic.twitter.com/4Kyir4W4RO— McLaren (@McLarenF1) January 26, 2024 Einhverjir bjuggust við því að Norris gæti reynt að næla sér í sæti hjá Red Bull, ríkjandi heimsmeisturum bílasmiða, á næsta tímabili, en Sergio Perez er samningslaus. Norris segir það þó ekki hafa verið erfitt að taka ákvörðun um að framlengja við McLaren. „Ég elska að vera hérna. Ég er búinn að elska það frá fyrsta degi og ég er orðinn stór hluti af þessari fjölskyldu. Ég vil halda þessari sögu áfram og reyna að ná markmiði okkar,“ sagði Norris í samtali við Sky Sports. „Við vorum á réttri leið á síðasta tímabili og það heldur vonandi áfram. Það mun hjálpa okkur að ná markmiði okkar að vinna heimsmeistaratitilinn.“
Akstursíþróttir Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri Fótbolti Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Körfubolti Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Fótbolti Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Fótbolti Dagskráin í dag: Benni og Drungilas mæta á gamla heimavöllinn Sport Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnlaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira