Segir að Ricciardo sé bara í Formúlu út af vinsældum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. febrúar 2024 13:00 Daniel Ricciardo brosir oftar en ekki sínu breiðasta. getty/Peter Fox Fyrrverandi heimsmeistari segir að Daniel Ricciardo sé bara í Formúlu 1 vegna vinsælda hans, ekki vegna ökuhæfileikanna. „Ricciardo er afurð ímyndar og samfélagsmiðla nútímans,“ sagði Jacques Villeneuve um Ricciardo sem ekur fyrir RB á tímabilinu í Formúlu 1 sem hefst um helgina. „Þú getur ekki útskýrt feril hans út frá úrslitum. Það er ekki hægt. Þetta er ótrúlegt. Hann getur þakkað Netflix og öllu því fyrir.“ Villeneuve vísaði þar til þáttanna Drive to Survive á Netflix sem hafa notið mikilla vinsælda. Ricciardo er ein af stjörnum þáttanna og Villeneuve segir að vegna þess sé hann enn með vinnu í Formúlu 1. „Brosið hans, viðhorf fyrir framan myndavélina. Hann eykur virði Formúlu 1 og þess vegna er hann þar,“ sagði Villeneuve. „Það eru margir ökumenn sem eru jafn snöggir og hann en hafa ekki ímyndina hans. Svo þú gætir þess vegna tekið þann sem er með ímyndina.“ Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Barein á laugardaginn. Akstursíþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
„Ricciardo er afurð ímyndar og samfélagsmiðla nútímans,“ sagði Jacques Villeneuve um Ricciardo sem ekur fyrir RB á tímabilinu í Formúlu 1 sem hefst um helgina. „Þú getur ekki útskýrt feril hans út frá úrslitum. Það er ekki hægt. Þetta er ótrúlegt. Hann getur þakkað Netflix og öllu því fyrir.“ Villeneuve vísaði þar til þáttanna Drive to Survive á Netflix sem hafa notið mikilla vinsælda. Ricciardo er ein af stjörnum þáttanna og Villeneuve segir að vegna þess sé hann enn með vinnu í Formúlu 1. „Brosið hans, viðhorf fyrir framan myndavélina. Hann eykur virði Formúlu 1 og þess vegna er hann þar,“ sagði Villeneuve. „Það eru margir ökumenn sem eru jafn snöggir og hann en hafa ekki ímyndina hans. Svo þú gætir þess vegna tekið þann sem er með ímyndina.“ Fyrsta keppni tímabilsins í Formúlu 1 fer fram í Barein á laugardaginn.
Akstursíþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira