Verstappen á ráspól enn á ný Siggeir Ævarsson skrifar 25. nóvember 2023 16:32 Max Verstappen fagnar titlinum með liði sínu í Katar kappakstrinum Vísir/Getty Hollendingurinn fljúgandi, Max Verstappen, verður á ráspól í Aby Dhabi kappakstrinum á morgun en þetta verður í tólfta sinn sem Verstappen ræsir fremstur í ár. Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna strax í byrjun október og gat því farið nokkuð áhyggjulaus inn í keppni helgarinnar. Hann lenti í töluverðum vandræðum á æfingum en kláraði tímatökuna með glans en oft hefur munað meiru á fremstu mönnum í tímatökum þetta árið. QUALIFYING CLASSIFICATIONMax Verstappen takes his 12th pole of the season #F1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/3SK7Il4pCM— Formula 1 (@F1) November 25, 2023 Hart er barist um 4. sætið í keppni ökumanna en fjórir ökumenn gera sig gildandi þar. Alonso: 200ptsSainz: 200ptsNorris: 195ptsLeclerc: 188ptsThe battle for P4 is tight heading into the final race! #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/n1nNX16fud— Formula 1 (@F1) November 24, 2023 Carlos Sainz hefur oft átti betri helgi en þessa. Hann mun ræsa 16. á morgun og vonast væntanlega eftir að hrista óhapp gærdagsins af sér. A scary moment for Carlos Sainz who finds the barriers at Turn 3 #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/QSH6LwIcZW— Formula 1 (@F1) November 24, 2023 Bein útsending frá kappakstrinum í Abu Dhabi hefst kl. 12:30 á morgun, sunnudag, og verður allt í beinni útsendingu á Viaplay. Akstursíþróttir Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna strax í byrjun október og gat því farið nokkuð áhyggjulaus inn í keppni helgarinnar. Hann lenti í töluverðum vandræðum á æfingum en kláraði tímatökuna með glans en oft hefur munað meiru á fremstu mönnum í tímatökum þetta árið. QUALIFYING CLASSIFICATIONMax Verstappen takes his 12th pole of the season #F1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/3SK7Il4pCM— Formula 1 (@F1) November 25, 2023 Hart er barist um 4. sætið í keppni ökumanna en fjórir ökumenn gera sig gildandi þar. Alonso: 200ptsSainz: 200ptsNorris: 195ptsLeclerc: 188ptsThe battle for P4 is tight heading into the final race! #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/n1nNX16fud— Formula 1 (@F1) November 24, 2023 Carlos Sainz hefur oft átti betri helgi en þessa. Hann mun ræsa 16. á morgun og vonast væntanlega eftir að hrista óhapp gærdagsins af sér. A scary moment for Carlos Sainz who finds the barriers at Turn 3 #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/QSH6LwIcZW— Formula 1 (@F1) November 24, 2023 Bein útsending frá kappakstrinum í Abu Dhabi hefst kl. 12:30 á morgun, sunnudag, og verður allt í beinni útsendingu á Viaplay.
Akstursíþróttir Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Forsetinn gagnrýnir Formúlu 1-stjörnurnar: „Ættu að tala minna“ Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira