Hætta á að fyrirtæki flytji úr landi vegna styrkingar krónunnar Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, sagði í hádegisfréttum Bylgjunnar að þróun gengis krónunnar síðustu misseri væri áhyggjuefni. Innlent 18. mars 2017 13:42
Gjaldeyrir flæðir úr kistum þjóðarbúsins og krónan styrkist Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra, Ragnar Þór Ingólfsson nýkjörinn formaður VR og Halldór Benjamín Guðbergsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins verða gestir Heimis Más Péturssonar fréttamanns í Víglínunni á Stöð 2 og Vísi í hádeginu í dag. Innlent 18. mars 2017 10:57
Helmingur ferða til Íslands afbókaður vegna verðlags Fyrirtæki í ferðaþjónustu hafa mörg hver lýst yfir áhyggjum af styrkingu krónunnar og ferðamenn á sama tíma kvartað yfir háu verðlagi hér á landi. Innlent 17. mars 2017 18:54
Þörf á þjóðarátaki í húsnæðismálum Guðrún Hafsteinsdóttir forstjóri Kjörís og stjórnarmaður í Lífeyrissjóði Verslunarmanna segir þörf á þjóðarátaki í húsnæðismálum með aðkomu ríkisins, sveitarfélaganna og launþegahreyfingarinnar. Innlent 17. mars 2017 14:00
Er Ísland dýrasta land í heimi? Erlendir ferðamenn sem hingað koma hafa kvartað yfir háu verðlagi og þá hafa fyrirtæki í ferðaþjónustu haft áhyggjur af mikilli styrkingu krónunnar. Við erum komin að ýmsum þolmörkum í hagkerfinu þegar ferðaþjónustan er annars vegar. Er Ísland uppselt? Og er Ísland dýrasta land í heimi? Viðskipti innlent 17. mars 2017 10:00
Langlundargeð íbúa á þrotum "Ekki er aðeins um öryggismál að ræða fyrir íbúa og ferðamenn á landinu heldur einnig brýnt byggðamál þar sem langlundargeð íbúa þar sem ástandið er verst er fyrir löngu þrotið,“ segir byggðarráð Húnaþings vestra. Innlent 17. mars 2017 07:00
Fjárframlög í Safetravel verkefnið stóraukin Safetravel verkefninu er ætlað að tryggja öryggi ferðamanna. Innlent 16. mars 2017 15:26
610 milljónum króna úthlutað vegna ferðamannastaða Hæsti styrkurinn í þessari úthlutun er að upphæð 60 milljónir króna til verkefna í Landmannalaugum. Næsthæsti styrkurinn nemur 31,2 milljónum vegna verkefna í Rauðfeldargjá á Snæfellsnesi. Innlent 15. mars 2017 10:53
Stefna að þúsund manna ferðamannaþorpi við Geysi Fasteignaþróunarfélagið Arwen hefur keypt þrjár samliggjandi jarðir við Geysissvæðið í Haukadal. Þar hyggst félagið reisa þúsund manna ferðaþjónustuþorp í grennd við Geysi. Innlent 15. mars 2017 10:02
Ölduspá og viðvörunarkerfi í Reynisfjöru Þetta er ákvörðun Þórdísar Kolbrúnar R. Gylfadóttur, ráðherra ferðamála, og samkvæmt tillögu vinnuhóps Stjórnstöðvar ferðamála um brýnar úrbætur í öryggismálum. Innlent 15. mars 2017 06:00
„Þú setur ekki vegrið á ónýtan veg“ Ástand Grindavíkurvegar hefur legið þungt á bæði íbúum og bæjaryfirvöldum í fjölda ára. Forseti bæjarstjórnar segir að úrbóta sé tafarlaust þörf og að fjármagnið til þess sé í raun til staðar. Innlent 13. mars 2017 12:15
Silfra opnuð á ný Fyrirmæli vegna köfunar í þjóðgarðinum hafa verið hert og öryggiskröfur auknar. Innlent 12. mars 2017 16:26
Silfra að öllum líkindum opnuð aftur á morgun Silfra verður að öllum líkindum opnuð aftur á morgun en þjóðgarðsvörður og ferðaþjónustuaðilar sem starfa á svæðinu hittust aftur á fundi í Umhverfisráðuneytinu nú fyrir hádegi. Innlent 12. mars 2017 12:30
Frestun framkvæmda mótmælt í annað sinn Íbúar í Berufirði lokuðu þjóðvegi 1 í gær til að mótmæla frestun framkvæmda. Framkvæmdastjóri Jáverks segir þörf á aukinni fjárfestingu í vegakerfinu. Þingmaður Vinstri grænna vill hækka eldsneytisgjald til að fjármagna framkv Innlent 10. mars 2017 07:00
Vill ekki sjá skattgreiðendur enda með stóra flugstöð sem er á ábyrgð þeirra Ráðherra vill fá fjárfesta inn í uppbyggingu Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar. Innlent 9. mars 2017 19:52
Samgönguráðherra vill að ferðamenn fjármagni uppbyggingu vegakerfisins Sextíu og fimm milljarða króna vantar í viðhald og uppbyggingu vegakerfisins á næstu árum en til samanburðar fara rúmir fjórir milljarðar í málaflokkinn á þessu ári. Innlent 9. mars 2017 18:58
Hver ferðamaður skilaði rúmlega 200 þúsund krónum til þjóðarbúsins Íslandsbanki spáir því að gjaldeyristekjur af ferðaþjónustunni muni aukast um tæpa 100 milljarða frá seinasta ári. Viðskipti innlent 9. mars 2017 08:59
Bein útsending: Ný skýrsla um íslenska ferðaþjónustu Hver er staða og hverjar eru horfur í íslenskri ferðaþjónustu? Fræðslufundur í tilefni af nýrri skýrslu Íslandsbanka. Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, Björn Óli Hauksson, forstjóri Isavia, Ólafur Torfason, stjórnarformaður Íslandshótela og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, iðnaðar og nýsköpunar, taka þátt í umræðum. Viðskipti innlent 9. mars 2017 07:45
Gagnrýna niðurskurð á samgönguáætlun: „Þjóðvegurinn er hættulegasti ferðamannastaður landsins“ Helga Árnadóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar, segir það með ólíkindum að enn og aftur sé verið að ýta út af borðinu nauðsynlegum samgönguframkvæmdum sem ferðaþjónustan hefur ítrekað kallað eftir. Innlent 8. mars 2017 12:00
Farþegafjöldi WOW air jókst um 170 prósent í febrúar Flugfélagið WOW air flutti tæplega 167 þúsund farþega til og frá landinu í febrúar. Viðskipti innlent 7. mars 2017 11:30
Múlakot best varðveitta hótelið frá gamalli tíð Hafin er endurreisn gamla bæjarins í Múlakoti í Fljótshlíð en hann er talinn eitt best varðveitta hótel sem til er í landinu frá gamalli tíð. Innlent 6. mars 2017 21:30
Dettifossvegur "niðurgrafinn moldarvegur“ sem annar engan veginn eftirspurn Húsavíkurstofa, sem er sameiginlegur vettvangur ferðaþjónustuaðila á Húsavík, hefur sent frá sér ályktun vegna niðurskurðar á samgönguáætlun. Innlent 6. mars 2017 16:37
Erlendum ferðamönnum í febrúar fjölgaði um 47 prósent milli ára Um 148 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í síðasta mánuði samkvæmt talningum Ferðamálastofu. Viðskipti innlent 6. mars 2017 15:37
Ætla að loka hringveginum í Berufirði til að mótmæla frestun framkvæmda: "Það er bara komið nóg af þessu kjaftæði“ Innlent 3. mars 2017 16:57
Tvö hundruð manns í fjöldahjálparstöðinni í Klébergsskóla Unnið að því að útvega fólkinu mat. Innlent 24. febrúar 2017 12:28
Ferðamannastaðir nánast tómir Forvarnir björgunarsveita og Vegagerðar hafa skilað árangri, segir upplýsingafulltrúi Landsbjargar. Innlent 24. febrúar 2017 12:11
Viðhorf útlendinga til Íslands jákvæðara nú en árið 2014 Sjötíu prósent aðspurðra í viðhorfsrannsókn Íslandsstofu eru jákvæð í garð Íslandsheimsóknar og helmingur svarenda er jákvæður gagnvart ferðalagi til Íslands utan sumartíma. Innlent 23. febrúar 2017 07:00
Umfjöllun BBC um ferðamenn á Íslandi: "Væri enn betra ef það væri færra fólk hérna“ Ítarleg umfjöllun er á vef BBC um ástæður þess að Ísland sé orðinn einn af vinsælustu áfangastöðum ferðamanna í heiminum. Innlent 22. febrúar 2017 23:30
Göngustígar endurlagðir við Gullfoss Umhverfisstofnun hefur lagt möl á göngustíga við Gullfoss og varið umhverfið við fossinn til bráðabirgða. Innlent 21. febrúar 2017 06:00