Reykjavík aldrei vinsælli meðal Bandaríkjamanna Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. maí 2018 07:49 Bandarískir ferðamenn munu áfram setja svip sinn á Ísland ef marka má tölur Allianz. VÍSIR/VILHELM Reykjavík er þriðji vinsælasti áfangastaður bandarískra ferðamanna, rétt á eftir stórborgunum París og Lundúnum. Í úttekt Allianz Global Assistance kemur fram að vinsældir Reykjavíkur hafi aukist mikið í Bandaríkjunum á undanförnum árum. Þannig hafi Reykjavík verið 17 vinsælasti áfangastaðurinn í fyrra og í 28 sæti árið 2015, en er sem fyrr segir í þriðja sæti í ár. Rannsókn Allianz byggir á tölum frá nokkrum vinsælum bókunarsíðum um keyptar ferðir frá bandarískum flugvöllum á tímabilinu 28. maí til 3. september. Allianz rekur vinsældir Reykavíkjur til lægra fargjalds, fallegrar náttúru og litríkra húsa höfuðborgarinnar sem hefur svo skilað sér í fallegum myndum á samfélagsmiðlum. „Þrátt fyrir umræðuna um mikinn ferðamannafjölda og vangaveltur um hvort skuli takmarka fjölda þeirra, þá halda vinsældir Reykjavíkur áfram að aukast,“ er haft eftir Allianz á vef Travel Weekly. Tíu vinsælustu borgirnar samkvæmt Allianz eru eftirfarandi:LundúnirParísReykjavíkRómAmsterdamDyflinniBarcelonaAþenaMadrídFrankfurt Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira
Reykjavík er þriðji vinsælasti áfangastaður bandarískra ferðamanna, rétt á eftir stórborgunum París og Lundúnum. Í úttekt Allianz Global Assistance kemur fram að vinsældir Reykjavíkur hafi aukist mikið í Bandaríkjunum á undanförnum árum. Þannig hafi Reykjavík verið 17 vinsælasti áfangastaðurinn í fyrra og í 28 sæti árið 2015, en er sem fyrr segir í þriðja sæti í ár. Rannsókn Allianz byggir á tölum frá nokkrum vinsælum bókunarsíðum um keyptar ferðir frá bandarískum flugvöllum á tímabilinu 28. maí til 3. september. Allianz rekur vinsældir Reykavíkjur til lægra fargjalds, fallegrar náttúru og litríkra húsa höfuðborgarinnar sem hefur svo skilað sér í fallegum myndum á samfélagsmiðlum. „Þrátt fyrir umræðuna um mikinn ferðamannafjölda og vangaveltur um hvort skuli takmarka fjölda þeirra, þá halda vinsældir Reykjavíkur áfram að aukast,“ er haft eftir Allianz á vef Travel Weekly. Tíu vinsælustu borgirnar samkvæmt Allianz eru eftirfarandi:LundúnirParísReykjavíkRómAmsterdamDyflinniBarcelonaAþenaMadrídFrankfurt
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Ekkert verður af kaupunum á Krafti Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Fleiri fréttir 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Fjölga leikskólaplássum um allt að 300 í Reykjavík Framlengir stuðningskerfi um ár en ræðst í endurskoðun Gular viðvaranir vegna hvassviðris og rigningar Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Leikskólarýmum fjölgað og brýnt að skýra áfengislöggjöfina Stækka leikskólann Múlaborg við Ármúla Fimm fluttir á sjúkrahús eftir rútuslysið Hættir sem formaður Hagsmunasamtaka heimilanna Nauðsynlegt að slá ekki kynslóðaskiptum í Sjálfstæðisflokknum á frest Framsóknarmenn í Reykjavík vilja flýta flokksþingi Laxalús í sjókvíum smitist greiðlega í villta laxa Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Sjá meira