Plataði vinnufélagana með gervihákarli eftir Íslandsför: „Eitt það hræðilegasta sem ég hef borðað“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. júní 2018 21:11 Menn voru mistilbúnir í það að smakka „hákarlinn“ Vísir Sjónvarpskonan Karli Ritter frá Fox 4 News í Kansas í Bandaríkjunum var stödd hér á landi nýlega til þess að kanna matarmenningu Íslendinga. Þegar heim var komið plataði hún vinnufélaga sína til að borða hákarl sem reyndist svo ekki vera hákarl. Ritter fór um víðan völl og borðaði meðal annars á Fiskmarkaðaninum sem og í Bláa lóninu. Hún hóf þá ferðina á að skella sér í Kolaportið þar sem hún prófaði hákarl. Hún virtist ekki hafa miklar skoðanir á hvernig hann bragðaðist en kvartaði þó síðar yfir því að hún gæti ekki losnað við bragðið af hákarlinum úr munninum. Innslag hennar frá Íslandi var sýnt á sjónvarpstöðinni og þegar því var lokið ræddu hún og samstarfsfélagar hennar um innslagið. Dró Ritter þá fram hákarl í bitum og krafðist þess að þeir myndu smakka. Vinnufélagar hennar voru misáfjáðir í það en létu þó til leiðast. Voru þeir allir sammála um að hákarlinn væri ekkert svo slæmur. Það var þá sem Ritter uppljóstraði um það að þetta væri ekki hákarl sem hún hafi komið með, hún hafi bara stoppað á sushi-veitingastað á leiðina í vinnuna og keypt eitthvað sem líktist hákarli til þess að plata vinnufélagana. Spurðu þeir hana þá hvernig hákarlinn bragðaðist í alvöru. „Þetta er eitt það hræðilegasta sem ég hef borðað,“ svaraði hún um hæl en innslagið allt og „hákarla-smökkunina“ má sjá hér að neðan. Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira
Sjónvarpskonan Karli Ritter frá Fox 4 News í Kansas í Bandaríkjunum var stödd hér á landi nýlega til þess að kanna matarmenningu Íslendinga. Þegar heim var komið plataði hún vinnufélaga sína til að borða hákarl sem reyndist svo ekki vera hákarl. Ritter fór um víðan völl og borðaði meðal annars á Fiskmarkaðaninum sem og í Bláa lóninu. Hún hóf þá ferðina á að skella sér í Kolaportið þar sem hún prófaði hákarl. Hún virtist ekki hafa miklar skoðanir á hvernig hann bragðaðist en kvartaði þó síðar yfir því að hún gæti ekki losnað við bragðið af hákarlinum úr munninum. Innslag hennar frá Íslandi var sýnt á sjónvarpstöðinni og þegar því var lokið ræddu hún og samstarfsfélagar hennar um innslagið. Dró Ritter þá fram hákarl í bitum og krafðist þess að þeir myndu smakka. Vinnufélagar hennar voru misáfjáðir í það en létu þó til leiðast. Voru þeir allir sammála um að hákarlinn væri ekkert svo slæmur. Það var þá sem Ritter uppljóstraði um það að þetta væri ekki hákarl sem hún hafi komið með, hún hafi bara stoppað á sushi-veitingastað á leiðina í vinnuna og keypt eitthvað sem líktist hákarli til þess að plata vinnufélagana. Spurðu þeir hana þá hvernig hákarlinn bragðaðist í alvöru. „Þetta er eitt það hræðilegasta sem ég hef borðað,“ svaraði hún um hæl en innslagið allt og „hákarla-smökkunina“ má sjá hér að neðan.
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Lífið Stefán Teitur á skeljarnar Lífið Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Lífið Frumsýning: Ólafur Darri og Hera Hilmar í glænýrri seríu Bíó og sjónvarp Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið Lífið Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Lífið Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Lífið Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir Lífið í LA smá eins og bandarísk bíómynd Stefán Teitur á skeljarnar Dómararennsli hleypir spennu í seinni undanriðlinn Sigga Heimis keypti einbýli í Skerjafirði Sigga Beinteins selur „eðalvagninn“ Að Illuminati stjórni öllu milli himins og jarðar Hera Björk mun kynna stigin Brunar um á tugmilljón króna glæsibifreið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ár í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Þessi lönd komust áfram í úrslit „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Einar og Milla eiga von á dreng Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati „Ég fæddist fyrir þessa stund“ Sögulegt parhús í Hlíðunum Íslendingarnir gleymdu mikilvægu hráefni á lokadeginum Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Innlit í best skipulögðu íbúðina á Selfossi Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Halla á hátíðarsýningu Attenborough Norðurljósin séu svalasta undur veraldar Sjá meira