Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Lukaku frábær í sigri Chelsea

    Chelsea heldur í við Manchester United á toppi deildarinnar eftir fínan 3-0 sigur á heimavelli gegn Aston Villa í dag. Romelu Lukaku var illviðráðanlegur að venju og skoraði tvö mörk.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Suður Ameríkumennirnir fá að spila um helgina

    Knattspyrnusambönd Suður Ameríkulandanna Brasilíu, Chile, Paragvæ og Mexíkó hafa ákveðið að draga til baka kröfur um að leikmennirnir sem mættu ekki í landsleiki á dögunum fái ekki spila í Ensku Úrvalsdeildinni um helgina.

    Sport
    Fréttamynd

    Ronaldo mun spila á morgun

    Hafi einhver velkst í vafa um það hvort Cristiano Ronaldo komi við sögu með Manchester United gegn Newcastle á morgun þá ætti viðkomandi að hafa sannfærst eftir blaðamannafund Ole Gunnars Solskjær í dag.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Bitnar aðallega á leikmönnunum“

    Jürgen Klopp, Pep Guardiola og Thomas Tuchel eru meðal þeirra sem harma þá stöðu sem upp er komin í enska boltanum varðandi brasilísku leikmennina sem bannað hefur verið að spila um helgina.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Kominn aftur til Eng­lands eftir ránið í vor

    Sænski landsliðsmarkvörðurinn Robin Olsen samdi við enska B-deildarliðið Sheffield United undir lok félagaskiptagluggans. Hann og fjölskylda hans eru enn að jafna sig eftir skelfilega lífsreynslu sem þau urðu fyrir í vor.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Mourinho við Xhaka: Farðu í bólusetningu

    Granit Xhaka, leikmaður Arsenal og svissneska karlalandsliðsins í fótbolta, greindist með kórónuveiruna í vikunni. Knattspyrnusamband Sviss greindi frá því að hann væri óbólusettur en José Mourinho, þjálfari Roma, sem reyndi að fá Xhaka í sínar raðir í sumar hefur hvatt hann til að láta sprauta sig.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Óhjákvæmilegt að gróðinn verði gríðarlegur á alla kanta

    „Þetta er ekki áhætta að fá hann til liðs við Manchester United“ segir Björn Berg Gunnarsson, deildarstjóri greiningar Íslandsbanka, um skipti Cristiano Ronaldo til Manchester United. Í greiningu sinni á skiptunum segir Björn óhjákvæmilegt að félagið, styrktaraðilar og Ronaldo sjálfur græði umtalsvert á þeim.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ronaldo þakklátur Cavani fyrir númerið

    Cristiano Ronaldo fékk það í gegn að hann myndi klæðast treyju númer sjö, líkt og hann er vanur, eftir endurkomuna til Manchester United. Hann kveðst þakklátur Edinson Cavani fyrir að hafa verið til í að skipta um númer.

    Enski boltinn