Ten Hag vill sóknarmann í janúar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. desember 2022 15:01 Erik ten Hag og markvörðurinn David De Gea. Engar líkur eru á að hann muni spila frammi þó liðinu vanti sárlega framherja. EPA-EFE/ANDREW YATES Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, vill fá inn sóknarmann í stað Cristiano Ronaldo þegar félagaskiptaglugginn opnar í janúar. Ronaldo yfirgaf Man United eins og frægt er orðið rétt áður en HM í Katar hófst í nóvember. Portúgalinn er enn án félags og virðist eina liðið sem hefur opinberlega áhuga á að fá hann í sínar raðir kemur frá Sádi-Arabíu. Ten Hag sagði við fjölmiðla að hann hefði viljað halda Ronaldo í Manchester allt þangað til hann fór í hið fræga viðtal hjá Piers Morgan. Eftir það var ekki annað hægt en að leyfa Ronaldo að yfirgefa félagið. Þó svo að Anthony Martial sé búinn að ná sér af meiðslum þá vill Ten Hag fá inn sóknarmann til að auka breiddina í framlínu liðsins. Ten Hag vildi fá Cody Gakpo síðasta sumar en þessi 23 ára gamli landsliðsmaður Hollands var frábær í Katar. Talið er að hann sé á óskalista Man Utd. „Við munum gera allt í okkar valdi til að festa kaup á réttum leikmanni. Ég get ekki tjáð mig um einstaka leikmenn. Ég myndi aldrei gera það, leikmann hafa samninga og ég virði það.“ Erik ten Hag confirms Man United will go for striker in January: "Yes, we want a striker - but only when we find the right player. We do everything in our power", via @samuelluckhurst. #MUFC "We are doing research on every opportunity and we do everything we can". pic.twitter.com/SRD2azRJC7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 10, 2022 Hvort forráðamenn Man United séu tilbúnir að opna veskið enn á ný kemur í ljós í janúar en félagið eyddi háum fjárhæðum síðasta sumar og það er alls óvíst hvort Ten Hag fái vilja sínum framgengt. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira
Ronaldo yfirgaf Man United eins og frægt er orðið rétt áður en HM í Katar hófst í nóvember. Portúgalinn er enn án félags og virðist eina liðið sem hefur opinberlega áhuga á að fá hann í sínar raðir kemur frá Sádi-Arabíu. Ten Hag sagði við fjölmiðla að hann hefði viljað halda Ronaldo í Manchester allt þangað til hann fór í hið fræga viðtal hjá Piers Morgan. Eftir það var ekki annað hægt en að leyfa Ronaldo að yfirgefa félagið. Þó svo að Anthony Martial sé búinn að ná sér af meiðslum þá vill Ten Hag fá inn sóknarmann til að auka breiddina í framlínu liðsins. Ten Hag vildi fá Cody Gakpo síðasta sumar en þessi 23 ára gamli landsliðsmaður Hollands var frábær í Katar. Talið er að hann sé á óskalista Man Utd. „Við munum gera allt í okkar valdi til að festa kaup á réttum leikmanni. Ég get ekki tjáð mig um einstaka leikmenn. Ég myndi aldrei gera það, leikmann hafa samninga og ég virði það.“ Erik ten Hag confirms Man United will go for striker in January: "Yes, we want a striker - but only when we find the right player. We do everything in our power", via @samuelluckhurst. #MUFC "We are doing research on every opportunity and we do everything we can". pic.twitter.com/SRD2azRJC7— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) December 10, 2022 Hvort forráðamenn Man United séu tilbúnir að opna veskið enn á ný kemur í ljós í janúar en félagið eyddi háum fjárhæðum síðasta sumar og það er alls óvíst hvort Ten Hag fái vilja sínum framgengt.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Joshua kjálkabraut Paul Sport Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Salah bað samherjana afsökunar Enski boltinn Rekinn af HM eftir að hafa fallið á lyfjaprófi Sport Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Enski boltinn Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Enski boltinn „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ Handbolti Fleiri fréttir Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Everton - Arsenal | Skytturnar vilja skjóta sér aftur upp á topp Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjá meira