Algjört klúður Tottenham: Auglýstu sýningu á undanúrslitaleik Englands Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2022 08:31 Harry Kane svekkir sig á vítaklúðrinu í átta liða úrslitunum á meðan Frakkarnir fagna. AP/Hassan Ammar Tottenham leikmaður klúðraði ekki bara vítaspyrnu á úrslitastund sem eyðilagði HM-draum Englendinga í Katar heldur bauð félagið einnig upp á vandræðalegt klúður í kjölfar leiksins. Tottenham voru svo vissir um sigur enska landsliðsins á móti Frökkum í átta liða úrslitum HM á laugardagskvöldið að sendu tölvupóst þar sem kom fram að þeir ætluðu að sýna undanúrslitaleik enska landsliðsins beint á Tottenham leikvanginum. Tottenham left red-faced after sending invitation to watch England World Cup semihttps://t.co/Jpr5p4ajeG— Express Sport (@DExpress_Sport) December 11, 2022 Enska landsliðið tapaði 2-1 á móti Frökkum á laugardagskvöldið og er því úr leik á HM. Tottenham maðurinn Harry Kane klúðraði leiknum með því að skjóta yfir úr vítaspyrnu á lokakafla leiksins þegar hann jafnað metin í 2-2. Í marki Frakka stóð Hugo Lloris, annar leikmaður Tottenham. Lloris og félagar í franska landsliðinu mæta Marokkó í seinni undanúrslitaleiknum á miðvikudagskvöldið. Stuttu eftir tapleik Englendinga á móti Frökkum þá sendi Tottenham stuðningsmönnum félagsins tölvupóst það sem þeim var boðið að horfa á undanúrslitaleik enska landsliðsins í beinni útsendingu á stóra skjánum á Tottenham leikvanginum. Tottenham Hotspur's marketing team, Sent out emails on Sunday inviting fans to watch England's semi-final at the Tottenham Hotspur Stadium. [@MailSport] pic.twitter.com/ScsCjv3lFr— That's Football! (@ThatsFootballTV) December 11, 2022 Enskir blaðamenn komust yfir þennan tölvupóst en auðvitað verður enska landsliðið hvergi sjáanlegt á Al Bayt leikvanginum á miðvikudagskvöldið þegar Frakkar spila við Marokkó um sæti í úrslitaleik HM. „Upplifið spennuna og dramatíkina í undanúrslitaleik HM á Tottenham Hotspur Stadium. Sæti í úrslitaleiknum er í boði þegar enska landsliðið mætir til leiks miðvikudaginn 14. desember. Geta strákarnir hans Gareth Southgate komist í fyrsta úrslitlaiekinn á HM síðan 1966?,“ stóð meðal annars í tölvupóstinum. Augljóslega er um mistök að ræða sem urðu enn kjánalegri af því að að það var Tottenham leikmaður sem klúðraði þessu fyrir enska landsliðið. Þótt að Tottenham maðurinn Hugo Lloris standi í marki franska landsliðsins í þessum leik þá eru litlar sem engar líkur að stuðningsmenn Tottenham myndi mæta til að horfa á leikinn á stóra skjánum á Tottenham leikvanginum. Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Tottenham voru svo vissir um sigur enska landsliðsins á móti Frökkum í átta liða úrslitum HM á laugardagskvöldið að sendu tölvupóst þar sem kom fram að þeir ætluðu að sýna undanúrslitaleik enska landsliðsins beint á Tottenham leikvanginum. Tottenham left red-faced after sending invitation to watch England World Cup semihttps://t.co/Jpr5p4ajeG— Express Sport (@DExpress_Sport) December 11, 2022 Enska landsliðið tapaði 2-1 á móti Frökkum á laugardagskvöldið og er því úr leik á HM. Tottenham maðurinn Harry Kane klúðraði leiknum með því að skjóta yfir úr vítaspyrnu á lokakafla leiksins þegar hann jafnað metin í 2-2. Í marki Frakka stóð Hugo Lloris, annar leikmaður Tottenham. Lloris og félagar í franska landsliðinu mæta Marokkó í seinni undanúrslitaleiknum á miðvikudagskvöldið. Stuttu eftir tapleik Englendinga á móti Frökkum þá sendi Tottenham stuðningsmönnum félagsins tölvupóst það sem þeim var boðið að horfa á undanúrslitaleik enska landsliðsins í beinni útsendingu á stóra skjánum á Tottenham leikvanginum. Tottenham Hotspur's marketing team, Sent out emails on Sunday inviting fans to watch England's semi-final at the Tottenham Hotspur Stadium. [@MailSport] pic.twitter.com/ScsCjv3lFr— That's Football! (@ThatsFootballTV) December 11, 2022 Enskir blaðamenn komust yfir þennan tölvupóst en auðvitað verður enska landsliðið hvergi sjáanlegt á Al Bayt leikvanginum á miðvikudagskvöldið þegar Frakkar spila við Marokkó um sæti í úrslitaleik HM. „Upplifið spennuna og dramatíkina í undanúrslitaleik HM á Tottenham Hotspur Stadium. Sæti í úrslitaleiknum er í boði þegar enska landsliðið mætir til leiks miðvikudaginn 14. desember. Geta strákarnir hans Gareth Southgate komist í fyrsta úrslitlaiekinn á HM síðan 1966?,“ stóð meðal annars í tölvupóstinum. Augljóslega er um mistök að ræða sem urðu enn kjánalegri af því að að það var Tottenham leikmaður sem klúðraði þessu fyrir enska landsliðið. Þótt að Tottenham maðurinn Hugo Lloris standi í marki franska landsliðsins í þessum leik þá eru litlar sem engar líkur að stuðningsmenn Tottenham myndi mæta til að horfa á leikinn á stóra skjánum á Tottenham leikvanginum.
Enski boltinn HM 2022 í Katar Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Fótbolti Gagnrýndi Paul: „Beið eftir að verða sleginn“ Sport Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira