„Hann verður besti miðjumaður heims“ Valur Páll Eiríksson skrifar 5. desember 2022 09:01 Bellingham hefur heillað marga með frammistöðu sinni á HM. Richard Heathcote/Getty Images Jude Bellingham hefur verið á meðal betri leikmanna enska landsliðsins á HM í Katar þrátt fyrir ungan aldur. Liðsfélagar hans hafa mikla trú á kauða. Bellingham gerði afar vel þegar hann lagði upp fyrsta mark Englands fyrir Jordan Henderson í 3-0 sigri liðsins á Senegal í 16-liða úrslitum HM í gær. Bellingham er aðeins 19 ára og varð sá yngsti í sögu landsliðsins til að leggja upp mark á heimsmeistaramóti. Henderson jós Bellingham lofi eftir leik. „Ég get ekki hrósað honum nóg,“ sagði Henderson. „Hann er ungur og við þurfum að leyfa honum að spila sinn leik, en hann er ótrúlegur,“ Annar liðsfélagi Bellingham segir hann hafa allt til brunns að bera til að verða einn besti leikmaður heims. „Ég vil ekki hrósa honum um of vegna þess að hann er ungur, en hann er á meðal hæfileikaríkari leikmanna sem ég hef séð,“ segir Foden. „Ég sé enga veikleika í hans leik. Ég held að hann verði besti miðjumaður heims,“ bætti Foden við. Bellingham er samningsbundinn Borussia Dortmund í Þýskalandi en hann skipti til liðsins frá uppeldisfélagi sínu Birmingham City árið 2020, þá nýorðinn 17 ára gamall. Stærstu lið Englands renna hýru auga til kauða en Manchester City og United, Chelsea, Arsenal og Liverpool eru öll sögð vilja festa kaup á Bellingham. HM 2022 í Katar Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Bellingham gerði afar vel þegar hann lagði upp fyrsta mark Englands fyrir Jordan Henderson í 3-0 sigri liðsins á Senegal í 16-liða úrslitum HM í gær. Bellingham er aðeins 19 ára og varð sá yngsti í sögu landsliðsins til að leggja upp mark á heimsmeistaramóti. Henderson jós Bellingham lofi eftir leik. „Ég get ekki hrósað honum nóg,“ sagði Henderson. „Hann er ungur og við þurfum að leyfa honum að spila sinn leik, en hann er ótrúlegur,“ Annar liðsfélagi Bellingham segir hann hafa allt til brunns að bera til að verða einn besti leikmaður heims. „Ég vil ekki hrósa honum um of vegna þess að hann er ungur, en hann er á meðal hæfileikaríkari leikmanna sem ég hef séð,“ segir Foden. „Ég sé enga veikleika í hans leik. Ég held að hann verði besti miðjumaður heims,“ bætti Foden við. Bellingham er samningsbundinn Borussia Dortmund í Þýskalandi en hann skipti til liðsins frá uppeldisfélagi sínu Birmingham City árið 2020, þá nýorðinn 17 ára gamall. Stærstu lið Englands renna hýru auga til kauða en Manchester City og United, Chelsea, Arsenal og Liverpool eru öll sögð vilja festa kaup á Bellingham.
HM 2022 í Katar Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti