Fagnaði með mömmu og West Ham stelpunum inn í klefa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 11:00 Dagný Brynjarsdóttir og Brynjar Atli fagna inn í klefa hér til vinstri en Dagný fagnar sjálf inn á vellinum til hægri. Samsett/Instagram og Getty Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í West Ham unnu flottan 2-0 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Dagný fékk tækifæri til að koma West Ham yfir í fyrri hálfleik en klikkaði þá á víti. Dagný bætti fyrir það með því að koma West Ham 1-0 yfir í seinni hálfleiknum. View this post on Instagram A post shared by Dagny Brynjarsdo ttir (@dagnybrynjars) Þetta var fimmta deildarmark Dagnýjar á tímabilinu og hún deildir fimmta og sjötta sætinu á markalistanum með hinni áströlsku Sam Ker hjá Chelsea. Sigurinn skipti West Ham miklu máli enda að mæta nágrönnum sínum í Tottenham og stigin skila liðinu upp í fimmta sæti deildarinnar, þremur stigum á undan Aston Villa. Það var mikið sungið og trallað inn í klefa eins og sjá má á myndbandi sem var sett inn á samfélagsmiðla West Ham. Þar má sjá Dagnýju með son sinn Brynjar Atla sem hafði greinilega mjög gaman af sigursöngvum stelpnanna eftir leik. Dagný leyfir stráknum sínum að kynnast fótboltalífinu frá fyrstu hendi en hann hefur oft verið lukkustrákur og leitt mömmu sína inn á völlinn fyrir leiki. Það er gaman að sjá Brynjar skælbrosandi í fangi móður sinnar og fáir skemmtu sér örugglega betur en hann. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband. View this post on Instagram A post shared by West Ham United Women (@westhamwomen) Enski boltinn Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjá meira
Dagný fékk tækifæri til að koma West Ham yfir í fyrri hálfleik en klikkaði þá á víti. Dagný bætti fyrir það með því að koma West Ham 1-0 yfir í seinni hálfleiknum. View this post on Instagram A post shared by Dagny Brynjarsdo ttir (@dagnybrynjars) Þetta var fimmta deildarmark Dagnýjar á tímabilinu og hún deildir fimmta og sjötta sætinu á markalistanum með hinni áströlsku Sam Ker hjá Chelsea. Sigurinn skipti West Ham miklu máli enda að mæta nágrönnum sínum í Tottenham og stigin skila liðinu upp í fimmta sæti deildarinnar, þremur stigum á undan Aston Villa. Það var mikið sungið og trallað inn í klefa eins og sjá má á myndbandi sem var sett inn á samfélagsmiðla West Ham. Þar má sjá Dagnýju með son sinn Brynjar Atla sem hafði greinilega mjög gaman af sigursöngvum stelpnanna eftir leik. Dagný leyfir stráknum sínum að kynnast fótboltalífinu frá fyrstu hendi en hann hefur oft verið lukkustrákur og leitt mömmu sína inn á völlinn fyrir leiki. Það er gaman að sjá Brynjar skælbrosandi í fangi móður sinnar og fáir skemmtu sér örugglega betur en hann. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband. View this post on Instagram A post shared by West Ham United Women (@westhamwomen)
Enski boltinn Mest lesið Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Enski boltinn Gætu fengið 25 ára fangelsisdóm vegna dauða Maradona Fótbolti Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Enski boltinn Ætlaði ekki að slá andstæðing sinn í höfuðið með boðhlaupskeflinu Sport Fauk í leikmenn vegna fána Fótbolti Ronaldo nú með fleiri mörk eftir þrítugt en fyrir þrítugt Fótbolti Eftirmaður Þóris segir stelpurnar þurfa að æfa sig í að senda og grípa Handbolti Strákurinn vann þrjá bikara á einni viku Sport Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Enski boltinn „Hann mun halda með okkur frá himnum“ Fótbolti Fleiri fréttir Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Jason Daði lagði upp gegn toppliðinu en Benoný haldið á bekknum Liverpool þurfti að hafa fyrir hlutunum gegn botnliðinu Forest tók stórt skref í átt að Meistaradeild Evrópu Finnur sig vel í hörkunni á Englandi: „Orðinn fullorðinn maður núna“ West Ham með dýrara lið en Barcelona og AC Milan Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Unnið ensku, frönsku, þýsku og spænsku meistarana án þess að fá á sig mark Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjá meira