Fagnaði með mömmu og West Ham stelpunum inn í klefa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 11:00 Dagný Brynjarsdóttir og Brynjar Atli fagna inn í klefa hér til vinstri en Dagný fagnar sjálf inn á vellinum til hægri. Samsett/Instagram og Getty Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og félagar hennar í West Ham unnu flottan 2-0 sigur á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Dagný fékk tækifæri til að koma West Ham yfir í fyrri hálfleik en klikkaði þá á víti. Dagný bætti fyrir það með því að koma West Ham 1-0 yfir í seinni hálfleiknum. View this post on Instagram A post shared by Dagny Brynjarsdo ttir (@dagnybrynjars) Þetta var fimmta deildarmark Dagnýjar á tímabilinu og hún deildir fimmta og sjötta sætinu á markalistanum með hinni áströlsku Sam Ker hjá Chelsea. Sigurinn skipti West Ham miklu máli enda að mæta nágrönnum sínum í Tottenham og stigin skila liðinu upp í fimmta sæti deildarinnar, þremur stigum á undan Aston Villa. Það var mikið sungið og trallað inn í klefa eins og sjá má á myndbandi sem var sett inn á samfélagsmiðla West Ham. Þar má sjá Dagnýju með son sinn Brynjar Atla sem hafði greinilega mjög gaman af sigursöngvum stelpnanna eftir leik. Dagný leyfir stráknum sínum að kynnast fótboltalífinu frá fyrstu hendi en hann hefur oft verið lukkustrákur og leitt mömmu sína inn á völlinn fyrir leiki. Það er gaman að sjá Brynjar skælbrosandi í fangi móður sinnar og fáir skemmtu sér örugglega betur en hann. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband. View this post on Instagram A post shared by West Ham United Women (@westhamwomen) Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira
Dagný fékk tækifæri til að koma West Ham yfir í fyrri hálfleik en klikkaði þá á víti. Dagný bætti fyrir það með því að koma West Ham 1-0 yfir í seinni hálfleiknum. View this post on Instagram A post shared by Dagny Brynjarsdo ttir (@dagnybrynjars) Þetta var fimmta deildarmark Dagnýjar á tímabilinu og hún deildir fimmta og sjötta sætinu á markalistanum með hinni áströlsku Sam Ker hjá Chelsea. Sigurinn skipti West Ham miklu máli enda að mæta nágrönnum sínum í Tottenham og stigin skila liðinu upp í fimmta sæti deildarinnar, þremur stigum á undan Aston Villa. Það var mikið sungið og trallað inn í klefa eins og sjá má á myndbandi sem var sett inn á samfélagsmiðla West Ham. Þar má sjá Dagnýju með son sinn Brynjar Atla sem hafði greinilega mjög gaman af sigursöngvum stelpnanna eftir leik. Dagný leyfir stráknum sínum að kynnast fótboltalífinu frá fyrstu hendi en hann hefur oft verið lukkustrákur og leitt mömmu sína inn á völlinn fyrir leiki. Það er gaman að sjá Brynjar skælbrosandi í fangi móður sinnar og fáir skemmtu sér örugglega betur en hann. Hér fyrir neðan má sjá þetta myndband. View this post on Instagram A post shared by West Ham United Women (@westhamwomen)
Enski boltinn Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA Körfubolti Selfoss jafnaði metin Handbolti „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sjá meira