Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Arnautovic er ekki til sölu

    Marco Di Vaio, yfirmaður fótboltamála hjá ítalska félaginu Bologna, segir framherjann Marko Arnautovic ekki vera til sölu en fregnir bárust af því um síðustu helgi að Manchester United hefði boðið í austurríska landsliðsmanninn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Everton vill Púllara til að stoppa í götin

    Everton leitar lifandi ljósi að miðverði eftir að tveir slíkir fóru meiddir af velli í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni við Chelsea um helgina. Leikmaður sem er uppalinn hjá Liverpool þykir tilvalinn.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Haaland skoraði bæði í sigri City

    Norðmaðurinn Erling Haaland skoraði bæði mörk Manchester City í 2-0 sigri liðsins á West Ham United á heimavelli þeirra síðarnefndu í Lundúnum. Englandsmeistararnir byrja mótið því á sigri.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ronaldo fær hlýjar móttökur á Old Trafford

    Manchester United mætir Brighton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla klukkan 13.00 í dag. Mikið hefur verið rætt og ritað um framtíða Cristiano Ronaldos í sumar en hann er mættur á Old Trafford og fékk góðar móttökur hjá stuðningsmönnum Manchester United sem mættir eru á svæðið.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Haaland: Auðvitað er pressa

    Erling Haaland mun líkelga spila fyrsta deildarleik sinn fyrir Englandsmeistara Manchester City er liðið fær West Ham United í heimsókn í fyrstu umferð ensk úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Hann segir pressu á sér að skora mörk.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Vildu ekki sjá Partey: „Ofbeldismenn verða að sæta ábyrgð burt séð frá mikilvægi þeirra“

    Borða sem var flogið aftan úr flugvél yfir Selhurst Park, heimavelli Crystal Palace, þegar Arsenal vann þar 2-0 sigur í upphafsleik ensku úrvalsdeildarinnar á föstudagskvöld hefur vakið athygli. Stuðningsmenn Arsenal voru að baki borðanum ásamt kvenréttindabaráttuhreyfingunni Level Up. Stuðningsmennirnir vilja ekki sjá Ganamanninn Thomas Partey í liði sínu á meðan nauðgunarkærur hanga yfir honum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Tuchel vill fleiri leikmenn

    Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var ánægður að hefja leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni á sigri. Hann segist þó vilja bæta við hóp sinn.

    Enski boltinn