Legghlíf stal senunni i sigurleik Arsenal Smári Jökull Jónsson skrifar 18. desember 2023 07:00 Jack Hinshelwood er eigandi legghlífa sem hljóta að teljast með þeim minnstu í heimi. Vísir/Getty Það ráku margir upp stór augu þegar legghlíf leikmanns Brighton í ensku úrvalsdeildinni lentu í jörðinni í leik liðsins gegn Arsenal. Það er ekki að ástæðulausu. Legghlífar hafa verið hluti af lífi knattspyrnumanna í langan tíma. Leikmönnum ber skylda að bera legghlífar til að verja sig gegn hörðum tæklingum og á dómari að stöðva leik ef leikmenn missa slíka í grasið. Það gerðist einmitt í leik Arsenal og Brighton í dag. Dómari leiksins tók þá eftir því sem virtist vera lítill aðskotahlutur úr plasti og tók hann upp úr jörðinni. Dómarinn Tim Robinson vissi ekki á hverju hann hélt og rétti Pascal Gross leikmanni Brighton hlutinn. Hann rétti hann síðan áfram til eigandans Jack Hinshelwood en um var að ræða aðra legghlífina hans. Brighton's Jack Hinshelwood must have the smallest shin pads in football pic.twitter.com/LedpDoqeiW— SPORTbible (@sportbible) December 17, 2023 Legghlífin var agnarsmá og óljóst hversu mikil vörn hún veitir ef hinn 18 ára gamli Hinshelwood fær fast spark í legginn. Í reglum knattspyrnunnar kemur eins og áður segir fram að leikmenn skuli bera legghlífar en ekkert stendur um hversu stórar þær skulu vera. Atvikið vakti töluverða kátínu á samfélagsmiðlum og var legghlífin meðal annars borin saman við Airpods og rækjusnakk. Jack Hinshelwood using his AirPods as shin pads against Arsenal today pic.twitter.com/wHJvJqcH37— ODDSbible (@ODDSbible) December 17, 2023 Jack Hinshelwood has mistakenly packed a prawn cracker in his kit bag rather than a shin pad #BHAFC https://t.co/5izsdpRy4k— We Are Brighton (@wearebrighton) December 17, 2023 Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Legghlífar hafa verið hluti af lífi knattspyrnumanna í langan tíma. Leikmönnum ber skylda að bera legghlífar til að verja sig gegn hörðum tæklingum og á dómari að stöðva leik ef leikmenn missa slíka í grasið. Það gerðist einmitt í leik Arsenal og Brighton í dag. Dómari leiksins tók þá eftir því sem virtist vera lítill aðskotahlutur úr plasti og tók hann upp úr jörðinni. Dómarinn Tim Robinson vissi ekki á hverju hann hélt og rétti Pascal Gross leikmanni Brighton hlutinn. Hann rétti hann síðan áfram til eigandans Jack Hinshelwood en um var að ræða aðra legghlífina hans. Brighton's Jack Hinshelwood must have the smallest shin pads in football pic.twitter.com/LedpDoqeiW— SPORTbible (@sportbible) December 17, 2023 Legghlífin var agnarsmá og óljóst hversu mikil vörn hún veitir ef hinn 18 ára gamli Hinshelwood fær fast spark í legginn. Í reglum knattspyrnunnar kemur eins og áður segir fram að leikmenn skuli bera legghlífar en ekkert stendur um hversu stórar þær skulu vera. Atvikið vakti töluverða kátínu á samfélagsmiðlum og var legghlífin meðal annars borin saman við Airpods og rækjusnakk. Jack Hinshelwood using his AirPods as shin pads against Arsenal today pic.twitter.com/wHJvJqcH37— ODDSbible (@ODDSbible) December 17, 2023 Jack Hinshelwood has mistakenly packed a prawn cracker in his kit bag rather than a shin pad #BHAFC https://t.co/5izsdpRy4k— We Are Brighton (@wearebrighton) December 17, 2023
Enski boltinn Mest lesið Missti öll tíu Ólympíuverðlaun sín í eldunum Sport Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti Þjálfari Eriku Nóttar meyr eftir að hann sendi hana af stað í ævintýraferð Sport Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Handbolti Hákon fiskaði víti og rautt í slökum leik Fótbolti Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Það er ekki flugeldasýning í hverjum leik“ Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Finnur foxillur: „Bara hrikaleg frammistaða” Körfubolti Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira