Mikel Arteta saklaus Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. desember 2023 08:15 Mikel Arteta sleppur við bann. Getty/Ryan Pierse Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, sleppur við refsingu eftir að hafa gagnrýnt myndbandsdómara harðlega eftir 1-0 tap Arsenal á móti Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Sigurmark Newcastle var mjög umdeilt en Varsjáin skoraði þrjár mismunandi ástæður til að dæma markið af en fann ekki næga sönnun í neinum þeirra. Boltinn fór mögulega út af vellinum, það var möguleg rangstæða og möguleg bakhrinding. BREAKING: An independent regulatory commission has found the charge against Mikel Arteta for an alleged breach of FA rules to be not proven pic.twitter.com/A13uj23ii7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 14, 2023 Arteta kallaði ákvörðunina vandræðalega og sagði hana vera til skammar. Enska sambandið kærði hann fyrir ummælin og nú hefur málið verið tekið fyrir. Sjálfstæð nefnd komst hins vegar að þeirri niðurstöðu, eftir að hafa heyrt sjónarmið málsaðila, að ummælin séu ekki refsiverð vegna þess að ekki hafi fundist sönnun fyrir ummæli spænska stjórans hafi verið ósæmileg. Vörn Arteta var meðal annars sú að taka fyrir orðið "disgrace" og þýðingu þess á spænsku. Desgracia á spænsku þýðir ólán, ógæfa eða óheppni en þýðing þess á ensku er aftur á móti skömm, lítilsvirðing og óvirðing. Arteta hélt því líka fram að ummæli hans hafi komið til vegna ástríðu sinnar fyrir því að auka gæðin á myndbandsdómgæslu fremur en að vera bein ádeila á dóminn í leik Arsenal. Þessi vörn Arteta gekk upp því hann fær hvorki sekt né leikbann. Mikel Arteta has not been charged for his comments about the referees #BBCFootball pic.twitter.com/rrAotAQ2KO— BBC Sport (@BBCSport) December 14, 2023 Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira
Sigurmark Newcastle var mjög umdeilt en Varsjáin skoraði þrjár mismunandi ástæður til að dæma markið af en fann ekki næga sönnun í neinum þeirra. Boltinn fór mögulega út af vellinum, það var möguleg rangstæða og möguleg bakhrinding. BREAKING: An independent regulatory commission has found the charge against Mikel Arteta for an alleged breach of FA rules to be not proven pic.twitter.com/A13uj23ii7— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) December 14, 2023 Arteta kallaði ákvörðunina vandræðalega og sagði hana vera til skammar. Enska sambandið kærði hann fyrir ummælin og nú hefur málið verið tekið fyrir. Sjálfstæð nefnd komst hins vegar að þeirri niðurstöðu, eftir að hafa heyrt sjónarmið málsaðila, að ummælin séu ekki refsiverð vegna þess að ekki hafi fundist sönnun fyrir ummæli spænska stjórans hafi verið ósæmileg. Vörn Arteta var meðal annars sú að taka fyrir orðið "disgrace" og þýðingu þess á spænsku. Desgracia á spænsku þýðir ólán, ógæfa eða óheppni en þýðing þess á ensku er aftur á móti skömm, lítilsvirðing og óvirðing. Arteta hélt því líka fram að ummæli hans hafi komið til vegna ástríðu sinnar fyrir því að auka gæðin á myndbandsdómgæslu fremur en að vera bein ádeila á dóminn í leik Arsenal. Þessi vörn Arteta gekk upp því hann fær hvorki sekt né leikbann. Mikel Arteta has not been charged for his comments about the referees #BBCFootball pic.twitter.com/rrAotAQ2KO— BBC Sport (@BBCSport) December 14, 2023
Enski boltinn Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Fleiri fréttir „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Kennir sjálfum sér um uppsögnina Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Tottenham skoraði fjögur mörk í seinni hálfleik eftir að hafa lent undir Sjá meira