Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Pal­hinha hetja Ful­ham | Sigur­ganga New­cast­le á enda

    Fimm af sex leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið. Crystal Palace vann góðan útisigur á Bournemouth, Fulham vann dramatískan 2-1 sigur á Southampton. Þá gerði Newcastle United markalaust jafntefli við Leeds United. Þar á undan hafði Manchester United unnið Úlfana en nágrannar þeirra í City náðu aðeins jafntefli gegn Everton.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Vara­maðurinn Ras­h­ford hetja Man United

    Fyrsti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni fór fram á Molineux-vellinum þar sem heimamenn í Wolves tóku á móti Manchester United. Fór það svo að gestirnir unnu 1-0 sigur þar sem Marcus Rashford skoraði eina mark leiksins.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Skalf af stressi þegar hann hitti Messi

    Alexis Mac Allister, nýkrýndur heimsmeistari og leikmaður Brighton Hove & Albion á Englandi, vissi ekki hvernig hann átti að haga sér þegar hann mætti fyrst á landsliðsæfingar með stjörnunni Lionel Messi.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Fyrsti deildarsigur Chelsea í rúma tvo mánuði

    Eftir að hafa ekki unnið deildarleik síðan þann 16. október síðastliðinn vann Chelsea loksins deildarleik er liðið tók á móti Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 2-0 og Chelsea situr nú í áttunda sæti deildarinnar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Cody Gakpo að ganga í raðir Liverpool

    Liverpool hefur gengið frá kaupum á sóknarmaninnum Cody Gakpo sem kemur frá PSV Eindhoven. Kaupverðið er 37 milljónir punda en gæti endað í allt að 50 milljónum punda.

    Sport