Katrín vann aðra greinina í röð Katrín Tanja Davíðsdóttir vann níundu og næst síðustu grein Fittest in Cape Town mótsins í CrossFit og er því svo gott sem búin að tryggja sér sigur í mótinu fyrir loka greinina. Sport 2. febrúar 2019 13:48
Katrín Tanja byrjar lokadaginn vel Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forystu sína á ný á Fittest in Cape Town mótinu í CrossFit í morgun. Katrín vann fyrstu grein dagsins, áttundu grein mótsins, og er nú með 54 stiga forystu á toppnum. Sport 2. febrúar 2019 11:00
Forskot Katrínar komið niður í sex stig og lokadagurinn á morgun Munurinn sex stig og lokaþrautirnar á morgun. Sport 1. febrúar 2019 19:50
Katrín Tanja jók forskotið sitt í „Gildrunni“ Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú komin með 24 stiga forskot í efsta sætinu á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. Sport 1. febrúar 2019 16:24
Katrín Tanja enn á toppnum en forskotið minnkaði eftir „Díönu“ Katrín Tanja Davíðsdóttir varð í fjórða sæti í morgun í fimmtu greininni á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“. Sport 1. febrúar 2019 10:45
Auðvitað tæklaði okkar kona Mitch Buchannon með stæl Katrín Tanja Davíðsdóttir jók forskot sitt á toppnum á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ með því að vinna sína aðra grein í röð. Sport 31. janúar 2019 15:45
Katrín Tanja byrjar vel í Höfðaborg og „Mitch Buchannon“ er næstur Katrín Tanja Davíðsdóttir er í efsta sæti eftir fyrstu þrjár greinararnir á CrossFit mótinu "Fittest In Cape Town“ sem fer fram í Höfðaborg í Suður-Afríku. Sport 31. janúar 2019 12:30
Katrínu Tönju spáð sigri á móti sem gefur sæti á heimsleikunum Íslenska CrossFit drottningin Katrín Tanja Davíðsdóttir er mætt til Suður-Afríku þar sem í fyrsta sinn á þessu ári hún reynir sig við það að tryggja sig inn á heimsleikana í Madison í haust. Sport 28. janúar 2019 10:30
Sara: Ekki alveg komin til baka en ég er á leiðinni Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir hefur endað í þriðja sæti á tveimur fyrstu mótunum sem hafa gefið sætið á heimsleikunum í CrossFit í ágúst. Hún á því ennþá eftir að tryggja sér farseðilinn á heimsleikana í haust. Sport 24. janúar 2019 17:00
Vegan í CrossFit Árni Björn Kristjánsson, stöðvarstjóri hjá CrossFit XY, er vegan og kann því vel. Hann segir marga halda að veganismi og CrossFit fari ekki saman en hann hefur reynt hið gagnstæða á eigin skinni. Lífið 20. janúar 2019 15:00
Sara í fjórða sæti Sara Sigmundsdóttir situr nú í fjórða sæti á Wodapalooza Crossfit mótinu í Miami þegar tvær greinar eru eftir af mótinu. Sport 20. janúar 2019 10:30
Sara í sjötta sæti eftir þrjár greinar Sara Sigmundsdóttir situr sem er í sjötta sæti á Wodapalooza Crossfit mótinu á Miami þegar þrjár greinar hafa farið fram. Sport 19. janúar 2019 10:30
„Við munum sakna þín“ Katrín Tanja Davíðsdóttir á eins og aðrar íslenska CrossFit konur eftir að tryggja sér sæti á heimsleikunum í ágúst en í ár er farin ný leið í baráttunni um laus sæti. Katrín Tanja var ekki með Dúbaí í desember og verður heldur ekki með á Wodapalooza mótinu í Miami um helgina. Sport 16. janúar 2019 12:30
Sara svakaleg í hringjunum og klár í fjörið í Miami Tilraun númer tvö er nú framundan hjá Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur við laust sæti á heimsleikana í CrossFit 2019. Sport 16. janúar 2019 10:30
Lærði mjög mikið á þessu ári Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir CrossFit-keppandi segir árið sem brátt er á enda hafa kennt henni mikið. Sport 28. desember 2018 13:00
Björgvin Karl: Við höfum fengið litla athygli á Íslandi Stórt alþjóðlegt mót í Crossfit verður haldið í Reykjavík í maí. Sport 27. desember 2018 19:30
Ekki öruggt að stærstu stjörnurnar keppi á Crossfit-mótinu í Reykjavík Eitt af stærstu mótum ársins í Crossfit-heiminum fer fram á Íslandi í maí en þó er ekki öruggt að okkar stærstu stjörnur í íþróttinni keppi á mótinu. Sport 27. desember 2018 14:00
Alþjóðlegt CrossFit mót haldið á Íslandi í maí CrossFit Reykjavík heldur alþjóðlegt mót í CrossFit í byrjun maí næstkomandi þar sem sigurverðlaunin er þátttökuréttur á heimsleikunum næsta sumar. Sport 18. desember 2018 08:30
Björgvin Karl: Við víkingarnir stöndum saman "Ég er aldrei ánægður með annað sætið en geri undantekningu á því núna,“ skrifaði Björgvin Karl Guðmundsson inn á Instagram síðu sína eftir frábæra frammistöðu sína um helgina. Sport 17. desember 2018 10:30
Sara: Gott að vera komin aftur Íslenska CrossFit stjarnan Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir stimplaði sig aftur inn meðal þeirra bestu með því að ná þriðja sæti á gríðarlega sterku CrossFit móti í Dúbaí um helgina. Sport 17. desember 2018 09:00
Gríðarleg spenna fyrir loka greinina Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir varð önnur í níundu og næst síðustu grein alþjóðlega CrossFit mótsins sem fram fer í Dúbaí. Sport 15. desember 2018 14:19
Björgvin fimmti í áttundu grein Björgvin Karl Guðmundsson varð fimmti í áttundu grein alþjóðlega CrossFit mótsins í Dúbaí og fara möguleikar hans á sigri í mótinu dvínandi. Sport 15. desember 2018 12:49
Björgvin kominn í annað sætið Björgvin Karl Guðmundsson er kominn upp í annað sæti á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí þegar þrjár keppnisgreinar eru eftir á mótinu. Sport 15. desember 2018 11:16
Sara og Björgvin eru bæði aðeins tveimur stigum frá öðru sætinu fyrir lokadaginn Í dag er þriðji keppnisdagur alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí þar sem þrír Íslendingar keppa í ár og það er hægt að fylgjast með í beinni útsendingu á Vísi. Sport 14. desember 2018 16:00
Sara og Björgvin Karl bæði í öðru sæti í fimmtu greininni í Dúbaí Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson stóðu sig bæði mjög vel í þrautarbrautinni sem var fimmta greinin á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí. Sport 14. desember 2018 13:30
Sara hækkaði sig um tvö sæti en Björgvin Karl datt niður um eitt Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin upp í fjórða sætið eftir fjórðu grein á alþjóðlega CrossFit mótinu í Dúbaí. Björgvin Karl Guðmundsson datt niður í þriðja sætið. Sport 14. desember 2018 10:58
Björgvin Karl upp í annað sætið eftir eyðimerkurhlaupið Björgvin Karl Guðmundsson hækkaði sig um eitt sæti á öðrum keppnisdeginum á Crossfit mótinu í Dúbaí en mótið heitir Dubai CrossFit Championship. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er áfram í sjötta sæti og Oddrún Eik Gylfadóttir er níunda. Sport 13. desember 2018 11:54
Björgvin þriðji en Sara sjötta eftir fyrsta daginn í Dúbaí Fyrsti keppnisdagurinn á Crossfit mótinu í Dúbaí, Dubai CrossFit Championship, er nú búinn en tvær greinar fóru fram í dag. Ragnheiður Sara vann fyrstu greinina en datt niður töfluna í grein tvö. Í boði er meðal annars sæti á heimsleikunum í ágúst. Sport 12. desember 2018 09:39
Björgvin Karl reynir að verja CrossFit-titilinn í Dúbaí Alls þrír Íslendingar ásamt Frederik Aegidius, unnusta Annie Mist Þórisdóttur sem keppir fyrir hönd CrossFit Reykjavíkur, eru meðal þátttakenda á Dubai CrossFit Championship sem hefst í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í dag og lýkur á laugardaginn. Sport 12. desember 2018 08:00
Annie Mist gekkst undir hjartaaðgerð Vandamálið var ekki lagað að fullu en Annie segist tilbúin að æfa aftur eftir viku hvíld. Sport 28. nóvember 2018 23:33