Sara og Anníe Mist báðar á verðlaunapalli í Ohio Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 08:00 Sara og Anníe Mist á verðlaunapallinum með Tiu-Clair Toomey. Mynd/Instagram/rogueinvitational Íslensku CrossFit stelpurnar voru allar þrjár meðal þeirra fjögurra efstu á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem lauk í Columbus í Ohio-fylki í nótt. Hraustasta fólkið frá heimsleikunum undanfarin tvö ár bar sigur út bítum á mótinu því Mathew Fraser vann í karlaflokki og Tia-Clair Toomey vann í kvennaflokki. Tia-Clair Toomey fékk mestu keppnina frá Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur en sú ástralska endaði með 696 stig og Sara fékk 620 stig. Sara var aðeins sex stigum á eftir Toomey fyrir tvær síðustu greinarnar en náði ekki að halda í við hana í lokin. Anníe Mist Þórisdóttir komst á pall með því að ná í 492 stig. Katrín Tanja Davíðsdóttir varð síðan fjórða með 478 stig. Katrín Tanja byrjaði ekki vel og var aðeins í sjöunda sæti eftir fyrri daginn. Rogue Invitational er gríðarlega sterkt mót enda samankomnir nær allir keppendurnir sem enduðu í efstu sætunum á heimsleikunum í fyrra. Þessi úrslita gefa því ákveðin fyrirheit fyrir haustið. Það er ljóst á öllu að það verður krefjandi fyrir íslensku stelpurnar að koma í veg fyrir að Tia-Clair Toomey verði fyrsta konan til að vinna heimsleikana þrjú ár í röð. View this post on InstagramWhat an incredible weekend. Congratulations to all the podium finishers of the 2019 Rogue Invitational, a CrossFit sanctioned event. We can’t wait for next year. #ryourogue A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) on May 19, 2019 at 4:42pm PDT CrossFit Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira
Íslensku CrossFit stelpurnar voru allar þrjár meðal þeirra fjögurra efstu á Rogue Invitational CrossFit mótinu sem lauk í Columbus í Ohio-fylki í nótt. Hraustasta fólkið frá heimsleikunum undanfarin tvö ár bar sigur út bítum á mótinu því Mathew Fraser vann í karlaflokki og Tia-Clair Toomey vann í kvennaflokki. Tia-Clair Toomey fékk mestu keppnina frá Ragnheiði Söru Sigmundsdóttur en sú ástralska endaði með 696 stig og Sara fékk 620 stig. Sara var aðeins sex stigum á eftir Toomey fyrir tvær síðustu greinarnar en náði ekki að halda í við hana í lokin. Anníe Mist Þórisdóttir komst á pall með því að ná í 492 stig. Katrín Tanja Davíðsdóttir varð síðan fjórða með 478 stig. Katrín Tanja byrjaði ekki vel og var aðeins í sjöunda sæti eftir fyrri daginn. Rogue Invitational er gríðarlega sterkt mót enda samankomnir nær allir keppendurnir sem enduðu í efstu sætunum á heimsleikunum í fyrra. Þessi úrslita gefa því ákveðin fyrirheit fyrir haustið. Það er ljóst á öllu að það verður krefjandi fyrir íslensku stelpurnar að koma í veg fyrir að Tia-Clair Toomey verði fyrsta konan til að vinna heimsleikana þrjú ár í röð. View this post on InstagramWhat an incredible weekend. Congratulations to all the podium finishers of the 2019 Rogue Invitational, a CrossFit sanctioned event. We can’t wait for next year. #ryourogue A post shared by Rogue Invitational (@rogueinvitational) on May 19, 2019 at 4:42pm PDT
CrossFit Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Fleiri fréttir Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Ledecky lenti í vandræðum en hélt krúnunni Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Settu Íslandsmet í síðasta sundinu á HM í Singapúr Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Handtekin fyrir að lemja kærastann en hann vildi ekki kæra „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sjá meira