Katrín Tanja mætir til Madison með nýja bók eftir sig sjálfa: „Dóttir“ að koma út Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júlí 2019 11:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir með bókina sína. Skjámynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir mætir ekki aðeins á heimsleikanna í heimsklassaformi heldur einnig sem nýútgefinn rithöfundur. „Ég þarf enn að klípa sjálfa mig. Trúi því varla enn að bókin sé orðin að veruleika,“ sagði Katrín Tanja í færslu á Instagram síðu. Katrín Tanja skrifaði bókina með Rory McKernna og fjallar hún um sögu hennar og hvernig hún fór að því að verða hraustasta kona heims í tvígang. Katrín Tanja vann heimsleikana tvö ár í röð frá 2015 til 2016 en endaði í þriðja sæti á leikunum í fyrra. Bókin heitir „Dóttir“ og er einnig með undirtitilinn „My Journey to Becoming a Two-Time CrossFit Games Champion“ en bókin er skrifuð á ensku. „Ég er svo spennt og stolt af þessari bók. Ég hef alltaf lært mest af sögum og reynslu annarra. Þetta fólk hefur gefið mér trú og sýnt mér hvað sé mögulegt. Ég vildi alltaf deila mínu ferðalagi hingað til,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja ætlar að bjóða upp á kaupendum bókarinnar að hitta sig á þremur stöðum í framhaldi af heimsleikunum eða í Madison, Chicago og Boston. Katrín Tanja mun þar árita bókina sína. View this post on InstagramStill a pinch-me moment. Can’t believe this book has come to actual LIFE #DOTTIR - Less than two weeks & it is OUT! So excited & just proud of this. I have always learned the most from other peoples stories & experiences, they have so often given me belief in MYSELF & showed me what is possible! So I wanted to share my journey .. so far! - A lot of you have been asking about book signings & I have THREE of them planned so far: Mon Aug 5th: Madison, WI Tue Aug 6th: Chicago, IL Thu Aug 29th: Boston, MA - Hope I get to see as many of you there as possible! xxx // You can preorder on amazon & audible on the link I put in my bio! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 25, 2019 at 5:00pm PDTHeimsleikarnir í ár verða í beinni útsendingu hér inn á Vísi og líka á Stöð 2 Sport 3. Leikarnir hefjast á fimmtudaginn 1. ágúst og standa yfir fram á sunnudaginn 4. ágúst. CrossFit Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir mætir ekki aðeins á heimsleikanna í heimsklassaformi heldur einnig sem nýútgefinn rithöfundur. „Ég þarf enn að klípa sjálfa mig. Trúi því varla enn að bókin sé orðin að veruleika,“ sagði Katrín Tanja í færslu á Instagram síðu. Katrín Tanja skrifaði bókina með Rory McKernna og fjallar hún um sögu hennar og hvernig hún fór að því að verða hraustasta kona heims í tvígang. Katrín Tanja vann heimsleikana tvö ár í röð frá 2015 til 2016 en endaði í þriðja sæti á leikunum í fyrra. Bókin heitir „Dóttir“ og er einnig með undirtitilinn „My Journey to Becoming a Two-Time CrossFit Games Champion“ en bókin er skrifuð á ensku. „Ég er svo spennt og stolt af þessari bók. Ég hef alltaf lært mest af sögum og reynslu annarra. Þetta fólk hefur gefið mér trú og sýnt mér hvað sé mögulegt. Ég vildi alltaf deila mínu ferðalagi hingað til,“ skrifaði Katrín Tanja. Katrín Tanja ætlar að bjóða upp á kaupendum bókarinnar að hitta sig á þremur stöðum í framhaldi af heimsleikunum eða í Madison, Chicago og Boston. Katrín Tanja mun þar árita bókina sína. View this post on InstagramStill a pinch-me moment. Can’t believe this book has come to actual LIFE #DOTTIR - Less than two weeks & it is OUT! So excited & just proud of this. I have always learned the most from other peoples stories & experiences, they have so often given me belief in MYSELF & showed me what is possible! So I wanted to share my journey .. so far! - A lot of you have been asking about book signings & I have THREE of them planned so far: Mon Aug 5th: Madison, WI Tue Aug 6th: Chicago, IL Thu Aug 29th: Boston, MA - Hope I get to see as many of you there as possible! xxx // You can preorder on amazon & audible on the link I put in my bio! A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jul 25, 2019 at 5:00pm PDTHeimsleikarnir í ár verða í beinni útsendingu hér inn á Vísi og líka á Stöð 2 Sport 3. Leikarnir hefjast á fimmtudaginn 1. ágúst og standa yfir fram á sunnudaginn 4. ágúst.
CrossFit Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Fleiri fréttir Arna Sif aftur heim Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Leiðin á HM: Þetta er hálfpartinn eins og á Manhattan Afleit tíðindi: Andrea í kapphlaupi við tímann fyrir HM FH - KA | Heiðursverðlaun veitt fyrir hörkuleik Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Sjá meira