Sjáðu Anníe Mist á fullu að undirbúa sig fyrir tíundu heimsleikana sína Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. júlí 2019 09:00 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er að ná mögnuðum tímamótum um næstu mánaðamót þegar hún keppir á sínum tíundu heimsleikum. Anníe Mist ætlar ekki að mæta til Madison bara til að vera með því hún hefur verið á fullu við æfingar í hitanum í Bandaríkjunum síðustu dagana. Anníe Mist tók fyrst þátt í heimsleikunum árið 2009 og hefur keppt á öllum heimsleikum síðan þá. Hún hefur tvisvar orðið hraustasta kona heims, 2011 og 2012, og hefur alls fimm sinnum komist á pall. Anníe Mist rifjaði upp martraðaræfingu sína frá fyrsti heimsleikunum fyrir tíu árum í færslu á Instagram-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar sést Anníe Mist á fullu að undirbúa sig fyrir tíundu heimsleikana sína. View this post on InstagramMy relationship status with Muscle ups...? .......it’s complicated.....? ? I have a LONG history with ring MU. Since my first encounter with the MU at the CF Games 2009 they have been a cause of fear and excitement at the same time. I have spent hours and hours practicing and now I actually look forward to them in training. It’s a chance for me to prove to myself that the hard work is paying off.? ? The long straps of the ZEUS RIG at the CrossFit Games have added another layer of difficulty to this already challenging movement.? ? I am so excited to feel like the movement is finally clicking and now? ? I CAN NOT WAIT...? ? ...to see where my hard work will take me at the 2019 reebok CrossFit Games. ? @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 18, 2019 at 7:26pm PDT „Ég og upplyftingar (Muscle ups) eigum flókið og langt samband,“ skrifaði Anníe Mist á ensku fyrir meira en milljón fylgjendur sína á Instagram. „Síðan ég kynntist fyrst MU á heimsleikunum 2009 þá hef ég bæði verið hrædd við og spennt fyrir þessari æfingu. Ég eytt fjöldan allan af klukkutímum við æfingar og nú er ég farin að hlakka til að taka æfingu í þeim. Þarna er tækifæri fyrir mig til að sanna fyrir mér sjálfri að miklar æfinga skila árangri,“ skrifaði Anníe Mist. Hún bætir jafnframt við að hún geti ekki beðið eftir heimsleikunum í Madison en fyrsti keppnisdagur er 1. ágúst næstkomandi. CrossFit Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sjá meira
Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er að ná mögnuðum tímamótum um næstu mánaðamót þegar hún keppir á sínum tíundu heimsleikum. Anníe Mist ætlar ekki að mæta til Madison bara til að vera með því hún hefur verið á fullu við æfingar í hitanum í Bandaríkjunum síðustu dagana. Anníe Mist tók fyrst þátt í heimsleikunum árið 2009 og hefur keppt á öllum heimsleikum síðan þá. Hún hefur tvisvar orðið hraustasta kona heims, 2011 og 2012, og hefur alls fimm sinnum komist á pall. Anníe Mist rifjaði upp martraðaræfingu sína frá fyrsti heimsleikunum fyrir tíu árum í færslu á Instagram-síðu sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. Þar sést Anníe Mist á fullu að undirbúa sig fyrir tíundu heimsleikana sína. View this post on InstagramMy relationship status with Muscle ups...? .......it’s complicated.....? ? I have a LONG history with ring MU. Since my first encounter with the MU at the CF Games 2009 they have been a cause of fear and excitement at the same time. I have spent hours and hours practicing and now I actually look forward to them in training. It’s a chance for me to prove to myself that the hard work is paying off.? ? The long straps of the ZEUS RIG at the CrossFit Games have added another layer of difficulty to this already challenging movement.? ? I am so excited to feel like the movement is finally clicking and now? ? I CAN NOT WAIT...? ? ...to see where my hard work will take me at the 2019 reebok CrossFit Games. ? @thetrainingplan A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Jul 18, 2019 at 7:26pm PDT „Ég og upplyftingar (Muscle ups) eigum flókið og langt samband,“ skrifaði Anníe Mist á ensku fyrir meira en milljón fylgjendur sína á Instagram. „Síðan ég kynntist fyrst MU á heimsleikunum 2009 þá hef ég bæði verið hrædd við og spennt fyrir þessari æfingu. Ég eytt fjöldan allan af klukkutímum við æfingar og nú er ég farin að hlakka til að taka æfingu í þeim. Þarna er tækifæri fyrir mig til að sanna fyrir mér sjálfri að miklar æfinga skila árangri,“ skrifaði Anníe Mist. Hún bætir jafnframt við að hún geti ekki beðið eftir heimsleikunum í Madison en fyrsti keppnisdagur er 1. ágúst næstkomandi.
CrossFit Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Sport „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Íslenski boltinn Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin Sport Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Fótbolti San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik - Fortuna | Blikar sparka Evrópubikarnum af stað Íslenskur dómari dæmir á fimleikamóti í Kína Segir að Yamal sé afar sorgmæddur og sár Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA Fyrrum United-maður sakaður um að hrækja á stuðningsmenn „Þjálfun snýst um samskipti“ Úlfarnir komnir með nýjan þjálfara „Mjög spennt að sjá hvað þær geta“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Leikmaður Keflavíkur kallaður inn í landslið Palestínu Mikael ekki með í leikjunum mikilvægu og Logi er lasinn Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana Strákarnir æfðu í sólinni í Bakú Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú „Ráðafólk fótboltans verður að hlusta á áhyggjur kvenna“ Fyrrverandi Chelsea-stjarna missti meðvitund á æfingu San Marínó gæti tryggt sig í umspil um HM-sæti með því að tapa nógu stórt „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Gefa Íslandi aðeins fimmtán prósent líkur Saka FIFA um að stofna „gervi“ leikmannasamtök Ísold verður bolabítur og heldur til á upphafsslóðum REM næstu árin „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Cristiano Ronaldo segist eiga bara eitt eða tvö ár eftir Mætti í vinnuna eins og ekkert sé 48 tímum eftir heimsmet í 160 km hlaupi Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Tveir áhorfendur létust á mismunandi tímum á sama leikvangi Dagskráin í dag: Blikar spila í glænýrri Evrópukeppni Sjá meira