Haukar enn ósigraðir | Úrslit kvöldsins KR og Haukar eru á toppi Domino's-deildar karla en heil umferð fór fram í kvöld. Körfubolti 30. október 2014 21:09
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 67-90 | Auðvelt hjá KR í Sláturhúsinu Suðurnesjamenn sáu ekki til sólar í kvöld og KR er enn taplaust í deildinni. Körfubolti 30. október 2014 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 90-85 | Grindavíkursigur í sveiflukenndum leik Grindavík vann sinn annan leik í Domino's deild karla þegar liðið lagði Þór frá Þorlákshöfn að velli með fimm stigum, 90-85, í Röstinni í kvöld. Körfubolti 30. október 2014 15:33
Friðrik Ingi þjálfar tvö lið á Króknum í kvöld Það verður nóg að gera hjá Friðriki Inga Rúnarssyni í kvöld en hann stýrir körfuboltaliðum milli sjö og ellefu í Síkinu á Sauðarkróki. Friðrik Ingi þjálfar bæði karla- og kvennalið Njarðvíkur í vetur og bæði lið eru að fara að spila við Tindastól í kvöld. Körfubolti 30. október 2014 15:30
Lykilmaður ÍR-liðsins sleit krossband í skólanum Karlalið ÍR í körfubolta varð fyrir miklu áfalli þegar einn af lykilmönnum liðsins, Björgvin Hafþór Ríkharðsson, sleit krossaband í hné en þetta kemur fram á karfan.is. Körfubolti 28. október 2014 14:51
Í 109. sinn sem Páll Axel skorar fjóra þrista í leik Páll Axel Vilbergsson varð í gær fyrstur til að skora þúsund þriggja stiga körfur í úrvalsdeild karla í körfubolta en hann setti niður þúsundasta þristinn á móti Snæfelli í þriðju umferð Dominos-deildar karla í Borgarnesi í gærkvöldi. Körfubolti 28. október 2014 12:15
Sögulegir þristar Páls Axels | Myndband Varð fyrstur til að skora þúsund þriggja stiga körfur í efstu deild. Körfubolti 27. október 2014 22:48
Snæfell vann í Borgarnesi | Sögulegt hjá Páli Axel Páll Axel Vilbergsson varð fyrsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildarinnar til að skora þúsund þriggja stiga körfur. Körfubolti 27. október 2014 20:57
Tap hjá Guðlaugi og Arnóri Meistararnir í Malmö ekki í vandræðum með botnlið Brommapojkarna. Fótbolti 27. október 2014 20:45
Hafþór Ingi: Stóri hundurinn verður að fá sér nokkra poka af Gevalia Hafþór Ingi Gunnarsson hefur leikið fyrir bæði Snæfell og Skallagrím í úrvalsdeild karla í körfubolta en í kvöld mætast liðin í 3. umferð Dominos-deildar karla og verður leikurinn í beinni á Stöð 2 Sport. Körfubolti 27. október 2014 16:45
Nítján ár frá þeim fyrsta - kemur sá þúsundasti í kvöld? Páll Axel Vilbergsson, fyrrverandi fyrirliði Íslandsmeistara Grindavíkur, er aðeins tveimur þriggja stiga körfum frá því að brjóta þúsund þrista múrinn í úrvalsdeild karla í körfubolta. Körfubolti 27. október 2014 15:45
Pétur vann Snæfell síðast fyrir níu árum Pétur Ingvarsson tók við liði Skallagríms fyrir tímabilið og stýrir sínum mönnum á móti Snæfelli í kvöld í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Körfubolti 27. október 2014 13:30
Snæfell hefur ekki tapað í "Fjósinu" í tæp sjö ár Skallagrímur og Snæfell mætast í kvöld í Vesturlandsslag í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann klukkan 19.15. Körfubolti 27. október 2014 12:15
Vantar tvær þriggja stiga körfur í þúsund Körfuknattleiksmaðurinn Páll Axel Vilbergsson hefur skorað 998 þriggja stiga körfur í úrvalsdeildinni í körfubolta og er líklegur til að fara yfir eitt þúsund slíkar körfur í næstu leikjum sínum með Skallagrími í Dominos deildinni í körfubolta. Körfubolti 26. október 2014 22:30
Frábær fyrri hálfleikur dugði Þórsurum í sigri á Keflavík Þórsarar úr Þorlákshöfn urðu fyrstir til að vinna Keflvíkinga í Dominos-deild karla í körfubolta í vetur þegar Þór vann fimm stiga sigur, 80-75, í leik liðanna í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 24. október 2014 21:04
Haukar upp að hlið KR á toppnum | Myndir Haukar eru áfram með fullt hús stiga í Dominos-deild karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á nýliðum Fjölnis, 87-76, á Ásvöllum í kvöld. Haukarnir hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína eins og Íslandsmeistarar KR. Körfubolti 24. október 2014 20:47
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 82-69 | Þægilegt fyrir heimamenn í Ljónagryfjunni Góður 13 stiga sigur hjá Njarðvíkingum sem tóku völdin undir lok fyrri hálfleiks og létu þau ekki af hendi. Körfubolti 23. október 2014 18:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík | Öruggur fyrsti sigur Stjörnunnar Hrafn Kristjánsson er búinn að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum sem þjálfari Stjörnunnar. Körfubolti 23. október 2014 14:52
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Tindastóll 95-89 | Meistaranir rétt mörðu nýliðana KR reyndist sterkara í framlengingunni en Stólarnir voru hársbreidd frá því að klára leikinn í venjulegum leiktíma. Körfubolti 23. október 2014 14:48
Stóla á ungu strákana sína í vetur Byrjunarliðsbakverðir Tindastóls í Dominos-deildinni í körfubolta í vetur eru aðeins 18 og 20 ára gamlir Körfubolti 22. október 2014 06:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Stjarnan 83-74 | Keflavíkur sigur í kaflaskiptum leik Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Keflavíkur og Stjörnunnar í Dominos-deild karla. Körfubolti 20. október 2014 18:30
Fyrsti mótsleikur Damons í Keflavík síðan 7. apríl 2003 Keflvíkingar bjóða sannkallaða goðsögn velkomna í kvöld þegar liðið tekur á móti Stjörnunni í TM-höllinni í Keflavík í lokaleik 2. umferðar Dominos-deildar karla en leikurinn er í beinni á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 19.00. Körfubolti 20. október 2014 16:00
Hefna Keflvíkingar fyrir sópið í vor? - allt í beinni á Stöð 2 Sport Fyrsti mánudagsleikur vetrarins í Dominos-deild karla í körfubolta verður í beinni á Stöð 2 Sport klukkan 19.15 í kvöld þegar Keflvíkingar taka á móti Stjörnunni í TM-höllinni á Sunnubrautinni. Körfubolti 20. október 2014 15:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fjölnir - Njarðvík 86-110 | Öruggur sigur gestanna Njarðvík vann Fjölni með 24 stigum, 110-86, í leik liðanna í Grafarvogi. Körfubolti 17. október 2014 18:41
Haukar, KR og Tindastóll með fullt hús - úrslit kvöldsins í körfunni Haukar, KR og Tindastóll fögnuðu öll sínum öðrum sigri á tímabilinu í kvöld þegar þau unnu sína leiki þegar 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta fór af stað. Körfubolti 16. október 2014 21:05
Ungu strákarnir fóru á kostum hjá Stólunum Nýliðar Tindastóls áttu ekki í miklum vandræðum með að vinna Þór í kvöld í fyrsta heimaleik vetrarins í Dominos-deild karla í körfubolta. Tindastóll vann leikinn með 20 stiga mun, 110-90. Körfubolti 16. október 2014 20:55
Haukarnir unnu í spennuleik í Hólminum - skoruðu 10 síðustu stigin Haukarnir eru með fullt hús á toppi Dominos-deild karla í körfubolta eftir fimm stiga sigur á Snæfelli, 89-84, í Stykkishólmi í kvöld. Körfubolti 16. október 2014 20:51
Ómar og Ólafur tóku saman 36 fráköst í sigri á Skallagrími Ómar Sævarsson og Ólafur Ólafsson voru öflugir í fráköstunum þegar Grindvíkingar unnu 31 stigs sigur á Skallagrími, 106-75, í Röstinni í Grindavík í 2. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 16. október 2014 20:41
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 86-93 | Craion var Breiðhyltingum erfiður Íslandsmeistarar KR byrja Dominos-deildina með tveimur sigrum. Körfubolti 16. október 2014 14:27
Dregið í 32-liða úrslit Powerade-bikarsins | Haukar og Stjarnan mætast Dregið var í 32-liða úrslit Powerade-bikars karla nú rétt í þessu. Körfubolti 14. október 2014 12:32