Verða þessar tröllatroðslur tilþrif kvöldsins? Tómas Þór Þórðarson skrifar 29. janúar 2016 16:00 Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, og Sherrod Wright, leikmaður Snæfells, buðu báðir upp á mögnuð tilþrif í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Haukur Helgi stal boltanum af KR-ingum í leik liðanna í Ljónagryfjunni og tróð með látum og Wright átti aðra eins tröllatroðslu í Hólminum þar sem Snæfell vann sigur á Grindavík. Þessar tvær troðslur koma til greina sem tilþrif umferðarinnar í Dominos-Körfuboltakvöldi sem verður á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld. Nú er bara spurning hvort einhverjir bjóði upp á önnur eins tilþrif í leikjum kvöldsins en kosning verður svo á Twitter eins og eftir hvern þátt. Fylgist með. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tapar litli bróðir níunda leiknum í röð? Bræðurnir Björn og Oddur Rúnar Kristjánssynir mætast enn á ný með liðum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 28. janúar 2016 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - FSu 94-58 | Þór rústaði grannaslagnum Þór Þorlákshöfn vann slaginn um Suðurlandið í Dominos-deild karla þegar liðið vann x stiga sigur á FSu í kvöld, 94-58. Leikurinn var liður í fimmtándu umferð deildarinnar og Þór fór því upp að hlið Njarðvíkur í fjórða til fimmta sæti. 28. janúar 2016 21:15 Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15 Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 89-100 | Meistararnir sóttu tvö stig til Njarðvíkur Sigu fram úr í fjórða leikhluta og skelltu sér á topp deildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti. 28. janúar 2016 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. 28. janúar 2016 22:45 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Haukur Helgi Pálsson, leikmaður Njarðvíkur, og Sherrod Wright, leikmaður Snæfells, buðu báðir upp á mögnuð tilþrif í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöldi. Haukur Helgi stal boltanum af KR-ingum í leik liðanna í Ljónagryfjunni og tróð með látum og Wright átti aðra eins tröllatroðslu í Hólminum þar sem Snæfell vann sigur á Grindavík. Þessar tvær troðslur koma til greina sem tilþrif umferðarinnar í Dominos-Körfuboltakvöldi sem verður á dagskrá á Stöð 2 Sport HD klukkan 22.00 í kvöld. Nú er bara spurning hvort einhverjir bjóði upp á önnur eins tilþrif í leikjum kvöldsins en kosning verður svo á Twitter eins og eftir hvern þátt. Fylgist með.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Tapar litli bróðir níunda leiknum í röð? Bræðurnir Björn og Oddur Rúnar Kristjánssynir mætast enn á ný með liðum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 28. janúar 2016 16:00 Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - FSu 94-58 | Þór rústaði grannaslagnum Þór Þorlákshöfn vann slaginn um Suðurlandið í Dominos-deild karla þegar liðið vann x stiga sigur á FSu í kvöld, 94-58. Leikurinn var liður í fimmtándu umferð deildarinnar og Þór fór því upp að hlið Njarðvíkur í fjórða til fimmta sæti. 28. janúar 2016 21:15 Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15 Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 89-100 | Meistararnir sóttu tvö stig til Njarðvíkur Sigu fram úr í fjórða leikhluta og skelltu sér á topp deildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti. 28. janúar 2016 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. 28. janúar 2016 22:45 Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hættur með landsliðið Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fleiri fréttir Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Kallaði dómarann tík og rúmlega það LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Björgvin aftur í Breiðholtið Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Hefur Ben Simmons náð botninum? Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Sjá meira
Tapar litli bróðir níunda leiknum í röð? Bræðurnir Björn og Oddur Rúnar Kristjánssynir mætast enn á ný með liðum sínum í kvöld þegar Njarðvík tekur á móti KR í fimmtándu umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. 28. janúar 2016 16:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - FSu 94-58 | Þór rústaði grannaslagnum Þór Þorlákshöfn vann slaginn um Suðurlandið í Dominos-deild karla þegar liðið vann x stiga sigur á FSu í kvöld, 94-58. Leikurinn var liður í fimmtándu umferð deildarinnar og Þór fór því upp að hlið Njarðvíkur í fjórða til fimmta sæti. 28. janúar 2016 21:15
Ingi Þór og Snæfellsstrákarnir með sterkar taugar Snæfell vann mikilvægan sigur á Grindavík í Domino´s deild karla í körfubolta í gær en sigurvegari fékkst ekki fyrr en eftir tvær framlengingar. Það er ekkert nýtt fyrir Hólmara að fagna sigri í jöfnum leikjum á tímabilinu. 29. janúar 2016 16:15
Ægir með 31 stoðsendingu í Njarðvíkurleikjunum í vetur Ægir Þór Steinarsson og félagar í KR unnu Njarðvíkinga í þriðja sinn í Ljónagryfjunni í gær og líkt og áður var þessi eldfljóti bakvörður duglegur að spila uppi liðsfélaga sína. 29. janúar 2016 14:15
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 89-100 | Meistararnir sóttu tvö stig til Njarðvíkur Sigu fram úr í fjórða leikhluta og skelltu sér á topp deildarinnar um stundarsakir að minnsta kosti. 28. janúar 2016 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Grindavík 110-105 | Sigur í tvíframlengdum spennuleik Snæfellingar unnu afar dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni eftir æsispennandi tvíframlengdan leik gegn Grindavík. 28. janúar 2016 22:45