ÍR getur enn tryggt sér deildarmeistaratitlinn Haukar standa vel að vígi fyrir lokaumferðina í Domino's-deildinni en eru þó ekki öruggir með efsta sætið. Körfubolti 5. mars 2018 22:02
Ljóst hvaða lið komast í úrslitakeppnina eftir stórsigur Stjörnunnar Eftir leiki kvöldsins er ljóst hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Domino's deild karla í körfubolta þrátt fyrir að enn eigi eftir að spila loka umferð deildarinnar. Allt er hins vegar galopið með uppröðun liðanna í 8-liða úrslitunum. Körfubolti 5. mars 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Keflavík 99-67 | Neyðarlegt tap Keflvíkinga í Garðabæ Stjarnan er öruggt í úrslitakeppni Domino's-deildar karla eftir að hafa pakkað andlausu liði Keflavíkur saman á heimavelli í kvöld. Körfubolti 5. mars 2018 21:15
Friðrik Ingi: Urðum ekki svona lélegir á einum degi Friðrik Ingi Rúnarsson, þjálfari Keflavíkur, hafði ekki áhyggjur af frammistöðu sinna manna þrátt fyrir afar slaka frammistöðu gegn Stjörnunni í Garðabæ í kvöld. Körfubolti 5. mars 2018 21:06
Sjö ára barn í Njarðvík gaf Ragga Nat góð ráð fyrir kvöldið Njarðvíkingar hafa tapað tveimur leikjum í röð í Domino´s deild karla í körfubolta og fengu á sig talsverða gagnrýni í síðasta Körfuboltakvöldi. Körfubolti 5. mars 2018 17:00
Skólastjórinn missti sig eftir flautublokk Taylor í Seljaskóla | Myndband Haukar voru einu skoti frá því að tryggja sér deildarmeistaratitilinn. Körfubolti 5. mars 2018 10:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 64-62 | ÍR vann toppslaginn í háspennu í Seljaskóla Haukar gátu tryggt sér deidlarmeistaratitilinn með sigri í Seljaskóla í kvöld en ÍR eyðilagði þær áætlanir með sterkum sigri í háspennu leik í Breiðholtinu Körfubolti 4. mars 2018 22:15
Umfjöllun og viðtöl: KR - Höttur 86-70 | Loksins sigur hjá KR KR-ingar unnu skyldusigur gegn föllnu liði Hattar í kvöld eftir þrjá tapleiki í röð. Höttur lét þó meistarana hafa fyrir hlutunum. Körfubolti 4. mars 2018 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. 70-76 Þór Þ. | Þór Þorlákshöfn eygir enn von Þór Þorlákshöfn er enn á lífi í baráttunni um sæti í úrslitakeppni eftir sigur á föllnum nöfnum sínum í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Körfubolti 4. mars 2018 21:45
Umfjöllun: Valur - Grindavík 78-100 | Grindavík á góðri siglingu Grindavík vann í kvöld öruggan sigur á Val og þar með sinn þriðja leik í röð. Körfubolti 4. mars 2018 21:15
Körfuboltakvöld: Axel er Lisa Simpson "Axel er Lisa Simpsons, hann gerir allt rétt,“ sagði Kristinn Friðriksson um Axel Kárason, leikmann Tindastóls, í Körfuboltakvöldi í gær. Körfubolti 4. mars 2018 08:00
Körfuboltakvöld: Línurit Martins er alltaf á uppleið Martin Hermannsson getur spilað með toppliði í Evrópu segja sérfræðingar Körfuboltakvölds. Körfubolti 3. mars 2018 22:45
Körfuboltakvöld: Spilamennska Njarðvíkur lætur Teit líða illa í hjartanu Suðurnesjaslagur Njarðvíkur og Keflavíkur var til umræðu í Körfuboltakvöldi Kjartans Atla Kjartansson á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Körfubolti 3. mars 2018 13:30
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 105-80 │ Fjórfaldir Íslandsmeistarar rassskelltir í Síkinu Tindastóll rúllaði yfir fjórfalda Íslandsmeistara KR í toppslag í Síkinu í kvöld. Stólarnir voru sterkari nær allan leikinn á meðan KR náði sér aldrei á strik. Körfubolti 2. mars 2018 23:30
Jón Arnór: Skagfirsk flenging "Þetta var skagfirsk flening. Við gerðum ekkert að því sem við ætluðum að gera í þessum leik,” sagði Jón Arnór Stefánsson, leikmaður KR, eftir stórt tap gegn Tindastóli í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 2. mars 2018 22:01
Umfjöllun og viðtöl: Þór Ak. - Valur 71-77 │ Valsmenn felldu Þór Þór Akureyri er fallið úr Dominos deildinni. Þetta varð ljóst eftir sex stiga tap liðsins gegn nýliðum Vals í Íþróttahöllinni á Akureyri í kvöld. Úrslitin þýða jafnframt að Valsmenn hafa tryggt veru sína í efstu deild. Körfubolti 2. mars 2018 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þorl. - Höttur 94-66 │ Stórsigur í Þorlákshöfn Þór Þorlákshöfn og Höttur mættust í Þorlákshöfn í Domino's deild karla í kvöld og fóru Þórsarar með stórsigur. Körfubolti 2. mars 2018 20:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Stjarnan 80-73 | Haukar skrefi nær deildarmeistaratitlinum Haukar verða áfram einir á toppi Domino's deildar karla sama hvernig leikir kvöldsins og morgundagsins fara eftir að liðið vann sjö stiga sigur á Stjörnunni á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 1. mars 2018 23:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Njarðvík 87-83 | Keflvíkingar loks með heimasigur og það gegn Njarðvík Keflavík vann montréttinn í Reykjanesbæ eftir sigur á Njarðvík í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 1. mars 2018 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 95-89 | Grindavíkursigur í mögnuðum leik Grindavík vann magnaðan sigur á ÍR í Grindavík í kvöld í 20.umferð Dominos-deildar karla. ÍR leiddi nær allan leikinn en frábær lokaleikhluti hjá Grindavík færði þeim sex stiga sigur, 95-89. Körfubolti 1. mars 2018 22:15
Ólafur: Þakka stuðningsmönnum ÍR fyrir að kveikja í mér "Þetta var bara gaman. Það skipti miklu að við misstum þá aldrei langt fram úr okkur. Við kláruðum þetta í síðari hálfleik og ég er bara mjög sáttur,“ sagði Ólafur Ólafsson leikmaður Grindavíkur eftir sætan sigur heimamanna gegn ÍR í 20.umferð Dominos-deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Körfubolti 1. mars 2018 21:40
Lengsta sigurgangan í Reykjanesbæjarslagnum í níu ár í boði í kvöld Keflvíkingar geta í kvöld náð fullu húsi á móti nágrönnum sínum í Njarðvík en það yrði þá annað árið í röð sem þeir afrekuðu það. Körfubolti 1. mars 2018 17:45
Viðar í bann fyrir olnbogaskotið Viðar Örn Hafsteinsson, spilandi þjálfari Hattar, mun ekki stýra liðinu í næsta leik gegn Þór úr Þorlákshöfn í Dominos-deild karla því hann hefur verið dæmdur í eins leiks bann. Körfubolti 23. febrúar 2018 07:00
Kári missir ekki bara af landsleikjunum heldur næstu leikjum Hauka líka Kári Jónsson verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum á móti Tékklandi og Finnlandi og hann missir líka af síðustu þremur umferðunum í Domino´s deildinni. Körfubolti 22. febrúar 2018 12:45
Brynjar um keppnina í Dominos-deildinni: „Erum mest að keppa við okkur sjálfa“ Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði KR, segir að mesta áskorun KR í Dominos-deild karla séu þeir sjálfir. Hann segir að andlegi þátturinn spili þar mest inn í. Ástæðan fyrir að hann hætti í landsliðinu hafi verið að hann hafi einfaldlega fengið nóg. Körfubolti 21. febrúar 2018 19:15
Alltaf sjóðandi heitur á móti bestu liðum deildarinnar Haukar eru með tveggja stiga forskot á toppi Domino´s deild karla í körfubolta eftir sigur á Íslandsmeisturum KR í gær. Frábært gengi liðsins í innbyrðisleikjum toppliðanna vekur mikla athygli og þá ekki síst frammistaða eins leikmanns í þessum leikjum. Körfubolti 19. febrúar 2018 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - KR 91-89 | Haukar einir á toppnum eftir sigur á KR Haukar sitja einir á toppi Dominos-deildarinnar í körfuknattleik eftir tveggja stiga sigur á KR í kvöld. Haukar leiddu með 18 stigum fyrir síðasta leikhlutann en KR átti góða endurkomu en náðu aldrei að jafna. Körfubolti 18. febrúar 2018 22:45
Körfuboltakvöld: Óli Óla bestur í 19.umferð Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Körfuboltakvöldi fóru yfir 19.umferð Dominos deildar karla síðastliðið föstudagskvöld. Körfubolti 18. febrúar 2018 22:15
Finnur Freyr: Mér sárnaði umræðan svakalega "Mér sárnaði umræðan svakalega og þetta er búið að liggja þungt á mér." Körfubolti 18. febrúar 2018 21:41
Körfuboltakvöld um Keflavík: „Var aldrei gáfulegt að breyta einhverju" Strákarnir í Körfuboltakvöldi ræddu um viðsnúning Keflavíkur í Dominos-deild karla. Í vikunni sem leið tapaði liðið fyrir Hetti en í fyrrakvöld fóru þeir gegn þreföldum Íslandsmeisturum, KR, og unnu þar frábæran sigur. Körfubolti 18. febrúar 2018 11:15