Borche: ÍR vinnur alltaf spennandi leiki Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 12. apríl 2019 21:48 Borche Ilievski vísir/andri marinó ÍR er komið yfir í undanúrslitaeinvíginu við Stjörnuna eftir sigur í framlengingu í kvöld. Borche Ilievski sagði það eitt af einkennum ÍR-inga að þeir vinni alltaf spennandi leiki. „Þetta var frábær sigur. Frábær leikur varnarlega hjá báðum liðum en við trúðum því allan tímann að við gætum unnið leikinn,“ sagði Borche eftir leikinn. ÍR vann 68-62 sigur í Garðabænum. „Við náum að halda Stjörnunni í 62 stigum og það er stórt afrek.“ Í upphafi fjórða leikhluta náði Stjarnan að koma sér í mest átta stiga forskot. ÍR-ingar klóruðu sig til baka og jöfnuðu leikinn, en var Borche orðinn hræddur á hliðarlínunni? „Já, ég var stressaður. Það er ekki hægt að slaka á í þessari stöðu og ef Stjarnan kemst í stórt forskot getur það verið mjög hættulegt.“ „En ef þú hefur fylgst með ÍR síðustu ár þá veistu að við spilum alltaf svona. Við vinnum spennandi leikina, þar sem munurinn er lítill í lokin.“ ÍR var litla liðið inn í þetta einvígi, gegn deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar. Núna er pressan hins vegar aðeins komin á þá, þeir geta klárað einvígið á heimavelli. „Það er alltaf pressa. Ég er keppnismaður og ég vil vinna alla leiki.“ „Við erum komnir nálægt úrslitunum en við erum þó ennþá svo langt frá þeim. Stjarnan mun ekki gefast upp,“ sagði Borche Ilievski. Leikur fjögur fer fram í Seljaskóla á mánudag. Dominos-deild karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
ÍR er komið yfir í undanúrslitaeinvíginu við Stjörnuna eftir sigur í framlengingu í kvöld. Borche Ilievski sagði það eitt af einkennum ÍR-inga að þeir vinni alltaf spennandi leiki. „Þetta var frábær sigur. Frábær leikur varnarlega hjá báðum liðum en við trúðum því allan tímann að við gætum unnið leikinn,“ sagði Borche eftir leikinn. ÍR vann 68-62 sigur í Garðabænum. „Við náum að halda Stjörnunni í 62 stigum og það er stórt afrek.“ Í upphafi fjórða leikhluta náði Stjarnan að koma sér í mest átta stiga forskot. ÍR-ingar klóruðu sig til baka og jöfnuðu leikinn, en var Borche orðinn hræddur á hliðarlínunni? „Já, ég var stressaður. Það er ekki hægt að slaka á í þessari stöðu og ef Stjarnan kemst í stórt forskot getur það verið mjög hættulegt.“ „En ef þú hefur fylgst með ÍR síðustu ár þá veistu að við spilum alltaf svona. Við vinnum spennandi leikina, þar sem munurinn er lítill í lokin.“ ÍR var litla liðið inn í þetta einvígi, gegn deildar- og bikarmeisturum Stjörnunnar. Núna er pressan hins vegar aðeins komin á þá, þeir geta klárað einvígið á heimavelli. „Það er alltaf pressa. Ég er keppnismaður og ég vil vinna alla leiki.“ „Við erum komnir nálægt úrslitunum en við erum þó ennþá svo langt frá þeim. Stjarnan mun ekki gefast upp,“ sagði Borche Ilievski. Leikur fjögur fer fram í Seljaskóla á mánudag.
Dominos-deild karla Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum