Porsche ætlar Macan stóra hluti í Kína Mikil eftirspurn er eftir dýrum og flottum bílum í Kína og nýríkir íbúar landsins eru ekki saddir hvað varðar kaup á þeim. Bílar 24. september 2013 15:30
Misdýrt að eiga bíla í Bandaríkjunum Það kostar hvern bíleiganda í Georgíu nær helmingi meira að reka bíl sinn en þá sem aka um götur Oregon fylkis. Bílar 24. september 2013 12:15
2.000.000 EcoBoost véla frá Ford Bráðlega stefnir í að fleiri bílar Ford seljist með EcoBoost bensínvélum en dísilvélum. Bílar 24. september 2013 10:30
Tesla er engum líkur Tesla Model S er fulltrúi algerlega nýrrar hugsunar við smíði bíls, hreint ótrúlegt aksturstæki og ódýrari en bílar með sambærilega getu. Bílar 24. september 2013 08:45
Audi undirbýr mikla framleiðsluaukningu Reisir nýjar verksmiðjur, stækkar sumar og endurreisir aðrar og ætlar að velta BMW af toppnum sem stærsti lúxusbílaframleiðandi heims. Bílar 20. september 2013 08:45
Bíll ársins er Skoda Octavia Volkswagen Golf bestur í flokki smærri fólksbíla, Skoda Octavia í flokki stærri fólksbíla og Honda CR-V í flokki jeppa og jepplinga. Bílar 19. september 2013 18:30
Fundu 6 lík í bílflökum á botni stöðuvatns Fundust í Foss Lake í Oklahoma og eru nú tvö mannhvarfsmál fyrri tíma leyst. Bílar 19. september 2013 14:45
Hefur ekið 3.000.000 mílur á Volvo P1800 Þessi vegalengd samsvarar 120 ferðum kringum jörðina. Bílar 19. september 2013 10:45
Frakkar auka refsiskatta á eyðslufreka bíla Mun ekki falla vel í geð þýskra bílaframleiðenda, sem framleiða margan eyðslufrekan lúxusbílinn. Bílar 19. september 2013 08:45
Volkswagen túrbínuvæðir alla sína bíla Volkswagen bílafjölskyldan mun einnig kynna til sögunnar 7 nýja rafmagns- og Hybridbíla á næsta ári. Bílar 18. september 2013 14:50
Seldist á 1.137 milljónir Er 1935 árgerð af Alfa Romeo Tipo C 8C-35 sem ekið var af Tazio Nuvolari. Bílar 18. september 2013 11:30
Fyrrum forstjóri Toyota fellur frá 100 ára Eiji Toyoda lagði grunninn að framleiðslu Toyota Prius bílsins, stofnaði Lexus og hóf framleiðslu Toyota bíla í öðrum löndum en Japan. Bílar 18. september 2013 08:45
Mitsubishi selur eigin bréf Yrði hluti af endurreisn Mitsubishi Motors, en fyrirtækið stefnir í 32% tekjuaukningu á þessu ári. Bílar 17. september 2013 16:45
Ætlar Volvo að storka BMW 7 og Audi A8? Kínverskir eigendur Volvo, Geely, hafa hug á þvi að tefla fram keppinaut í flokki stærri lúxusbíla. Bílar 17. september 2013 15:45
Fleiri sportbílar frá Skoda Von er á nokkrum gerðum sportlegra bíla frá Skoda en fyrirtækið eftirlætur systurfyrirtækjum sínum þróun umhverfisvænna bíla. Bílar 17. september 2013 14:30
Merkel varar Evrópusambandið við Evrópusambandið vill setja þýskum bílaframleiðendum mjög strangar reglur um losun CO2 fyrir komandi ár. Bílar 17. september 2013 11:45
Veisla fyrir augun í Frankfürt Nær allir bílaframleiðendur sýna bíla sína á þessari stærstu bílasýningu í Evrópu á 230.000 fermetrum. Bílar 17. september 2013 10:15
Glerhörð sportútgáfa Opel Astra Gullfallegur bíll með glerharða fjöðrun sem sportbílum sæmir, en skortir afl. Bílar 17. september 2013 08:45
Suzuki innkallar 194.000 bíla Skynjara, sem ræður því hvort öryggispúði fyrir framsætisfarþega springur út, þarf að skipta um. Bílar 16. september 2013 13:15
Heimsmet – 72,4 metra stökk á bíl Notar til þess ríflega fjögurra tonna Ram-bíl á dekkjum í yfirstærð á 137 km hraða. Bílar 16. september 2013 10:30
Tugþúsundir brúa í Bandaríkjunum að hruni komnar Um 20.000 af þeim í svo slæmu ástandi að þær hrynja brátt og talað er um tifandi tímasprengju. Bílar 16. september 2013 09:28
Vettel hræðir líftóruna úr farþegum Hafa unnið 20 skópör frá Geox en tapa einu pari við hvert öskur undir akstri Formúlu 1 ökumanna. Bílar 15. september 2013 11:15
Fimm athygliverðustu bílarnir í Frankfürt Volvo Coupe, BMW i8, Opel Monza, Mercedes Benz S-Class Coupe og Audi Nanuk eru athygliverðastir að mati Autoblog. Bílar 15. september 2013 00:01
Top Gear eyðilagði Mazda Furai Við prófanir á bílnum kviknaði í honum og hann brann til kaldra kola. Bílar 14. september 2013 13:15
Bíll sem heitir Trax og Maður sem heitir Ove Trax er jepplingur í smærri kantinum, með sparneytna dísilvél og mikinn staðalbúnað. Ove er maður í bók. Bílar 14. september 2013 12:00
Brimborg frumsýnir 60-línuna Volvo XC60 sportjeppinn og nábræðurnir Volvo S60 og Volvo V60 skutbíllinn sýndir. Bílar 13. september 2013 11:15
Porsche 918 Spider slær met á Nurburgring Er sá fjöldaframleiddi bíll sem farið hefur brautina hraðast, eða á 6 mínútumj og 57 sekúndum. Bílar 13. september 2013 11:15
Óvænt útspil Audi í Frankfurt Heitir Audi Nanuk Quattro, er með 10 strokka dísilvél sem skilar þessum 1.900 kílóa bíl á 100 km hraða á 3,8 sekúndum Bílar 12. september 2013 10:45
Naut ruglast á mótorhjóli og kú Vonandi tekst betur til í næsta sinn að fjölga í eigin stofni. Bílar 12. september 2013 08:45
Jepplingasala leiðir söluaukningu í BNA Sala bíla í ágúst í Bandaríkjunum jókst um 17% í ágúst en sala jepplinga jókst um 36%. Bílar 11. september 2013 10:15