Mögnuð rafmagnsþyrla Finnur Thorlacius skrifar 29. nóvember 2013 08:45 Hér er ef til vill komin næsta kynslóð þyrla, en hún er eins og margur nýr bíllinn í dag knúi rafmagni. Það eru þýskir hugvitsmenn sem smíðuðu þessa þyrlu, en í sinni fullkomnustu gerð getur hún flogið í klukkutíma í allt að 2 km hæð og borið um 450 kíló. Þýska fyrirtækið sem framleiðir þyrluna heitir e-volo. Henni má, eins og sést í myndskeiðinu stjórna frá jörðu niðri, en hún er engu að síður smíðuð til að taka tvo farþega. Þyrlan er mjög stöðug í lofti með sína mörgu spaða og forvitnilegt er að sjá hvernig má fljúga henni innanhúss, eins og hér sést. Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðavogi Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent
Hér er ef til vill komin næsta kynslóð þyrla, en hún er eins og margur nýr bíllinn í dag knúi rafmagni. Það eru þýskir hugvitsmenn sem smíðuðu þessa þyrlu, en í sinni fullkomnustu gerð getur hún flogið í klukkutíma í allt að 2 km hæð og borið um 450 kíló. Þýska fyrirtækið sem framleiðir þyrluna heitir e-volo. Henni má, eins og sést í myndskeiðinu stjórna frá jörðu niðri, en hún er engu að síður smíðuð til að taka tvo farþega. Þyrlan er mjög stöðug í lofti með sína mörgu spaða og forvitnilegt er að sjá hvernig má fljúga henni innanhúss, eins og hér sést.
Mest lesið „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Innlent „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Innlent Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðavogi Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Innlent Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax Innlent Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent
„Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Innlent