Porsche 918 Spyder ennþá sneggri Finnur Thorlacius skrifar 27. nóvember 2013 08:45 Hrikalega öflugur bíll Porsche 918 Spyder. Allar uppgefnar tölur frá Porsche um hinn nýja 918 Spyder bíl eru betri en framleiðandinn hafði áður gefið upp um bílinn. Porsche hefur undanfarið verið að stilla bílinn áður en fyrstu eintök hans verða afhent nýjum eigendum. Við það sést að hann er aðeins 2,6 sekúndur í hundraðið, en ekki 2,8 sekúndur sem Porsche hafði áður gefið upp. Hann er 7,2 sekúndur í 200, ekki 7,7 sekúndur og 19,9 sekúndur í 300, en ekki 22,0 sekúndur. Allt er þetta uppávið og ætti að gleðja þá sem lagt hafa inn pöntun á bílnum. Ennfremur eru rafmótorar bílsins öflugri en áður hafði verið uppgefið, en ef aðeins þeim er beitt kemst bíllinn í 100 km hraða á 6,2 sekúndum, eða 0,7 sekúndur fyrr en áður var uppgefið. Þessi ofurbíll á sem kunnugt er besta tíma sem náðst hefur á Nürburgring brautinni, eða 6:57 sekúndur og er það ekki til að minnka gleði tilvonandi kaupenda. Þar sló hann við mun dýrari bíl sem einnig er að koma á markað, McLaren P1. Þrátt fyrir allt sitt afl er uppgefin eyðsla 918 Spyder aðeins 3,1 lítri og mengun hans 72 g/km. Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent
Allar uppgefnar tölur frá Porsche um hinn nýja 918 Spyder bíl eru betri en framleiðandinn hafði áður gefið upp um bílinn. Porsche hefur undanfarið verið að stilla bílinn áður en fyrstu eintök hans verða afhent nýjum eigendum. Við það sést að hann er aðeins 2,6 sekúndur í hundraðið, en ekki 2,8 sekúndur sem Porsche hafði áður gefið upp. Hann er 7,2 sekúndur í 200, ekki 7,7 sekúndur og 19,9 sekúndur í 300, en ekki 22,0 sekúndur. Allt er þetta uppávið og ætti að gleðja þá sem lagt hafa inn pöntun á bílnum. Ennfremur eru rafmótorar bílsins öflugri en áður hafði verið uppgefið, en ef aðeins þeim er beitt kemst bíllinn í 100 km hraða á 6,2 sekúndum, eða 0,7 sekúndur fyrr en áður var uppgefið. Þessi ofurbíll á sem kunnugt er besta tíma sem náðst hefur á Nürburgring brautinni, eða 6:57 sekúndur og er það ekki til að minnka gleði tilvonandi kaupenda. Þar sló hann við mun dýrari bíl sem einnig er að koma á markað, McLaren P1. Þrátt fyrir allt sitt afl er uppgefin eyðsla 918 Spyder aðeins 3,1 lítri og mengun hans 72 g/km.
Mest lesið Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Erlent Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Innlent Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Notaði fjóra hnífa til að verða móður sinni að bana: „Gakktu í bæinn, hún er dauð“ Innlent Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Innlent