Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór/KA 2-0 Breiðablik │ Sandra María skaut meisturunum aftur á toppinn Íslandsmeistarar Þórs/KA eru fyrsta liðið til að leggja Breiðablik að velli í Pepsi-deild kvenna. Umfjöllun og viðtöl væntanleg á Vísi í kvöld. Íslenski boltinn 24. júní 2018 18:30
Elín Metta með tvö í fimmta deildarsigri Vals í röð Valur vann 4-2 sigur á FH í sjöundu umferð Pepsi-deildar kvenna en leikið var í Kapakrika í dag. Leikurinn var fjörugur. Íslenski boltinn 24. júní 2018 17:14
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍBV 2-2 | Stigunum deilt og toppbaráttan líklega úr sögunni Stjarnan og ÍBV deildu með sér stigunum þegar liðin mættust á Samsungvellinum í Garðabæ í kvöld. Stjarnan er nú átta stigum á eftir toppliði Breiðabliks og möguleikinn á að halda í við toppliðinn að renna þeim úr greipum. Íslenski boltinn 20. júní 2018 20:15
Selfoss batt enda á sigurgöngu Þórs/KA Selfoss og Þór/KA gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í sjöttu umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld, en fjórir leikir fóru fram í kvöld. Fótbolti 19. júní 2018 21:11
Er þegar búin að segja nei við nokkur félög "Þetta er hreint út sagt dásamlegt, ég kann mjög vel við mig hérna á Blikavellinum og í bláa búningnum svo ég get ekki kvartað,“ sagði Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins, fyrir æfingu í gær en fram undan er leikur gegn Slóveníu á mánudaginn í undankeppni HM 2019. Íslenski boltinn 7. júní 2018 12:30
Hver stóð sig best í Pepsi-deild kvenna í maí?: Þú átt valið Pepsimörk kvenna hafa tekið saman tilnefningar fyrir maímánuð yfir þá leikmenn sem stóðu sig best í deildinni í síðasta mánuði. Íslenski boltinn 6. júní 2018 14:25
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Stjarnan 0-2 | Stjarnan sló Íslandsmeistarana út Stjarnan er komið áfram í Mjólkurbikar kvenna eftir sigur á Þór/KA í 16-liða úrslitunum. Íslenski boltinn 2. júní 2018 19:30
Pepsimörkin: Ömurlegt að finna stæði í Vesturbænum, erum ekki öll á hjóli Aðeins 81 áhorfandi var á Alvogenvellinum í Frostaskjóli þegar KR og Breiðablik mættust í síðustu umferð Pepsi deildar kvenna samkvæmt opinberum áhorfendatölum. Sérfræðingar Pepsimarkanna ræddu mætinguna í þætti kvöldsins. Íslenski boltinn 31. maí 2018 19:00
Elín Metta tryggði Val sigur í Eyjum Valur vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi deild kvenna þegar liðið sótti sigur til Vestmannaeyja í kvöld. Íslenski boltinn 30. maí 2018 19:57
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Selfoss 1-1 | Selfoss náði í stig með marki í lokin Selfoss og Grindavík skildu jöfn í rokleik suður með sjó í 5.umferð Pepsi-deildar kvenna í kvöld. Lokatölur voru 1-1 eftir jöfnunarmark gestanna undir lokin. Bæði lið eru því með fjögur stig eftir fimm umferðir. Íslenski boltinn 29. maí 2018 22:00
Breiðablik með fullt hús eftir sigur á KR Þrír leikir fóru fram í fimmtu umferð Pepsi deildar kvenna í kvöld. Breiðablik jafnaði Þór/KA að stigum á toppi deildarinnar en bæði lið eru með fullt hús stiga eftir fimm leiki. Grindavík lyfti sér upp úr fallsætinu og Stjarnan hafði betur gegn HK/Víkingi. Íslenski boltinn 29. maí 2018 21:07
Íslandsmeistararnir með fullt hús eftir sigur í Kaplakrika Þór/KA rúllaði yfir FH í Kaplakrika, 4-1, í fimmtu umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslandsmeistararnir eru með fullt hús stiga en gestirnir gerðu út um leikinn á fyrstu 50 mínútum leiksins. Íslenski boltinn 27. maí 2018 17:46
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - ÍBV 1-0 │Berglind skaut Blikum á toppinn Breiðablik er með fullt hús stiga og er á toppi Pepsi-deildar kvenna eftir 1-0 sigur á ÍBV. Íslenski boltinn 24. maí 2018 22:00
Grindavík tók öll þrjú stigin í Garðabæ Grindavík gerði sér lítið fyrir og skellti Stjörnunni í Pepsi-deild kvenna en Grindavík vann 3-2 sigur í leik liðanna í Garðabæ í kvöld. Íslenski boltinn 24. maí 2018 21:03
Valur með þriðja sigurinn og Selfoss nældi í fyrstu stigin Valur vann sinn þriðja leik af fjórum mögulegum og nýliðar Selfoss skelltu FH í fjórðu umferð Pepsi-deildar kvenna. Íslenski boltinn 23. maí 2018 21:29
Meistararnir kláruðu KR í síðari hálfleik Þór/KA vann 2-0 sigur á KR í fjórðu umferð Pepsi-deildar kvenna en leikið var norðan heiða í kvöld. Bæði mörk leiksins komu í síðari hálfleik. Íslenski boltinn 23. maí 2018 19:24
Fornspyrnan: Þegar konum var óheimilt að spila í takkaskóm Árið 1976 var FH, besta kvennalið þess tíma, kært fyrir að leikmenn liðsins hafi spilað í takkaskóm. Fótbolti 21. maí 2018 23:15
Pepsimörk kvenna: Þýðir ekkert bara að dekka Berglindi Farið var yfir frábæra byrjun Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna í Pepsi-mörkum kvenna sem voru á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenski boltinn 17. maí 2018 07:00
Ákall eftir fleiri Garðbæingum á völlinn Þriðja umferð Pepsi deildar kvenna kláraðist í gærkvöld með fjórum leikjum. Áhorfendatölur á leikjum í deildinni fara hækkandi miðað við síðustu ár en sérfræðingum Pepsimarka kvenna finnst vanta fleira fólk í Garðabæinn og á Hlíðarenda Íslenski boltinn 16. maí 2018 17:00
Katrín tognaði og FH skoraði | Myndband Katrín Ómarsdóttir missti boltann þegar að hún tognaði í miðjum leik og FH skoraði upp úr því. Íslenski boltinn 16. maí 2018 16:45
Umfjöllun: KR - FH 1-2 │FH komið á blað FH hafði betur gegn KR í þriðju umferð Pepsi-deildar kvenna. FH er því komið á blað í Pepsi-deildinni þetta árið. Íslenski boltinn 15. maí 2018 22:00
Breiðablik með fullt hús eftir sigur í nágrannaslagnum Breiðablik er með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í Pepsi-deild kvenna eftir 3-1 sigur á nýliðum HK/Víkings í grannaslag í Kórnum í kvöld. Íslenski boltinn 15. maí 2018 21:39
Erum með mikið sjálfstraust Berglind Björg Þorvaldsdóttir hefur raðað inn mörkum fyrir Breiðablik í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í sumar. Berglind Björg er næstmarkahæsti leikmaður deildarinnar með fjögur mörk eftir fyrstu tvo leikina. Íslenski boltinn 15. maí 2018 08:30
Meistararnir unnu nauman sigur í Eyjum Þór/KA gerði góða ferð til Vestmannaeyja í Pepsi-deild kvenna í dag. Íslenski boltinn 13. maí 2018 15:53
Mia Gunter tryggði KR sigur á Selfossi KR sigraði Selfoss í annarri umferð Pepsi-deildar kvenna í dag. Íslenski boltinn 10. maí 2018 16:00
Breiðablik burstaði Grindavík Breiðablik með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Pepsi-deild kvenna. Fótbolti 9. maí 2018 21:14
Umfjöllun: Valur - Stjarnan 1-3 | Óvæntur Stjörnusigur á Hlíðarenda Stjarnan gerði góða ferð að Hlíðarenda í Pepsi-deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 9. maí 2018 21:00
Íslandsmeistararnir keyrðu yfir nýliðana í síðari hálfleik Íslandsmeistarar Þór/KA eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 9. maí 2018 19:52
Eyjakonur gerðu góða ferð í Kaplakrika ÍBV komið á blað í Pepsi-deild kvenna eftir öruggan útisigur á FH. Íslenski boltinn 9. maí 2018 19:20
Ásdís Karen: Erfitt skref því KR hefur alltaf verið mitt annað heimili Vesturbæingurinn Ásdís Karen Halldórsdóttir skipti úr KR í Val fyrir tímabilið í Pepsi-deild kvenna og byrjaði á því að skora þrennu í fyrsta leik fyrir Hlíðarendafélagið. Íslenski boltinn 9. maí 2018 19:15