Körfubolti

EM í dag í beinni: Líf og fjör á Fan Zone

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Valur og Henry lofa stuði á stuðningsmannasvæðinu í dag.
Valur og Henry lofa stuði á stuðningsmannasvæðinu í dag. vísir/hulda margrét

EM í dag verður í fyrsta skipti í beinni í dag og það frá stuðningsmannasvæðinu fyrir utan Spodek-höllina.

Það er rúmlega þrjátíu stiga hiti í Katowice í dag og þar af leiðandi eru margir að reyna að vera í skugga í dag.

EM í dag ætlar aftur á móti að svitna í sólinni og hafa gaman.

Tómas Steindórsson ætlar að kíkja í heimsókn og aldrei að vita að fleiri gestir kíki við.

Útsendingin hefst um það bil klukkan 13.30 í spilaranum hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×