Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Valur Páll Eiríksson skrifar 2. september 2025 11:32 Það hefur verið mikil gleði í stúkunni í Katowice. Vísir/Hulda Margrét Pólskur blaðamaður hrósar stuðningsmönnum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í hástert. Enda fer viðvera þeirra fram hjá fáum hér í Katowice í Póllandi. Aðeins eitt er pólska blaðamanninum Pijus Sapetka ofar í huga hér í borg en íslensku stuðningsmennirnir – að sjá Rob Pelinka og Jeanie Buss, hæstráðendur hjá Los Angeles Lakers í keppnishöllinni á fyrsta leikdegi. ísland körfubolti Eurobasket EM Katowice í Póllandi. Ísland Belgía. Stuðningsmenn ÍslandsVísir/Hulda Margrét Íslensku stuðningsmennirnir hafa hins vegar slegið hann, samkvæmt grein hans á Basketnews. Hann bjóst við fleiri Slóvenum og Frökkum og þá að bláu treyjurnar væru frekar þaðan eða frá Ísrael. „Nei, á nánast öllum treyjum stendur: Ísland.“ „Um 1.500 aðdáendur hafa komið frá Íslandi, þar sem búa aðeins um 390 þúsund manns. Það er um það bil 0,38 prósent landsins, eða einn af hverjum 260 Íslendingum sem hafa ferðast 2,850 kílómetra til Póllands,“ ritar Sapetka. „Eistlendingar eru vissulega fleiri í Riga – um átta þúsund stuðningsmenn – en það eru grannþjóðir, aðeins 311 kílómetrar á milli. En hollusta þeirra íslensku er eitthvað allt annað. Það er óhætt að segja að um sé að ræða vanmetnasta stuðningshóp mótsins.“ Stuðningsfólk Íslands lét vel í sér heyra á leiknum við Pólverja.Vísir/Hulda Margrét Sapetka tekur þá saman ummæli frá Elvari Má Friðrikssyni og Craig Pedersen sem hafa lofað stuðning íslenska liðsins allt mótið. Hann rekur þá sorgarsögu helgarinnar hjá íslenska liðinu; grátlega tapið fyrir Belgum og skandalinn í leiknum við Pólverja. They may be little, but Iceland’s special support team is bringing BIG love today 🥹🇮🇸#EuroBasket x @kkikarfa pic.twitter.com/872wcuvd3R— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) August 30, 2025 „En stuðningsmennirnir? Þeir eru enn magnaðir, halda áfram að styðja lið sitt og sýna Víkingaandann. Sama hvað stigataflan segir.“ EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Mánudagar verða ekki mikið þreyttari en þessi eftir helgina í Katowice sem verður hér eftir ekki kölluð annað en helgin frá helvíti. 1. september 2025 16:30 Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Luka Doncic, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, mun í annað sinn mæta Íslandi á stórmóti er Slóvenía tekst á við strákana okkar í keppnishöllinni í Katowice í Póllandi á EM í körfubolta í dag. Hann sýndi styrk sinn sem ungur pjakkur fyrir átta árum síðan. 2. september 2025 09:02 „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Kristinn Pálsson landsliðsmaður viðurkenndi fúslega að nóttin eftir tapið gegn Póllandi hefði verið erfið en menn hefðu staðið saman. Allir sem einn. 2. september 2025 07:32 „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Það var erfitt að sofna en það er off dagur í dag og við náðum að sofa aðeins fram yfir til klukkan átta,“ segir Viðar Örn Hafsteinsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, sem átti líkt og flestir í kringum íslenska liðið erfitt með svefn eftir galinn körfuboltaleik við Pólland á EM í Katowice í gær. 1. september 2025 22:32 Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Kári Jónsson átti erfitt með svefn líkt og flestir í íslenska landsliðinu eftir gríðarsvekkjandi tap fyrir Póllandi á EM karla í körfubolta í gær. Menn vildu síst vera einir með eigin hugsunum. 1. september 2025 15:48 Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Ekkert lið er með verri þriggja stiga nýtingu á Evrópumótinu í körfubolta en Ísland. Langskotin hafa ekki ratað rétta leið hjá íslenska liðinu á mótinu. 1. september 2025 15:00 KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfuknattleikssamband Íslands hefur sent formlega kvörtun til Alþjóðakörfuknattleikssambandsins, FIBA, vegna dómgæslu í leik karlalandsliðsins við Pólland á EM í gær. 1. september 2025 12:07 Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Stóru orðin voru ekki spöruð um stóra manninn úr Svartárkoti þegar leikur Íslands og Póllands á EM var gerður upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 1. september 2025 12:00 Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Alþjóðadómari til margra ára segir frammistöðu dómaratríósins í leik Íslands við Pólland á EM karla í körfubolta í gær til skammar. Allar stórar ákvarðanir féllu með heimamönnum undir lok leiks, og hver einasta hafi verið röng. 1. september 2025 09:24 Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mátti þola súrt tap er liðið mætti Pólverjum í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu í körfubolta í gær. 1. september 2025 07:01 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira
Aðeins eitt er pólska blaðamanninum Pijus Sapetka ofar í huga hér í borg en íslensku stuðningsmennirnir – að sjá Rob Pelinka og Jeanie Buss, hæstráðendur hjá Los Angeles Lakers í keppnishöllinni á fyrsta leikdegi. ísland körfubolti Eurobasket EM Katowice í Póllandi. Ísland Belgía. Stuðningsmenn ÍslandsVísir/Hulda Margrét Íslensku stuðningsmennirnir hafa hins vegar slegið hann, samkvæmt grein hans á Basketnews. Hann bjóst við fleiri Slóvenum og Frökkum og þá að bláu treyjurnar væru frekar þaðan eða frá Ísrael. „Nei, á nánast öllum treyjum stendur: Ísland.“ „Um 1.500 aðdáendur hafa komið frá Íslandi, þar sem búa aðeins um 390 þúsund manns. Það er um það bil 0,38 prósent landsins, eða einn af hverjum 260 Íslendingum sem hafa ferðast 2,850 kílómetra til Póllands,“ ritar Sapetka. „Eistlendingar eru vissulega fleiri í Riga – um átta þúsund stuðningsmenn – en það eru grannþjóðir, aðeins 311 kílómetrar á milli. En hollusta þeirra íslensku er eitthvað allt annað. Það er óhætt að segja að um sé að ræða vanmetnasta stuðningshóp mótsins.“ Stuðningsfólk Íslands lét vel í sér heyra á leiknum við Pólverja.Vísir/Hulda Margrét Sapetka tekur þá saman ummæli frá Elvari Má Friðrikssyni og Craig Pedersen sem hafa lofað stuðning íslenska liðsins allt mótið. Hann rekur þá sorgarsögu helgarinnar hjá íslenska liðinu; grátlega tapið fyrir Belgum og skandalinn í leiknum við Pólverja. They may be little, but Iceland’s special support team is bringing BIG love today 🥹🇮🇸#EuroBasket x @kkikarfa pic.twitter.com/872wcuvd3R— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) August 30, 2025 „En stuðningsmennirnir? Þeir eru enn magnaðir, halda áfram að styðja lið sitt og sýna Víkingaandann. Sama hvað stigataflan segir.“
EM 2025 í körfubolta Landslið karla í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir EM í dag: Helgin frá helvíti Mánudagar verða ekki mikið þreyttari en þessi eftir helgina í Katowice sem verður hér eftir ekki kölluð annað en helgin frá helvíti. 1. september 2025 16:30 Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Luka Doncic, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, mun í annað sinn mæta Íslandi á stórmóti er Slóvenía tekst á við strákana okkar í keppnishöllinni í Katowice í Póllandi á EM í körfubolta í dag. Hann sýndi styrk sinn sem ungur pjakkur fyrir átta árum síðan. 2. september 2025 09:02 „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Kristinn Pálsson landsliðsmaður viðurkenndi fúslega að nóttin eftir tapið gegn Póllandi hefði verið erfið en menn hefðu staðið saman. Allir sem einn. 2. september 2025 07:32 „Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Það var erfitt að sofna en það er off dagur í dag og við náðum að sofa aðeins fram yfir til klukkan átta,“ segir Viðar Örn Hafsteinsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, sem átti líkt og flestir í kringum íslenska liðið erfitt með svefn eftir galinn körfuboltaleik við Pólland á EM í Katowice í gær. 1. september 2025 22:32 Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Kári Jónsson átti erfitt með svefn líkt og flestir í íslenska landsliðinu eftir gríðarsvekkjandi tap fyrir Póllandi á EM karla í körfubolta í gær. Menn vildu síst vera einir með eigin hugsunum. 1. september 2025 15:48 Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Ekkert lið er með verri þriggja stiga nýtingu á Evrópumótinu í körfubolta en Ísland. Langskotin hafa ekki ratað rétta leið hjá íslenska liðinu á mótinu. 1. september 2025 15:00 KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfuknattleikssamband Íslands hefur sent formlega kvörtun til Alþjóðakörfuknattleikssambandsins, FIBA, vegna dómgæslu í leik karlalandsliðsins við Pólland á EM í gær. 1. september 2025 12:07 Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Stóru orðin voru ekki spöruð um stóra manninn úr Svartárkoti þegar leikur Íslands og Póllands á EM var gerður upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 1. september 2025 12:00 Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Alþjóðadómari til margra ára segir frammistöðu dómaratríósins í leik Íslands við Pólland á EM karla í körfubolta í gær til skammar. Allar stórar ákvarðanir féllu með heimamönnum undir lok leiks, og hver einasta hafi verið röng. 1. september 2025 09:24 Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mátti þola súrt tap er liðið mætti Pólverjum í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu í körfubolta í gær. 1. september 2025 07:01 Mest lesið Kjartan Atli lætur af störfum Körfubolti Indverjar brjáluðust út í Messi og brutust inn á völlinn Fótbolti „Ég held að þetta hafi ekki verið kveðjustund“ Enski boltinn Salah lagði upp í endurkomunni en Ekitike sá um mörkin Enski boltinn Ian Rush lagður inn á sjúkrahús Enski boltinn Sakna Orra enn sárt og vandræðin aukast Fótbolti Mesta heillaskref ferilsins að hafa verið rekinn Enski boltinn Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Körfubolti Dýrmætur tími með börnunum áður en alvaran tekur við Fótbolti Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Handbolti Fleiri fréttir Jónína Þórdís gældi við þrennuna og Ármann fór áfram í bikarnum Sara Rún með sigurkörfuna í ótrúlegri endurkomu Keflavíkur Kjartan Atli lætur af störfum Körfuboltakvöld í áfalli yfir vörn Álftaness: „Bara kjánalegt að horfa á þetta“ Curry sneri aftur með miklum látum Uppgjörið:Njarðvík - Þór Þorlákshöfn 92-93| Stigin til Þorlákshafnar eftir háspennu Álftanes - Tindastóll 78-137 | Metin slegin í stórsigri Stólanna „Get ekki verið fúll út í mína menn“ Fyrsti sigurinn í rúman mánuð: „Sýndum í dag að við erum með gott lið“ Uppgjörið: KR - ÍR 102-96 | Langþráður KR-sigur ÍA - Stjarnan 85-115 | Meistararnir búnir að finna gírinn Uppgjörið: Valur - Keflavík 111-91 | Valur þurfti ekki að hafa mikið fyrir fimmta sigrinum í röð Uppgjörið: Grindavík - Ármann 105-85| Nýliðarnir létu toppliðið vinna fyrir kaupinu sínu Hafa jafnað við metlið Golden State Warriors Uppgjörið: Njarðvík-Valur 94-90| Frábær endurkomu sigur skilar Njarðvík toppsætinu Stjarnan steig á bensíngjöfina og kláraði Tindastól að lokum Tryggvi hafði hægt um sig í sigri „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Sjá meira
EM í dag: Helgin frá helvíti Mánudagar verða ekki mikið þreyttari en þessi eftir helgina í Katowice sem verður hér eftir ekki kölluð annað en helgin frá helvíti. 1. september 2025 16:30
Þegar átján ára Doncic fíflaði Hlyn og Ægi Luka Doncic, leikmaður Los Angeles Lakers í NBA-deildinni, mun í annað sinn mæta Íslandi á stórmóti er Slóvenía tekst á við strákana okkar í keppnishöllinni í Katowice í Póllandi á EM í körfubolta í dag. Hann sýndi styrk sinn sem ungur pjakkur fyrir átta árum síðan. 2. september 2025 09:02
„Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ Kristinn Pálsson landsliðsmaður viðurkenndi fúslega að nóttin eftir tapið gegn Póllandi hefði verið erfið en menn hefðu staðið saman. Allir sem einn. 2. september 2025 07:32
„Við getum ekki þagað yfir þessu“ „Það var erfitt að sofna en það er off dagur í dag og við náðum að sofa aðeins fram yfir til klukkan átta,“ segir Viðar Örn Hafsteinsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, sem átti líkt og flestir í kringum íslenska liðið erfitt með svefn eftir galinn körfuboltaleik við Pólland á EM í Katowice í gær. 1. september 2025 22:32
Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Kári Jónsson átti erfitt með svefn líkt og flestir í íslenska landsliðinu eftir gríðarsvekkjandi tap fyrir Póllandi á EM karla í körfubolta í gær. Menn vildu síst vera einir með eigin hugsunum. 1. september 2025 15:48
Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM Ekkert lið er með verri þriggja stiga nýtingu á Evrópumótinu í körfubolta en Ísland. Langskotin hafa ekki ratað rétta leið hjá íslenska liðinu á mótinu. 1. september 2025 15:00
KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfuknattleikssamband Íslands hefur sent formlega kvörtun til Alþjóðakörfuknattleikssambandsins, FIBA, vegna dómgæslu í leik karlalandsliðsins við Pólland á EM í gær. 1. september 2025 12:07
Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Stóru orðin voru ekki spöruð um stóra manninn úr Svartárkoti þegar leikur Íslands og Póllands á EM var gerður upp í Besta sætinu, hlaðvarpi íþróttadeildar Sýnar. 1. september 2025 12:00
Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Alþjóðadómari til margra ára segir frammistöðu dómaratríósins í leik Íslands við Pólland á EM karla í körfubolta í gær til skammar. Allar stórar ákvarðanir féllu með heimamönnum undir lok leiks, og hver einasta hafi verið röng. 1. september 2025 09:24
Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta mátti þola súrt tap er liðið mætti Pólverjum í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu í körfubolta í gær. 1. september 2025 07:01