„Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. ágúst 2025 22:04 Ólafur Stefánsson, einn besti handboltamaður Íslands frá upphafi, hvetur hvern einasta íþróttamann hér á landi til að nota frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í körfubolta sem innblástur til að leggja meira á sig. Íslensku strákarnir máttu þola grátlegt tap gegn Pólverjum í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Íslenska liðið hefði gert virkilega vel í að snúa erfiðri stöðu sér í hag, en undir lok leiksins féll allt með pólska liðinu. Þar á meðal nokkrir dómar sem hefðu vægast sagt getað fallið hvorum megin sem er. „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti,“ ritaði Ólafur Stefánsson á Facebook-síðu sína eftir leikinn. „Stundum þarf að vinna með níu til að vinna með tveimur. Ég legg það til að hver einasti þjálfari og íþróttamaður/-kona noti frábæra frammistöðu körfuboltalandsliðsins í kvöld og allt sem þarna gerðist síðustu mínúturnar sem innblástur í að leggja x meiri fókus og orku í allar sína æfingar hvort sem er í lyftingasalinn, í hvíld, í næringarvitund, í stuðningi við liðsfélaga og yngri iðkendur, í æfingar og aukaæfingar eða í vídeófundi,“ bætti Ólafur við. Hann segir einnig að hver einasti íþróttamaður á Íslandi muni svara þessu mótlæti. „Við erum ekki að taka svona hlutum þegjandi og svarið verður sýnt með reisn inni á vellinum næstu daga, vikur, mánuði og ár, hvort sem það er karfa, sund, íshokkí, fimleikar, skák eða önnur keppni í íslenska búningnum.“ Ólafur Stefánsson segir að mótlætinu verði svarað inni á vellinum. EM 2025 í körfubolta Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Íslensku strákarnir máttu þola grátlegt tap gegn Pólverjum í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Íslenska liðið hefði gert virkilega vel í að snúa erfiðri stöðu sér í hag, en undir lok leiksins féll allt með pólska liðinu. Þar á meðal nokkrir dómar sem hefðu vægast sagt getað fallið hvorum megin sem er. „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti,“ ritaði Ólafur Stefánsson á Facebook-síðu sína eftir leikinn. „Stundum þarf að vinna með níu til að vinna með tveimur. Ég legg það til að hver einasti þjálfari og íþróttamaður/-kona noti frábæra frammistöðu körfuboltalandsliðsins í kvöld og allt sem þarna gerðist síðustu mínúturnar sem innblástur í að leggja x meiri fókus og orku í allar sína æfingar hvort sem er í lyftingasalinn, í hvíld, í næringarvitund, í stuðningi við liðsfélaga og yngri iðkendur, í æfingar og aukaæfingar eða í vídeófundi,“ bætti Ólafur við. Hann segir einnig að hver einasti íþróttamaður á Íslandi muni svara þessu mótlæti. „Við erum ekki að taka svona hlutum þegjandi og svarið verður sýnt með reisn inni á vellinum næstu daga, vikur, mánuði og ár, hvort sem það er karfa, sund, íshokkí, fimleikar, skák eða önnur keppni í íslenska búningnum.“ Ólafur Stefánsson segir að mótlætinu verði svarað inni á vellinum.
EM 2025 í körfubolta Mest lesið Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Enski boltinn Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Handbolti Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Enski boltinn KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Körfubolti Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Fótbolti Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum