Kallar eftir hefnd gegn Doncic Valur Páll Eiríksson skrifar 2. september 2025 13:17 Hlynur fékk ekki auðvelt verkefni í hendurnar fyrir átta árum þegar hann tókst á við ungan Luka Doncic. Samsett/Vísir/Getty Hlynur Bæringsson kallar eftir að leikmenn íslenska landsliðsins hefni fyrir erfiðleikana sem hann varð fyrir er hann tókst á við Slóvenann Luka Doncic á EM fyrir átta árum. Ísland mætir Slóveníu á EM síðar í dag. Vísir rifjaði upp fræga takta Doncic í morgun þegar hann plataði Hlyn upp úr skónum í leik Íslands og Slóveníu á EM 2017 í Helsinki. Doncic var þá aðeins 18 ára gamall og lék með Real Madrid. Ári síðar vann hann EuroLeague með spænska félaginu, var valinn besti leikmaður keppninnar og færði sig yfir í NBA-deildina þar sem hann varð nýliði ársins. Hlynur deildi frétt Vísis á Facebook-síðu sinni og voru skilaboð hans einföld: „Það hefnir einhver strákanna fyrir þetta einelti í dag“. Stöðuuppfærsla Hlyns á Facebook.Skjáskot Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 15:00 og verður lýst beint á Vísi. Þáttur dagsins af EM í dag verður í beinni á Vísi klukkan 13:30. Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir EM í dag í beinni: Líf og fjör á Fan Zone EM í dag verður í fyrsta skipti í beinni í dag og það frá stuðningsmannasvæðinu fyrir utan Spodek-höllina. 2. september 2025 12:58 Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Pólskur blaðamaður hrósar stuðningsmönnum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í hástert. Enda fer viðvera þeirra fram hjá fáum hér í Katowice í Póllandi. 2. september 2025 11:32 „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ „Nóttin var virkilega erfið og menn voru andvaka til fjögur eða fimm. Svo vakna menn ferskir í morgunmat og þá er kominn tími til að gleyma,“ segir Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður nokkuð sár daginn eftir tapið gegn Póllandi. 2. september 2025 11:00 Skemmtileg áskorun að greina Doncic Viðar Örn Hafsteinsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir enga betur til þess fallna en leikmenn liðsins að rífa sig upp úr vonbrigðum helgarinnar fyrir leik dagsins við Slóveníu. 2. september 2025 10:02 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Sjá meira
Vísir rifjaði upp fræga takta Doncic í morgun þegar hann plataði Hlyn upp úr skónum í leik Íslands og Slóveníu á EM 2017 í Helsinki. Doncic var þá aðeins 18 ára gamall og lék með Real Madrid. Ári síðar vann hann EuroLeague með spænska félaginu, var valinn besti leikmaður keppninnar og færði sig yfir í NBA-deildina þar sem hann varð nýliði ársins. Hlynur deildi frétt Vísis á Facebook-síðu sinni og voru skilaboð hans einföld: „Það hefnir einhver strákanna fyrir þetta einelti í dag“. Stöðuuppfærsla Hlyns á Facebook.Skjáskot Leikur Íslands og Slóveníu hefst klukkan 15:00 og verður lýst beint á Vísi. Þáttur dagsins af EM í dag verður í beinni á Vísi klukkan 13:30.
Landslið karla í körfubolta EM 2025 í körfubolta Körfubolti Tengdar fréttir EM í dag í beinni: Líf og fjör á Fan Zone EM í dag verður í fyrsta skipti í beinni í dag og það frá stuðningsmannasvæðinu fyrir utan Spodek-höllina. 2. september 2025 12:58 Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Pólskur blaðamaður hrósar stuðningsmönnum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í hástert. Enda fer viðvera þeirra fram hjá fáum hér í Katowice í Póllandi. 2. september 2025 11:32 „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ „Nóttin var virkilega erfið og menn voru andvaka til fjögur eða fimm. Svo vakna menn ferskir í morgunmat og þá er kominn tími til að gleyma,“ segir Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður nokkuð sár daginn eftir tapið gegn Póllandi. 2. september 2025 11:00 Skemmtileg áskorun að greina Doncic Viðar Örn Hafsteinsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir enga betur til þess fallna en leikmenn liðsins að rífa sig upp úr vonbrigðum helgarinnar fyrir leik dagsins við Slóveníu. 2. september 2025 10:02 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Körfubolti Maðurinn sem stal derhúfu af barni biðst afsökunar Sport Sætur sigur hjá Sveindísi sem reiddist og sparkaði í skilti Fótbolti Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn Körfubolti Forseti UEFA hrósar Íslandi en segir brýna nauðsyn að fá betri klefa Fótbolti Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Fótbolti Grimsby notaði ólöglegan leikmann gegn United en slapp með sekt Enski boltinn EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Körfubolti Pressan gríðarleg eftir eyðslu sumarsins Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Fleiri fréttir „Auðvitað er ég svekktur“ „Verðum að þekkja okkar gildi“ „Enginn í heiminum að gera þetta nema hann“ „Var loksins ég sjálfur“ Einkunnir strákanna á móti Slóveníu: Hinn eini sanni Martin stóð upp Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 79-87 | Sárt tap í Spodek Ísraelar sluppu með skrekkinn Myndaveisla: Besta stuðningsfólk EM brosandi í sólinni Kallar eftir hefnd gegn Doncic EM í dag var í beinni: Líf og fjör á Fan Zone og gestur kíkti við Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu „Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ Skemmtileg áskorun að greina Doncic Þegar átján ára Doncic lék á Hlyn „Gulrótin að vinna og henda Slóveníu úr mótinu“ „Við getum ekki þagað yfir þessu“ Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Sjá meira
EM í dag í beinni: Líf og fjör á Fan Zone EM í dag verður í fyrsta skipti í beinni í dag og það frá stuðningsmannasvæðinu fyrir utan Spodek-höllina. 2. september 2025 12:58
Íslensku stuðningsmennirnir þeir vanmetnustu á mótinu Pólskur blaðamaður hrósar stuðningsmönnum íslenska karlalandsliðsins í körfubolta í hástert. Enda fer viðvera þeirra fram hjá fáum hér í Katowice í Póllandi. 2. september 2025 11:32
„Heiður að spila gegn einum besta leikmanni heims“ „Nóttin var virkilega erfið og menn voru andvaka til fjögur eða fimm. Svo vakna menn ferskir í morgunmat og þá er kominn tími til að gleyma,“ segir Jón Axel Guðmundsson landsliðsmaður nokkuð sár daginn eftir tapið gegn Póllandi. 2. september 2025 11:00
Skemmtileg áskorun að greina Doncic Viðar Örn Hafsteinsson, aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins í körfubolta, segir enga betur til þess fallna en leikmenn liðsins að rífa sig upp úr vonbrigðum helgarinnar fyrir leik dagsins við Slóveníu. 2. september 2025 10:02