Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. september 2025 20:05 Dennis Schröder var öflugur í kvöld. EPA/Jussi Eskola Þýskaland fór illa með Bretland á EM karla í körfubolta. Serbía er svo áfram með fullt hús stiga. Serbía vann þægilegan sigur á Tékklandi í síðasta leik dagsins í 4. umferð riðlakeppninni, lokatölur 82-60. Önnur úrslit í A-riðli voru þau að Tyrkland vann 20 stiga sigur á Eistlandi, 84-64, og Lettland lagði Portúgal með 16 stiga mun, lokatölur 78-62. NBA-stjörnurnar Alperen Şengün (Tyrkland og Houston Rockets) og Kristaps Porziņģis (Lettland og Atlanta Hawks) voru allt í öllu. Şengün skoraði 21 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Porziņģis skoraði 21 stig, tók 9 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. 📊 21 PTS | 9 REB | 5 3PM | 3 AST”MVP!” chants for KP in Riga as he leads Latvia 🇱🇻 to the W. pic.twitter.com/Em8ezxrQA5— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Staðan í A-riðli er þannig að Tyrkland og Serbía eru með fullt hús stiga. Lettland kemur þar á eftir með tvo sigra og tvö töp. Eistland og Portúgal hafa unnið einn leik og tapað þremur á meðan Tékkland hefur tapað öllum fjórum til þessa. Í B-riðli vann Þýskaland ótrúlegan sigur á Bretlandi, lokatölur 120-57. Tristan da Silva var stigahæstur hjá Þýskalandi með 25 stig ásamt því að taka 5 fráköst. Dennis Schröder skoraði 19 stig og gaf fimm stoðsendingar. Franz Wagner skoraði 18 stig og gaf 10 stoðsendingar. Franz keeps cooking 🧑🍳Wagner keeps delivering in Tampere enjoying a double-double of 18 PTS & 10 AST in just 18min!#EuroBasket pic.twitter.com/HPZnaOvAG2— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Þýskaland trónir á toppi B-riðils með fullt hús stiga. Önnur úrslit voru þau að Litáen vann nauman þriggja stiga sigur á Finnlandi, 81-78. Lauri Markkanen og Mikael Jantunen voru báðir með 19 stig í liði Finnlands en það dugði ekki til sigurs. Lauri tók einnig 11 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. SLIM JESUS DOES IT AGAIN 🤯🤯🤯#EuroBasket pic.twitter.com/sZhPzPII6C— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Litáen hoppar þar með upp fyrir Finnland í 2. sætið en bæði lið hafa unnið þrjá leiki og tapað einum. Svartfjallaland vann þá mikilvægan sigur á Svíþjóð, lokatölur 87-81. Svartfjallaland er því í 4. sæti - því síðasta sem kemst áfram - á kostnað Svíþjóðar þegar ein umferð er eftir. Bretland rekur svo lestina. Körfubolti EM 2025 í körfubolta Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni Sjá meira
Serbía vann þægilegan sigur á Tékklandi í síðasta leik dagsins í 4. umferð riðlakeppninni, lokatölur 82-60. Önnur úrslit í A-riðli voru þau að Tyrkland vann 20 stiga sigur á Eistlandi, 84-64, og Lettland lagði Portúgal með 16 stiga mun, lokatölur 78-62. NBA-stjörnurnar Alperen Şengün (Tyrkland og Houston Rockets) og Kristaps Porziņģis (Lettland og Atlanta Hawks) voru allt í öllu. Şengün skoraði 21 stig, tók 8 fráköst og gaf 5 stoðsendingar. Porziņģis skoraði 21 stig, tók 9 fráköst og gaf 3 stoðsendingar. 📊 21 PTS | 9 REB | 5 3PM | 3 AST”MVP!” chants for KP in Riga as he leads Latvia 🇱🇻 to the W. pic.twitter.com/Em8ezxrQA5— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Staðan í A-riðli er þannig að Tyrkland og Serbía eru með fullt hús stiga. Lettland kemur þar á eftir með tvo sigra og tvö töp. Eistland og Portúgal hafa unnið einn leik og tapað þremur á meðan Tékkland hefur tapað öllum fjórum til þessa. Í B-riðli vann Þýskaland ótrúlegan sigur á Bretlandi, lokatölur 120-57. Tristan da Silva var stigahæstur hjá Þýskalandi með 25 stig ásamt því að taka 5 fráköst. Dennis Schröder skoraði 19 stig og gaf fimm stoðsendingar. Franz Wagner skoraði 18 stig og gaf 10 stoðsendingar. Franz keeps cooking 🧑🍳Wagner keeps delivering in Tampere enjoying a double-double of 18 PTS & 10 AST in just 18min!#EuroBasket pic.twitter.com/HPZnaOvAG2— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Þýskaland trónir á toppi B-riðils með fullt hús stiga. Önnur úrslit voru þau að Litáen vann nauman þriggja stiga sigur á Finnlandi, 81-78. Lauri Markkanen og Mikael Jantunen voru báðir með 19 stig í liði Finnlands en það dugði ekki til sigurs. Lauri tók einnig 11 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. SLIM JESUS DOES IT AGAIN 🤯🤯🤯#EuroBasket pic.twitter.com/sZhPzPII6C— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 1, 2025 Litáen hoppar þar með upp fyrir Finnland í 2. sætið en bæði lið hafa unnið þrjá leiki og tapað einum. Svartfjallaland vann þá mikilvægan sigur á Svíþjóð, lokatölur 87-81. Svartfjallaland er því í 4. sæti - því síðasta sem kemst áfram - á kostnað Svíþjóðar þegar ein umferð er eftir. Bretland rekur svo lestina.
Körfubolti EM 2025 í körfubolta Mest lesið Glugganum lokað: Upptalning á öllu sem átti sér stað Enski boltinn Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Körfubolti „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Birkir Bjarnason leggur skóna á hilluna Fótbolti „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti Isak dýrastur í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Sjáðu Viktor Gísla fá hópknús eftir að hafa tryggt Barcelona titil Handbolti Fleiri fréttir Þýskaland vann Bretland með 63 stiga mun EM í dag: Helgin frá helvíti Erfitt að sofa og vera einn með eigin hugsunum Ísland með verstu þriggja stiga nýtinguna á EM „Hlýtur eitthvað skrýtið að hafa átt sér stað í höfði þessara einstaklinga“ KKÍ kvartar til FIBA vegna dómgæslunnar Besta sætið um Tryggva: „Hafði aldrei heyrt um Eið Smára, Jón Arnór eða Óla Stef“ Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Myndasyrpa: Stuðningsmenn Íslands glaðir og ekki búnir að gefast upp Ísraelar lögðu Frakka og lyftu sér á toppinn Uppgjör: Pólland - Ísland 84-75 | Tækifærið á sigrinum hrifsað af Íslandi Íslendingar hita upp í Katowice Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Loyd kreisti fram sigur fyrir Pólland EM í dag: Fimm mínútna martröð Doncic og félagar í brasi Skýrsla Vals: Illt í sálinni Sjá meira